Fleiri fréttir Samkomulag um gagnaver Verne Holding er í eðlilegu ferli Katrín Júlíusdóttir, iðnaðarráðherra, segir að engar tafir hafi orðið á gerð fjárfestingarsamnings stjórnvalda við Verne Holding um gagnaver á Suðurnesjum. Málið sé í eðlilegu ferli á Alþingi. 6.1.2010 21:08 Móðir fórnarlambs Facebook nauðgara: Kerfið brást Tuttugu og eins árs karlmaður var í dag úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald vegna gruns um kynferðisbrot gegn þremur stúlkum. Móðir stúlkunnar, sem fyrst var brotið á, furðar sig á því að maðurinn hafi verið látinn ganga laus og fengið þannig tækifæri á að brjóta gegn tveimur til viðbótar. 6.1.2010 19:09 Hálkublettir á Hellisheiði Hálkublettir eru á Sandskeiði og á Hellisheiði og þá er hálka í Þrengslum, að fram kemur í tilkynningu frá Vegagerðinni. Flughált er á Vatnsleysuströnd og á milli Hafna og Grindavíkur. 6.1.2010 21:40 Icesave ekki aðgöngumiði að ESB Valgerður Bjarnadóttir, þingmaður Samfylkingar, segir rangt að halda því fram að Icesave lögin séu aðgöngumiði Íslands að Evrópusambandinu. 6.1.2010 21:39 Jóhanna ræddi við Brown Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, ræddi við Gordon Brown, forsætisráðherra Bretlands, seinnipartinn í dag. Hrannar B. Arnarsson, aðstoðarmaður Jóhönnu, segir að þau hafi farið yfir stöðuna eftir að Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, neitaði að staðfesta Icesave lögin sem Alþingi samþykkti fyrir viku. 6.1.2010 19:27 Kalla eftir kraftmeiri uppbyggingu Vatnajökulsþjóðgarðs Ferðaþjónustuaðilar í Skaftárhreppi gagnrýna að ekki skuli staðið við fyrirheit um uppbyggingu Vatnajökulsþjóðgarðs enda geti hann skilað miklum verðmætum í þjóðarbúið. 6.1.2010 18:55 Steingrímur fundar með erlendum ráðamönnum Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, heldur af landi brott í kvöld eða á morgun til fundar við erlenda ráðamenn. Ríkisstjórnin ætlar að sitja áfram þrátt fyrir synjun forseta en til stendur að halda þjóðaratkvæðagreiðslu í Icesave málinu undir lok næsta mánaðar. 6.1.2010 18:47 Utanlandsferðin kostaði árslaun verkamanns Ein utanlandsferð Sigrúnar Elsu Smáradóttur borgarfulltrúa til Asíu og Afríku kostaði árslaun verkamanns. Hnattreisur fjögurra stjórnarmanna Orkuveitu Reykjavíkur á síðustu tveimur árum kostuðu samtals nærri sjö milljónir króna. 6.1.2010 18:38 Björgólfsfeðgar ekki kallaðar fyrir Rannsóknarnefnd Alþingis Hvorki Björgólfur Guðmundsson né Björgólfur Thor Björgólfsson hafa verið kallaðir fyrir Rannsóknarnefnd Alþingis um bankahrunið. Björgólfur eldri mun hafa sent nefndinni gögn að eigin frumkvæði en þeir hafa hvorugir verið yfirheyrðir í tengslum við rannsóknina á aðdraganda og orsökum bankahrunsins. 6.1.2010 18:38 Rúmlega helmingur ósammála Ólafi Rúmlega helmingur landsmanna er ósammála ákvörðun Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, að skrifa ekki undir Icesave lögin sem Alþingi samþykkti fyrir viku. Þetta kemur fram í könnun sem Gallup gerði og sagt var frá í kvöldfréttum Ríkisútvarpsins. 6.1.2010 17:59 Stjórnarþingmaður: Forsetinn skilur þjóðina eftir í ruslflokki Sigmundur Ernir Rúnarsson, þingmaður Samfylkingarinnar, er allt annað en sáttur með þá ákvörðun Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, að neita að staðfesta Icesave lögin sem Alþingi samþykkti fyrir viku. Hann segir að forsetinn hafi tekið eigin hag fram yfir þjóðarhag. 6.1.2010 17:39 Dópbíll á leið til Íslands stöðvaður í Færeyjum - þrír í varðhaldi Tveir karlmenn og ein kona, öll Litháar á þrítugsaldri, hafa verið úrskurðuð í gæsluvarðhald til 3. febrúar vegna gruns um aðild að fíkniefnamáli. Málið er rannsakað í samvinnu við lögregluyfirvöld í Færeyjum og Litháen með aðkomu Europol og tollyfirvalda á Íslandi, að fram kemur í tilkynningu frá lögreglunni. 6.1.2010 17:15 Vill skýringar á samskiptum ríkisstjórnar og erlendra fjölmiðla Varaformaður Sjálfstæðisflokksins, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, hefur óskað eftir fundi hjá utanríkismálanefnd í fyrramálið vegna viðbragða erlendis eftir að forseti Íslands synjaði lögum um ríkisábyrgð á Icesave. 6.1.2010 17:04 Forsetinn hafnaði fundi með forsætisráðherra Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra óskaði eftir því bréflega við forseta Íslands síðdegis á mánudaginn að eiga fund til að ræða við hann um væntanlega ákvörðun hans um afdrif Icesave-laganna. Forsetinn hundsaði þessa beiðni forsætisráðherra, eftir því sem fram kemur á fréttavefnum Pressunni. 6.1.2010 15:56 Ríkisstjórnarfundur klukkan fjögur - þingflokkar funda í kjölfarið Ríkistjórnarfundur hefst klukkan fjögur í forsætisráðuneytinu en þar verður helst fjallað um frumvarp til þjóðaratkvæðagreiðslu sem til stendur að leggja fyrir Alþingi næsta föstudag. 6.1.2010 15:29 Treg gulldepluveði Sjö uppsjávarveiðiskip hafa stundað veiðar á gulldeplu nú eftir áramótin og hefur veiðin verið treg og farið rólega af stað samkvæmt heimasíðu HB Granda. Þar segir Vilhjálmur Vilhjálmsson, deildarstjóri uppsjávarsviðs HB Granda, að menn bíði spenntir eftir niðurstöðum loðnuleitar á vegum Hafrannsóknastofnunar. 6.1.2010 15:22 Össur Skarphéðinsson á símafundi með Miliband í kvöld Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra mun eiga símafund með David Miliband utanríkisráðherra Bretlands í kvöld þar sem Icesave málið verður til umræðu. Össur segir að hann hafi verið í miklu sambandi við sendiherra Íslands í London í dag sem hefði rætt við breska ráðmenn. 6.1.2010 14:50 Viðvörunarbréf til forseta: Geta beðið með samninga í tvö ár Í bréfi sem forsætisráðuneytið sendi Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands, degi áður en hann synjaði staðfestingar á Icesave-lögunum, kemur fram að mögulegt sé að Hollendingar og Bretar myndu ekki vilja semja aftur við Ísland um Icesave næstu árin verði núverandi samkomulag fellt úr gildi. 6.1.2010 14:45 Má heita Indíana Karítas Seljan Helgadóttir í Þjóðskrá Umboðsmaður Alþingis hefur komist að þeirri niðurstöðu að athafnaleysi stjórnvalda við að breyta tölvukerfi Þjóðskráar þannig að fólk með löng nöfn geti skráð það rétt, sé ekki í samræmi við lög. 6.1.2010 14:14 Reykur vegna potts á pönnu Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað í fjölbýlishús í Hraunbæ vegna eldsvoða. 6.1.2010 13:30 Rannsóknarnefnd gefur ekkert upp um andmælakostinn Rannsóknarnefnd Alþingis gefur ekki upp hvenær þeim sem fjallað er um í skýrslu nefndarinnar og talið er að hafi orðið á mistök eða orðið uppvísir af mistökum í starfi verður gefinn kostur á að andmæla því sem sagt er um þá. 6.1.2010 13:30 Frestun á gagnaveri „helvítis“ áfall fyrir byggingageirann „Þetta er helvítis áfall fyrir byggingageirann,“ segir Kristján Gunnarsson, formaður Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur, en allar framkvæmdir hafa verið stöðvaðar við gagnver Verner Holdings. Stjórnarformaður félagsins, Vilhjálmur Þorsteinsson, segir ástæðuna fyrir töfunum vera bið eftir því að Alþingi afgreiði fjárfestingasamning sem þar liggur fyrir. 6.1.2010 13:22 Reykur í stigagangi í Hraunbænum Tilkynnt var um reyk í stigagangi í Hraunbæ fyrir stundu. Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins er á leið á staðinn en ekkert liggur fyrir um hvort eldur hafi kviknað. 6.1.2010 13:02 Vilja lýsa vantrausti á Gordon Brown Tveir fyrrverandi ráðherrar í ríkisstjórn Gordons Brown reyna nú að fá samlokksmenn sína í þingflokki Verkamannaflokknum breska til þess að samþykkja vantraust á forsætisráðherrann. Breska ríkisútvarpið greinir frá þessu og hefur heimildir fyrir því að Patricia Hewitt fyrrverandi heilbrigðisráðherra og Geoff Hoon fyrrverandi varnarmálaráðherra hafi sent þingmönnum sms skilaboð þar sem hvatt er til leynilegrar atkvæðagreiðslu til þess að skera úr um hvort Gordon Brown njóti stuðnings. Að sögn BBC er búist við yfirlýsingu vegna málsins innan tíðar. 6.1.2010 12:59 Ákvörðun Fitch er bara táknræn Ákvörðun Fitch um að lækka lánshæfiseinkunn Íslands í ruslflokk er fyrst og fremst táknræn og hefur enga raunverulega þýðingu í bili, segir Jón Daníelsson, hagfræðingur. Að mati Jóns er enn hægt að ná farsælli niðurstöðu í Icesave málinu. Þar skipti miklu að skipa þverpólitíska nefnd til viðræðna við Breta og Hollendinga. 6.1.2010 12:11 Dómari fellst ekki á kröfu Baldurs Héraðsdómur Reykjavíkur fellst ekki á kröfu Baldurs Guðlaugssonar, fyrrverandi ráðuneytisstjóra, þess efnis að rannsókn sérstaks saksóknara á honum verði hætt. Baldur, sem sætir rannsókn hjá sérstökum saksóknara hafði krafist þess að rannsókninni yrði hætt og kyrrsetningu á eignum hans aflétt. Lögmaður Baldurs sagði eftir úrskurðinn að honum yrði áfrýjað til Hæstaréttar. 6.1.2010 11:37 Könnun: 56 prósent styðja forsetann Markaðsrannsóknafyrirtækið MMR hefur gert könnun þar sem spurt er út í afstöðu manna til ákvörðunar forseta Íslands um Icesave. Könnunin var framkvæmd dagana 5.-6. janúar 2010 og var heildarfjöldi svarenda 877 einstaklingar að því er fram kemur í tilkynningu frá MMR. 6.1.2010 11:02 Flýði til þess að mótmæla ítrekuðu gæsluvarðhaldi Brasilíski lýtalæknirinn Hosmany Ramos þarf að sæta agaviðurlögum vegna flóttatilraunar auk þess sem hann hótaði fangaverði með heimatilbúnu eggvopni. Að sögn lögmanns Ramosar þá sætir hann einangrun í tíu daga. 6.1.2010 10:56 Betra er að pissa í skó en snjó Lögreglumenn úr Borgarnesi stöðvuðu nýverið ökumann , við reglubundið eftirlit, en sáu í fljótu bragði ekkert athugaavert við hann og fékk hann að halda áfram áleiðis til Reykjavíkur. 6.1.2010 10:53 Kosið um Icesave á vefsíðu Guardian Á vefsíðu breska dagblaðsins The Guardian er nú hægt að greiða atkvæði í Icesave málinu. Blaðið spyr hvort neyða eigi Íslendinga til þess að borga Icesave-skuldirnar. Boðið er upp á tvo valkosti: 6.1.2010 10:41 Bjóða íslenskum konum pening fyrir erótísk myndbönd Íslenskur erótískur samskiptavefur hefur auglýst eftir ungum íslenskum konum til þess að sitja fyrir á djörfum ljósmyndum eða myndskeiðum. Vefurinn, sem heitir Purplerabbit.is, inniheldur djörf myndbrot af íslenskum konum sem eru að gæla við brjóst sín eða stunda sjálfsfróun. Vefurinn greiðir tuttugu þúsund krónur fyrir hvert myndband. 6.1.2010 09:39 Gríðarleg smáskilaboðanotkun á gamlárskvöldi Íslendingar nýttu farsímana vel til þess að koma nýárskveðjum til vina og vandamanna á gamlárskvöld enda sýndu kerfi Símans sjöföldun á SMS sendingum á þriggja klukkustunda tímabili í kringum miðnætti þegar 1. janúar 2010 rann upp samkvæmt tilkynningu frá símanum. 6.1.2010 09:16 Kosið 20. febrúar Þjóðaratkvæðagreiðsla um Icesave lögin sem Alþingi samþykkti í síðustu viku og forseti Íslands neitaði í gær að staðfesta fer fram laugardaginn 20. febrúar. Þetta var fullyrt á fréttavefnum Svipan.is sem nátengdur Hreyfingunni í gærkvöldi. 6.1.2010 09:10 Hart tekist á um ákvörðun Ólafs á Facebook Tvær Facebook síður hafa verið stofnaðar í kjölfar ákvörðunar Ólafs Ragnars Grímssonar forseta í gær þegar hann neitaði að skrifa undir Icesave lögin. Önnur síðan krefst þess að forsetinn segi af sér en á hinni kemur saman fólk sem vill þakka Ólafi Ragnari fyrir hugrekkið. Mjótt er á mununum á milli hópanna því 5.705 vilja að forsetinn segi af sér en 5.573 lýsa yfir stuðningi við hann. 6.1.2010 08:46 Obama tók leyniþjónustumenn á teppið Leyniþjónustur Bandaríkjanna lofa að taka sig saman í andlitinu eftir harða gagnrýni frá bandaríkjaforseta. Dennis Blair, forstjóri ríkisleyniþjónustu Bandaríkjanna sagði eftir fund með Barack Obama að njósnastofnarnir landsins yrðu að spíta í lófana og koma í veg fyrir atvik á borð við það þegar maður reyndi að sprengja sig í loft upp í flugvél yfir yfir Detroit. 6.1.2010 08:17 Handtóku vitorðsmann þjófs á Selfossi Lögreglan á Selfossi handtók í gærkvöldi mann, sem talinn er hafa verið í vitorði við mann, sem handtekinn var í fyrrinótt eftir innbrot í tölvuverslun i bænum. Þeim var sleppt að yfirheyrslum loknum í gær, en hinn handtekinn nokkru síðar. Í fórum hans fundust hlutir, sem talið er að séu úr innbrotum, en Selfosslögreglan rannsakar nú fimm innbrot í sumarbústaði í Grímsnesi um síðustu helgi. 6.1.2010 07:24 Íbúðir fylltust af reyk Töluverðar reykskemmdir urðu innanstokks í íbúðarhúsi á Seltjarnarnesi í gærkvöldi, eftir að húsið fylltist af reyk, en engin var heima þegar það gerðist. Reykinn lagði frá arni, eða kamínu, þar sem eldur logaði, en þar sem trekkspjaldið í reykháfnum var lokað, leitaði reykurinn inn í húsið en ekki upp reykháfinn. Slökkviliðið reykræsti húsið. 6.1.2010 07:20 Hafísinn stefnir á Vestfirði Hafís, sem kominn var norð- vestur fyrir landið, rekur nú í austurátt og stefnir Vestfirði. 6.1.2010 07:16 Íslenskar gæsir fresta för sinni til Bretlands Fjórir veiðimenn skutu 27 grágæsir í Landeyjum á Suðurlandi í gær, sem telst til tíðinda á þessum árstíma. Þær eru yfirleitt farnar til Bretlands eigi síðar en í desember, en heimilt er að skjóta þær til 15. mars. 6.1.2010 07:14 Vetrarhörkur víða um heim Miklar vetrarhörkur geysa nú víða á norðanverðum Vesturlöndum bæði vestan hafs og austan. Vetrarhörkurnar nú eru þær verstu síðuðustu 25 árin í Bandaríkjunum og hafa þær valdið vandræðum víða vegna ófærðar og mikillar snjókomu. Fyrir skömmu snjóaði í Dallas í Texas sem ekki hefur gerst síðan um miðja síðustu öld. 6.1.2010 07:14 Írönum bannað að tala við BBC Írönsk yfirvöld hafa skorið á öll samskipti við fleiri en 60 erlendar stofnanir, þar á meðal breska ríkisútvarpið BBC. Íranskir stjórnarherrar halda því fram að óróa undanfarinna mánuða í landinu megi rekja til utanaðkomandi afskipta og hafa því ýmsar stofnanir og félagassamtök verið sett á svartan lista. 6.1.2010 07:03 Ríkisstjórnin ræddi afsögn eftir synjun Reglubundinn ríkisstjórnarfundur var í stjórnarráðinu í gær þegar blaðamannafundur forsetans hófst á Bessastöðum. Hlé var gert og hlýtt á forsetann en sex mínútur yfir ellefu bárust ráðherrum bréf frá forsetanum um að hann ætlaði að synja frumvarpinu staðfestingar. Í kjölfarið ræddu ráðherrar það af mikilli alvöru hvort rétt væri að stjórnin færi frá. Ákveðið var að sitja áfram. 6.1.2010 06:15 Hótaði fangaverði lífláti í stroktilraun Brasilíski gæsluvarðhaldsfanginn Hosmany Ramos hótaði fangaverði lífláti um hádegisbilið í gær þegar verið var að færa hann fyrir dómara, til framlengingar á gæsluvarðhaldi hans, samkvæmt upplýsingum Fréttablaðsins. Áður hafði honum tekist að útbúa á laun oddhvasst stunguvopn, sem hann hótaði fangaflutningamanninum með. 6.1.2010 06:00 Vísað til þjóðarinnar Forseti Íslands telur að meirihluti þjóðarinnar og alþingismanna vilji kjósa um Icesave-lögin. Hann vonast eftir varanlegri sátt um málið. Mat forsetans á því hvort málum sé skotið til þjóðarinnar ræður segir lagaprófessor við HR. 6.1.2010 06:00 Kærður fyrir að svipta stúlku frelsi og nauðga henni ítrekað Maðurinn sem situr í gæsluvarðhaldi vegna samskipta sinna við þrjár ungar stúlkur sem hann komst í kynni við á Facebook er grunaður um að hafa haldið einni þeirra nauðugri á heimili sínu yfir nótt og nauðgað henni ítrekað. Jafnframt er hann grunaður um að hafa haft samræði við hinar tvær. 6.1.2010 05:45 Sjá næstu 50 fréttir
Samkomulag um gagnaver Verne Holding er í eðlilegu ferli Katrín Júlíusdóttir, iðnaðarráðherra, segir að engar tafir hafi orðið á gerð fjárfestingarsamnings stjórnvalda við Verne Holding um gagnaver á Suðurnesjum. Málið sé í eðlilegu ferli á Alþingi. 6.1.2010 21:08
Móðir fórnarlambs Facebook nauðgara: Kerfið brást Tuttugu og eins árs karlmaður var í dag úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald vegna gruns um kynferðisbrot gegn þremur stúlkum. Móðir stúlkunnar, sem fyrst var brotið á, furðar sig á því að maðurinn hafi verið látinn ganga laus og fengið þannig tækifæri á að brjóta gegn tveimur til viðbótar. 6.1.2010 19:09
Hálkublettir á Hellisheiði Hálkublettir eru á Sandskeiði og á Hellisheiði og þá er hálka í Þrengslum, að fram kemur í tilkynningu frá Vegagerðinni. Flughált er á Vatnsleysuströnd og á milli Hafna og Grindavíkur. 6.1.2010 21:40
Icesave ekki aðgöngumiði að ESB Valgerður Bjarnadóttir, þingmaður Samfylkingar, segir rangt að halda því fram að Icesave lögin séu aðgöngumiði Íslands að Evrópusambandinu. 6.1.2010 21:39
Jóhanna ræddi við Brown Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, ræddi við Gordon Brown, forsætisráðherra Bretlands, seinnipartinn í dag. Hrannar B. Arnarsson, aðstoðarmaður Jóhönnu, segir að þau hafi farið yfir stöðuna eftir að Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, neitaði að staðfesta Icesave lögin sem Alþingi samþykkti fyrir viku. 6.1.2010 19:27
Kalla eftir kraftmeiri uppbyggingu Vatnajökulsþjóðgarðs Ferðaþjónustuaðilar í Skaftárhreppi gagnrýna að ekki skuli staðið við fyrirheit um uppbyggingu Vatnajökulsþjóðgarðs enda geti hann skilað miklum verðmætum í þjóðarbúið. 6.1.2010 18:55
Steingrímur fundar með erlendum ráðamönnum Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, heldur af landi brott í kvöld eða á morgun til fundar við erlenda ráðamenn. Ríkisstjórnin ætlar að sitja áfram þrátt fyrir synjun forseta en til stendur að halda þjóðaratkvæðagreiðslu í Icesave málinu undir lok næsta mánaðar. 6.1.2010 18:47
Utanlandsferðin kostaði árslaun verkamanns Ein utanlandsferð Sigrúnar Elsu Smáradóttur borgarfulltrúa til Asíu og Afríku kostaði árslaun verkamanns. Hnattreisur fjögurra stjórnarmanna Orkuveitu Reykjavíkur á síðustu tveimur árum kostuðu samtals nærri sjö milljónir króna. 6.1.2010 18:38
Björgólfsfeðgar ekki kallaðar fyrir Rannsóknarnefnd Alþingis Hvorki Björgólfur Guðmundsson né Björgólfur Thor Björgólfsson hafa verið kallaðir fyrir Rannsóknarnefnd Alþingis um bankahrunið. Björgólfur eldri mun hafa sent nefndinni gögn að eigin frumkvæði en þeir hafa hvorugir verið yfirheyrðir í tengslum við rannsóknina á aðdraganda og orsökum bankahrunsins. 6.1.2010 18:38
Rúmlega helmingur ósammála Ólafi Rúmlega helmingur landsmanna er ósammála ákvörðun Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, að skrifa ekki undir Icesave lögin sem Alþingi samþykkti fyrir viku. Þetta kemur fram í könnun sem Gallup gerði og sagt var frá í kvöldfréttum Ríkisútvarpsins. 6.1.2010 17:59
Stjórnarþingmaður: Forsetinn skilur þjóðina eftir í ruslflokki Sigmundur Ernir Rúnarsson, þingmaður Samfylkingarinnar, er allt annað en sáttur með þá ákvörðun Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, að neita að staðfesta Icesave lögin sem Alþingi samþykkti fyrir viku. Hann segir að forsetinn hafi tekið eigin hag fram yfir þjóðarhag. 6.1.2010 17:39
Dópbíll á leið til Íslands stöðvaður í Færeyjum - þrír í varðhaldi Tveir karlmenn og ein kona, öll Litháar á þrítugsaldri, hafa verið úrskurðuð í gæsluvarðhald til 3. febrúar vegna gruns um aðild að fíkniefnamáli. Málið er rannsakað í samvinnu við lögregluyfirvöld í Færeyjum og Litháen með aðkomu Europol og tollyfirvalda á Íslandi, að fram kemur í tilkynningu frá lögreglunni. 6.1.2010 17:15
Vill skýringar á samskiptum ríkisstjórnar og erlendra fjölmiðla Varaformaður Sjálfstæðisflokksins, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, hefur óskað eftir fundi hjá utanríkismálanefnd í fyrramálið vegna viðbragða erlendis eftir að forseti Íslands synjaði lögum um ríkisábyrgð á Icesave. 6.1.2010 17:04
Forsetinn hafnaði fundi með forsætisráðherra Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra óskaði eftir því bréflega við forseta Íslands síðdegis á mánudaginn að eiga fund til að ræða við hann um væntanlega ákvörðun hans um afdrif Icesave-laganna. Forsetinn hundsaði þessa beiðni forsætisráðherra, eftir því sem fram kemur á fréttavefnum Pressunni. 6.1.2010 15:56
Ríkisstjórnarfundur klukkan fjögur - þingflokkar funda í kjölfarið Ríkistjórnarfundur hefst klukkan fjögur í forsætisráðuneytinu en þar verður helst fjallað um frumvarp til þjóðaratkvæðagreiðslu sem til stendur að leggja fyrir Alþingi næsta föstudag. 6.1.2010 15:29
Treg gulldepluveði Sjö uppsjávarveiðiskip hafa stundað veiðar á gulldeplu nú eftir áramótin og hefur veiðin verið treg og farið rólega af stað samkvæmt heimasíðu HB Granda. Þar segir Vilhjálmur Vilhjálmsson, deildarstjóri uppsjávarsviðs HB Granda, að menn bíði spenntir eftir niðurstöðum loðnuleitar á vegum Hafrannsóknastofnunar. 6.1.2010 15:22
Össur Skarphéðinsson á símafundi með Miliband í kvöld Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra mun eiga símafund með David Miliband utanríkisráðherra Bretlands í kvöld þar sem Icesave málið verður til umræðu. Össur segir að hann hafi verið í miklu sambandi við sendiherra Íslands í London í dag sem hefði rætt við breska ráðmenn. 6.1.2010 14:50
Viðvörunarbréf til forseta: Geta beðið með samninga í tvö ár Í bréfi sem forsætisráðuneytið sendi Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands, degi áður en hann synjaði staðfestingar á Icesave-lögunum, kemur fram að mögulegt sé að Hollendingar og Bretar myndu ekki vilja semja aftur við Ísland um Icesave næstu árin verði núverandi samkomulag fellt úr gildi. 6.1.2010 14:45
Má heita Indíana Karítas Seljan Helgadóttir í Þjóðskrá Umboðsmaður Alþingis hefur komist að þeirri niðurstöðu að athafnaleysi stjórnvalda við að breyta tölvukerfi Þjóðskráar þannig að fólk með löng nöfn geti skráð það rétt, sé ekki í samræmi við lög. 6.1.2010 14:14
Reykur vegna potts á pönnu Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað í fjölbýlishús í Hraunbæ vegna eldsvoða. 6.1.2010 13:30
Rannsóknarnefnd gefur ekkert upp um andmælakostinn Rannsóknarnefnd Alþingis gefur ekki upp hvenær þeim sem fjallað er um í skýrslu nefndarinnar og talið er að hafi orðið á mistök eða orðið uppvísir af mistökum í starfi verður gefinn kostur á að andmæla því sem sagt er um þá. 6.1.2010 13:30
Frestun á gagnaveri „helvítis“ áfall fyrir byggingageirann „Þetta er helvítis áfall fyrir byggingageirann,“ segir Kristján Gunnarsson, formaður Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur, en allar framkvæmdir hafa verið stöðvaðar við gagnver Verner Holdings. Stjórnarformaður félagsins, Vilhjálmur Þorsteinsson, segir ástæðuna fyrir töfunum vera bið eftir því að Alþingi afgreiði fjárfestingasamning sem þar liggur fyrir. 6.1.2010 13:22
Reykur í stigagangi í Hraunbænum Tilkynnt var um reyk í stigagangi í Hraunbæ fyrir stundu. Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins er á leið á staðinn en ekkert liggur fyrir um hvort eldur hafi kviknað. 6.1.2010 13:02
Vilja lýsa vantrausti á Gordon Brown Tveir fyrrverandi ráðherrar í ríkisstjórn Gordons Brown reyna nú að fá samlokksmenn sína í þingflokki Verkamannaflokknum breska til þess að samþykkja vantraust á forsætisráðherrann. Breska ríkisútvarpið greinir frá þessu og hefur heimildir fyrir því að Patricia Hewitt fyrrverandi heilbrigðisráðherra og Geoff Hoon fyrrverandi varnarmálaráðherra hafi sent þingmönnum sms skilaboð þar sem hvatt er til leynilegrar atkvæðagreiðslu til þess að skera úr um hvort Gordon Brown njóti stuðnings. Að sögn BBC er búist við yfirlýsingu vegna málsins innan tíðar. 6.1.2010 12:59
Ákvörðun Fitch er bara táknræn Ákvörðun Fitch um að lækka lánshæfiseinkunn Íslands í ruslflokk er fyrst og fremst táknræn og hefur enga raunverulega þýðingu í bili, segir Jón Daníelsson, hagfræðingur. Að mati Jóns er enn hægt að ná farsælli niðurstöðu í Icesave málinu. Þar skipti miklu að skipa þverpólitíska nefnd til viðræðna við Breta og Hollendinga. 6.1.2010 12:11
Dómari fellst ekki á kröfu Baldurs Héraðsdómur Reykjavíkur fellst ekki á kröfu Baldurs Guðlaugssonar, fyrrverandi ráðuneytisstjóra, þess efnis að rannsókn sérstaks saksóknara á honum verði hætt. Baldur, sem sætir rannsókn hjá sérstökum saksóknara hafði krafist þess að rannsókninni yrði hætt og kyrrsetningu á eignum hans aflétt. Lögmaður Baldurs sagði eftir úrskurðinn að honum yrði áfrýjað til Hæstaréttar. 6.1.2010 11:37
Könnun: 56 prósent styðja forsetann Markaðsrannsóknafyrirtækið MMR hefur gert könnun þar sem spurt er út í afstöðu manna til ákvörðunar forseta Íslands um Icesave. Könnunin var framkvæmd dagana 5.-6. janúar 2010 og var heildarfjöldi svarenda 877 einstaklingar að því er fram kemur í tilkynningu frá MMR. 6.1.2010 11:02
Flýði til þess að mótmæla ítrekuðu gæsluvarðhaldi Brasilíski lýtalæknirinn Hosmany Ramos þarf að sæta agaviðurlögum vegna flóttatilraunar auk þess sem hann hótaði fangaverði með heimatilbúnu eggvopni. Að sögn lögmanns Ramosar þá sætir hann einangrun í tíu daga. 6.1.2010 10:56
Betra er að pissa í skó en snjó Lögreglumenn úr Borgarnesi stöðvuðu nýverið ökumann , við reglubundið eftirlit, en sáu í fljótu bragði ekkert athugaavert við hann og fékk hann að halda áfram áleiðis til Reykjavíkur. 6.1.2010 10:53
Kosið um Icesave á vefsíðu Guardian Á vefsíðu breska dagblaðsins The Guardian er nú hægt að greiða atkvæði í Icesave málinu. Blaðið spyr hvort neyða eigi Íslendinga til þess að borga Icesave-skuldirnar. Boðið er upp á tvo valkosti: 6.1.2010 10:41
Bjóða íslenskum konum pening fyrir erótísk myndbönd Íslenskur erótískur samskiptavefur hefur auglýst eftir ungum íslenskum konum til þess að sitja fyrir á djörfum ljósmyndum eða myndskeiðum. Vefurinn, sem heitir Purplerabbit.is, inniheldur djörf myndbrot af íslenskum konum sem eru að gæla við brjóst sín eða stunda sjálfsfróun. Vefurinn greiðir tuttugu þúsund krónur fyrir hvert myndband. 6.1.2010 09:39
Gríðarleg smáskilaboðanotkun á gamlárskvöldi Íslendingar nýttu farsímana vel til þess að koma nýárskveðjum til vina og vandamanna á gamlárskvöld enda sýndu kerfi Símans sjöföldun á SMS sendingum á þriggja klukkustunda tímabili í kringum miðnætti þegar 1. janúar 2010 rann upp samkvæmt tilkynningu frá símanum. 6.1.2010 09:16
Kosið 20. febrúar Þjóðaratkvæðagreiðsla um Icesave lögin sem Alþingi samþykkti í síðustu viku og forseti Íslands neitaði í gær að staðfesta fer fram laugardaginn 20. febrúar. Þetta var fullyrt á fréttavefnum Svipan.is sem nátengdur Hreyfingunni í gærkvöldi. 6.1.2010 09:10
Hart tekist á um ákvörðun Ólafs á Facebook Tvær Facebook síður hafa verið stofnaðar í kjölfar ákvörðunar Ólafs Ragnars Grímssonar forseta í gær þegar hann neitaði að skrifa undir Icesave lögin. Önnur síðan krefst þess að forsetinn segi af sér en á hinni kemur saman fólk sem vill þakka Ólafi Ragnari fyrir hugrekkið. Mjótt er á mununum á milli hópanna því 5.705 vilja að forsetinn segi af sér en 5.573 lýsa yfir stuðningi við hann. 6.1.2010 08:46
Obama tók leyniþjónustumenn á teppið Leyniþjónustur Bandaríkjanna lofa að taka sig saman í andlitinu eftir harða gagnrýni frá bandaríkjaforseta. Dennis Blair, forstjóri ríkisleyniþjónustu Bandaríkjanna sagði eftir fund með Barack Obama að njósnastofnarnir landsins yrðu að spíta í lófana og koma í veg fyrir atvik á borð við það þegar maður reyndi að sprengja sig í loft upp í flugvél yfir yfir Detroit. 6.1.2010 08:17
Handtóku vitorðsmann þjófs á Selfossi Lögreglan á Selfossi handtók í gærkvöldi mann, sem talinn er hafa verið í vitorði við mann, sem handtekinn var í fyrrinótt eftir innbrot í tölvuverslun i bænum. Þeim var sleppt að yfirheyrslum loknum í gær, en hinn handtekinn nokkru síðar. Í fórum hans fundust hlutir, sem talið er að séu úr innbrotum, en Selfosslögreglan rannsakar nú fimm innbrot í sumarbústaði í Grímsnesi um síðustu helgi. 6.1.2010 07:24
Íbúðir fylltust af reyk Töluverðar reykskemmdir urðu innanstokks í íbúðarhúsi á Seltjarnarnesi í gærkvöldi, eftir að húsið fylltist af reyk, en engin var heima þegar það gerðist. Reykinn lagði frá arni, eða kamínu, þar sem eldur logaði, en þar sem trekkspjaldið í reykháfnum var lokað, leitaði reykurinn inn í húsið en ekki upp reykháfinn. Slökkviliðið reykræsti húsið. 6.1.2010 07:20
Hafísinn stefnir á Vestfirði Hafís, sem kominn var norð- vestur fyrir landið, rekur nú í austurátt og stefnir Vestfirði. 6.1.2010 07:16
Íslenskar gæsir fresta för sinni til Bretlands Fjórir veiðimenn skutu 27 grágæsir í Landeyjum á Suðurlandi í gær, sem telst til tíðinda á þessum árstíma. Þær eru yfirleitt farnar til Bretlands eigi síðar en í desember, en heimilt er að skjóta þær til 15. mars. 6.1.2010 07:14
Vetrarhörkur víða um heim Miklar vetrarhörkur geysa nú víða á norðanverðum Vesturlöndum bæði vestan hafs og austan. Vetrarhörkurnar nú eru þær verstu síðuðustu 25 árin í Bandaríkjunum og hafa þær valdið vandræðum víða vegna ófærðar og mikillar snjókomu. Fyrir skömmu snjóaði í Dallas í Texas sem ekki hefur gerst síðan um miðja síðustu öld. 6.1.2010 07:14
Írönum bannað að tala við BBC Írönsk yfirvöld hafa skorið á öll samskipti við fleiri en 60 erlendar stofnanir, þar á meðal breska ríkisútvarpið BBC. Íranskir stjórnarherrar halda því fram að óróa undanfarinna mánuða í landinu megi rekja til utanaðkomandi afskipta og hafa því ýmsar stofnanir og félagassamtök verið sett á svartan lista. 6.1.2010 07:03
Ríkisstjórnin ræddi afsögn eftir synjun Reglubundinn ríkisstjórnarfundur var í stjórnarráðinu í gær þegar blaðamannafundur forsetans hófst á Bessastöðum. Hlé var gert og hlýtt á forsetann en sex mínútur yfir ellefu bárust ráðherrum bréf frá forsetanum um að hann ætlaði að synja frumvarpinu staðfestingar. Í kjölfarið ræddu ráðherrar það af mikilli alvöru hvort rétt væri að stjórnin færi frá. Ákveðið var að sitja áfram. 6.1.2010 06:15
Hótaði fangaverði lífláti í stroktilraun Brasilíski gæsluvarðhaldsfanginn Hosmany Ramos hótaði fangaverði lífláti um hádegisbilið í gær þegar verið var að færa hann fyrir dómara, til framlengingar á gæsluvarðhaldi hans, samkvæmt upplýsingum Fréttablaðsins. Áður hafði honum tekist að útbúa á laun oddhvasst stunguvopn, sem hann hótaði fangaflutningamanninum með. 6.1.2010 06:00
Vísað til þjóðarinnar Forseti Íslands telur að meirihluti þjóðarinnar og alþingismanna vilji kjósa um Icesave-lögin. Hann vonast eftir varanlegri sátt um málið. Mat forsetans á því hvort málum sé skotið til þjóðarinnar ræður segir lagaprófessor við HR. 6.1.2010 06:00
Kærður fyrir að svipta stúlku frelsi og nauðga henni ítrekað Maðurinn sem situr í gæsluvarðhaldi vegna samskipta sinna við þrjár ungar stúlkur sem hann komst í kynni við á Facebook er grunaður um að hafa haldið einni þeirra nauðugri á heimili sínu yfir nótt og nauðgað henni ítrekað. Jafnframt er hann grunaður um að hafa haft samræði við hinar tvær. 6.1.2010 05:45