Fleiri fréttir Tsvangirai vill samningaviðræður Fyrrverandi forsetaframbjóðandinn og stjórnarandstöðuleiðtoginn Morgan Tsvangirai ávarpaði fréttamannafund í dag og kallaði eftir pólitískum samningaviðræðum svo Simbabve fengi að hlú að sárum sínum. 25.6.2008 15:08 Borga 2,6 prósent af heildarkostnaði ráðherrabíla Ráðherrar greiða 2,6 prósent af heildarkostnaði við rekstur ráðherrabifreiða. Ráðherrar greiða skatt af bifreiðahlunnindum sínum og er samanlagur kostnaður þeirra rúmar 2,2 milljónir á ári. Á árunum 1998 til 2003 var meðalkostnaður á ári við rekstur bílanna 82,3 milljónir. 25.6.2008 15:03 Ingibjörg Sólrún í Damaskus að ræða friðarmál Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra fundaði í dag í Damaskus með sýrlenskum ráðamönnum um stöðu mála í Mið-Austurlöndum og málefni Íraks og Íran. Heimsóknin tengist áherslum ráðherra á málefni Mið-Austurlanda og nauðsyn þess að friður komist á fyrir botni Miðjarðarhafs eins og segir í tilkynningu utanríkisráðuneytisins. 25.6.2008 14:51 Dauðarefsing ekki heimiluð yfir þeim sem nauðga börnum Hæstiréttur Bandaríkjanna komst að þeirri niðurstöðu í dag að ríki landsins gætu ekki beitt dauðarefsingu sem hegningu fyrir nauðgunarbrot gegn börnum. 25.6.2008 14:48 Ákvörðun um Droplaugarstaði frestað Velferðarráð Reykjavíkur ákvað á aukafundi sínum nú fyrir stundu að fresta ákvörðun um tillögu varðandi rekstrarform hjúkrunarheimilisins Droplaugarstaða við Snorrabraut fram í ágúst. 25.6.2008 14:36 Kartöflur betri fyrir loftslagið en hrísgrjón Borðaðu kartöflur í stað hrísgrjóna ef þú vilt vinna gegn loftslagsbreytingum. Þetta ráð kemur frá Moniku Pearson hjá sænsku matvælastofnuninni en hún hélt fyrirlestur um málið á námstefnu í Växjö í dag. 25.6.2008 14:27 BÍ sakar stjórnvöld um tilraun til ritskoðunar í ísbjarnarmáli Blaðamannafélag Íslands harmar að yfirvöld skyldu hafa takmarkað aðgang fréttamanna að ísbjarnarhræinu við Hraun á Skaga í síðustu viku. 25.6.2008 14:01 Gert ráð fyrir að yfirvinnubannið taki gildi Elsa B. Friðfinnsdóttir, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, segir félagið ekki gera ráð fyrir öðru en að boðað yfirvinnubann hjúkrunarfræðinga sem vinna hjá ríkinu taki gildi þann 10. júlí. 25.6.2008 13:55 Hjúkrunarfræðingar hjá ríkinu í yfirvinnubann 10. júlí Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hefur boðað yfirvinnubann frá og með 10. júlí næstkomandi eftir að fundi þess með samninganefnd ríkisins lauk án árangurs í morgun. 25.6.2008 13:27 Skartgripasölumennirnir héldu leiðar sinnar í morgun Rúmenarnir sem lögreglan á Selfossi handtók í gær fyrir ólöglega skartgripasölu hafa verið látin laus. Fólkið var handtekið í gær eftir að kvartað hafði verið yfir því að þau væru að selja verðlaust glingur sem fínasta skart. Að sögn lögreglunnar var fólkið vistað í fangageymslum lögreglunnar í nótt en þeim sleppt í morgun eftir að mál þeirra höfðu verið gerð upp. 25.6.2008 13:23 Frumbyggjar fá land á Nýja-Sjálandi Stjórnvöld á Nýja-Sjálandi afsöluðu í morgun nærri tvö hundruð þúsund hektara landi til sjö frumbyggjaætbálka Maóría. 25.6.2008 13:15 Ráðherrar borga 15 þúsund fyrir afnot af ráðherrabílum Ráðherrar greiða í grunninn 14.896 krónur á mánuði fyrir einkaafnot af ráðherrabílum. Allir núverandi ráðherrar hafa einkabílstjóra og aka um á ráðherrabílum í eigu hins opinbera. 25.6.2008 13:00 Loftsteinn gæti búið yfir vísbendingum um fæðingu sólkerfisins Fágæt tegund loftsteins gæti búið yfir vísbendingum um þau skilyrði sem orsökuðu sköpun sólkerfisins fyrir 4,5 milljörðum ára. Steinninn gæti einnig gefið svör um þær efnasamsetningar sem gerðu líf á jörðinni mögulegt. 25.6.2008 12:54 Yngri heilabilunarsjúklingar látnir bíða dauðans í geymslu Íslenska heilbrigðiskerfið gerir vart ráð fyrir að fólk undir 65 ára aldri greinist með heilabilunarsjúkdóm. Sérhæfð úrræði eru af skornum skammti og yfirleitt er sjúklingum einfaldlega komið fyrir á hjúkrunarheimilum með mun eldra fólki þar sem ekkert er ýtt undir andlega virkni. 25.6.2008 12:45 Níu hundruð skógareldar í Kaliforníu Slökkviliðsmenn í Kaliforníuríki í Bandaríkjunum berjast nú við nærri níu hundruð skógarelda sem kviknuðu í þrumuveðri um síðustu helgi. 25.6.2008 12:43 Afríkuleiðtogar funda um ástandið í Simbabve Leiðtogar ríkja í sunnanverðri Afríku koma saman í Svasílandi í dag til að ræða ástandið í Simbabve. Forsætisráðherra Kenía varar við þjóðarmorðum þar, svipuðum þeim sem framin voru í Rúanda fyrir fjórtán árum, ef alþjóðasamfélagið grípi ekki þegar í taumana. 25.6.2008 12:21 Ísraelar loka landamærum að Gaza Ísraelar lokuðu í morgun landamærum sínum að Gaza-svæðinu. Það er svar við flugskeytaárás herskárra Palestínumanna þaðan á Suður-Ísrael í gær. Ísraelsmenn segja það gróft brot á vopnahlésskilmálum. 25.6.2008 12:16 Engin lausn í sjónmáli í deilu flugumferðarstjóra og Flugstoða Engin lausn virðist vera í sjónmáli í deilu flugumferðarstjóra og Flugstoða. Búist er við miklum röskunum á áætlunarflugi þegar verkfallsaðgerðir hefjast á föstudaginn. 25.6.2008 12:08 Baráttan gegn Þjórsárvirkjunum ekki töpuð Baráttan gegn Þjórsárvirkjunum er ekki töpuð, segir Sigþrúður Jónsdóttir, íbúi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Hún segir fleiri landeigendur íhuga málaferli gegn Landsvirkjun eftir að hreppsnefndin ákvað einróma í fyrrakvöld að setja tvær af þremur fyrirhuguðum virkjunum í Þjórsá inn á aðalskipulag. 25.6.2008 12:02 Fjölga þarf meginferðamannastöðum á landinu Efla þarf Ferðamálastofu sem opna og greiðfæra gátt fyrir aðkomu ríkisins að ferðaþjónustu og fjölga þarf meginferðamannastöðum á landinu. 25.6.2008 11:39 Franskar herþotur æra Keflvíkinga Íbúar í Reykjanesbæ hafa kvartað til bæjarfélagsins vegna hávaða frá Mirage þotum franska flughersins sem nú sér um loftrýmiseftirlit yfir landinu. Bæjarbúar segja að hávaðinn í vélunum sé mun meiri en hann var þegar Bandaríkjamenn voru hér á sínum tíma með sínar herþotur. Ekki hefur borið á kvörtunum hjá utanríkisráðuneytinu. 25.6.2008 11:28 Vill ekki skapa vangaveltur um forstjórastöðu LSH Hulda Gunnlaugsdóttir, forstjóri Aker-sjúkrahússins í Noregi, segir að hún vilji ekki skapa vangaveltur varðandi sig og forstjórastöðu LSH. Hulda hefur verið nefnd sem hugsanlegur forstjóri. 25.6.2008 11:28 Segja flugumferðarstjóra ekki vinna mikla yfirvinnu Flugstoðir ohf. hafna þeim fullyrðingum formanns Félags íslenskra flugumferðarstjóra að vinna þeirra sé keyrð á yfirvinnu. Eins og fram hefur komið hafa flugumferðarstjórar boðað til 20 vinnustöðvana frá og með föstudeginum og vilja með því knýja á um nýjan kjarasamning. 25.6.2008 11:25 Mál séra Gunnars sent saksóknara í dag Lögreglan á Selfossi hefur lokið rannsókn sinni á meintum kynferðisbrotum séra Gunnars Björnssonar, sóknarprests á Selfossi, og verður málið sent ríkissaksóknara í dag. Þetta staðfesti Elís Kjartansson, yfirmaður rannsóknardeildar lögreglunnar á Selfossi, við Vísi. 25.6.2008 10:59 Brugðist verði við flóðahættu í Bretlandi eins og hryðjuverkavá Flóðahætta í Bretlandi eykst og stjórnvöld verða að bregðast við því með fyrirbyggjandi aðgerðum líkt og gert er með faraldra og hryðjuverk. 25.6.2008 10:34 Hilton byggir 300 ný hótel í Asíu Hilton-hótelkeðjan hefur uppi áform um að byggja 300 ný hótel í Asíu á næstu tíu árum. Fyrir á Hilton 47 hótel í álfunni. 25.6.2008 09:21 Utanríksiráðherrar norrænu ríkjanna vilja lýðræði í Simbabve Utanríkisráðherrar norrænu ríkjanna hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem tekið er undir ályktun öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna varðandi ástandið í Simbabve. 25.6.2008 09:19 Fjöldi talibana féll í loftárásum Hersveitir á vegum afganskra stjórnvalda og bandamanna í Afganistan felldu í nótt 35 talibana eftir að hópur talibana gerði árás á tvo bæi í austurhluta landsins, nærri landamærunum að Pakistan. Frá þessu greindi lögreglustjóri héraðsins í morgun. 25.6.2008 09:08 Rottum fjölgar í dönsku þéttbýli Rottum hefur fjölgað mjög á þéttbýlissvæðum Danmerkur eftir því sem segir í tilkynningu frá sambandi sveitarfélaga í Danmörku. 25.6.2008 09:05 Obama með töluvert forskot á McCain Forsetaframbjóðandi Demókrata, Barack Obama, hefur töluvert forskot á keppinaut sinn, repúblikanann John McCain, við upphaf kosningabaráttunnar í Bandaríkjunum. 25.6.2008 09:01 Fjöldi milljónamæringa yfir 10 milljónir Fjöldi þeirra sem eiga eignir að verðmæti ein milljón dollara eða meira fór yfir 10 milljónir í fyrra. 25.6.2008 08:55 Ungverskri kirkjuklukku stolið Lögreglan í Ungverjalandi leitar nú að þjófum sem stálu 300 kg þungri koparklukku úr turni kirkjunnar í bænum Kadusnay. 25.6.2008 08:10 Nakta kúrekanum er heimilt að lögsækja M&M Nakta kúrekanum í New York-borg er heimilt að lögsækja framleiðanda M&M-sælgætisins vegna heimildalausrar notkunar vörumerkis. 25.6.2008 07:54 Veltu bíl á Suðurstrandarvegi Skömmu fyrir miðnættið í gærkvöldi barst lögreglunni á Suðurnesjum tilkynning um bílveltu á Suðurstrandarvegi rétt við Ísólfsskála. Þar höfðu ferðamenn velt bílaleigubíl sínum. Engin slys á fólki og komu farþegarnir sér sjálfir upp í Flugstöð Leifs Eiríkssonar, þar sem þeir voru á leið í flug. 25.6.2008 07:47 Fjörutíu mál í dagbók lögreglu í nótt Mikill erill var hjá lögreglu höfuðborgarsvæðisins í nótt. Frá miðnætti og til klukkan sex í morgun eru 40 mál skráð í dagbók lögreglunnar. 25.6.2008 07:45 Umboðsmaður átelur Utanríkisráðuneytið Utanríkisráðuneytið vísaði til jafnréttislaga við skipu í stöðu embætti sendifulltrúa í utanríkisþjónustunni. Umboðsmaður Alþingis átelur Utanríkisþjónustuna fyrir það þar sem slíkt réði ekki úrslitum við stöðuveitinguna 24.6.2008 23:10 Agaviðurlög og gjaldþrot í nýjan Evrópu-gagnagrunn Persónuvernd telur ekki þörf á að breyta lögum um persónuvernd vegna þáttöku Íslands í nýjum gagnagrunni á vegum Evrópusambandsins. Í gagnagrunninum verðurmiðlað verður upplýsingum um fjárhagsstöðu einstaklings, hvort hann hafi lögleg starfsréttindi eða gerst brotlegur við lög. 24.6.2008 20:45 Keppt í puttaglímu í ölpunum Gömul þjóðaríþrótt í Bæjaralandi og Austurríki nýtur nú sívaxandi vinsælda. Víða eru haldin mót í puttaglímu og hörðustu keppendurnir fara í sérstakar æfingabúðir. 24.6.2008 23:28 Fær martraðir út af fótamissi Bandarísk kona missti báða fæturna þegar hún varð undir lest segist fá stanslausar martraðir og hroll í hvert skipti sem hún heyrir lest keyra framhjá. 24.6.2008 22:32 Skorið á hjólbarða - faraldur Skorið var á þrjá hjólbarða í Hafnarfirði í gær og sex í Keflavík. Svo virðist sem um faraldur sé að ræða. Kona sem Vísir ræddi við og býr í sömu götu og skorið var á sex bíla í Keflavík var í vinaheimasókn í Hafnarfirði þar sem skorið var gat á dekkið hennar. 24.6.2008 21:38 Snöruprófessor sagt upp störfum Svartur prófessor í Bandaríkjunum breyttist á einni nóttu úr píslarvætti í skúrk. Madonna Constantine komst í heimsfréttirnar þegar hún gekk fram á hengingarsnöru sem hengt hafði verið á dyr skrifstofu hennar. Nú hefur hún verið rekin fyrir ritstuld. 24.6.2008 19:26 Sex í haldi fyrir ólöglega skartgripasölu Lögreglan á Selfossi handtók fjóra karla og tvær konur fyrir ólöglega skartgripasölu. Skartgripasalarnir töldu fólki trú um að átján karata gull væri að ræða en svo var ekki. Glópagullinu var smyglað hingað til lands í bíl. 24.6.2008 17:32 Dæmdir fyrir þjófnað á sígarettum og peningum Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt tvo menn í fangelsi fyrir þjófnað. Þeim var gefið að sök að hafa stolið fjórum sígarettukartonum og 360 þúsund krónum úr verslun Olís að Esjugrund á Kjalarnesi. Annar mannana fór í heimildarleysi inn í verslunina með lyklum sem hinn lét honum í té. Sá sem fór inn í verslunina hafði að auki fengið upplýsingar um myndavéla- og öryggiskerfi fyrirtækisins svo hann ætti greiða leið inn í húsnæðið. 24.6.2008 16:28 Jónsmessuganga á Seltjarnarnesi í sól og blíðu Árleg Jónsmessuganga menningarnefndar Seltjarnarness var farin í gærkvöldi. Gengið var eftir Norðurströndinni og út að Gróttu með fyrrverandi bæjarstjóranum Sigurgeir Sigurðssyni. 24.6.2008 16:40 Metþátttaka í dorgveiðikeppni í Hafnarfirði Metþátttaka var í dag í dorgveiðikeppni leikjanámskeiðanna í Hafnarfiði þegar rúmlega 400 börn komu saman á höfninni. 24.6.2008 16:19 Sjá næstu 50 fréttir
Tsvangirai vill samningaviðræður Fyrrverandi forsetaframbjóðandinn og stjórnarandstöðuleiðtoginn Morgan Tsvangirai ávarpaði fréttamannafund í dag og kallaði eftir pólitískum samningaviðræðum svo Simbabve fengi að hlú að sárum sínum. 25.6.2008 15:08
Borga 2,6 prósent af heildarkostnaði ráðherrabíla Ráðherrar greiða 2,6 prósent af heildarkostnaði við rekstur ráðherrabifreiða. Ráðherrar greiða skatt af bifreiðahlunnindum sínum og er samanlagur kostnaður þeirra rúmar 2,2 milljónir á ári. Á árunum 1998 til 2003 var meðalkostnaður á ári við rekstur bílanna 82,3 milljónir. 25.6.2008 15:03
Ingibjörg Sólrún í Damaskus að ræða friðarmál Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra fundaði í dag í Damaskus með sýrlenskum ráðamönnum um stöðu mála í Mið-Austurlöndum og málefni Íraks og Íran. Heimsóknin tengist áherslum ráðherra á málefni Mið-Austurlanda og nauðsyn þess að friður komist á fyrir botni Miðjarðarhafs eins og segir í tilkynningu utanríkisráðuneytisins. 25.6.2008 14:51
Dauðarefsing ekki heimiluð yfir þeim sem nauðga börnum Hæstiréttur Bandaríkjanna komst að þeirri niðurstöðu í dag að ríki landsins gætu ekki beitt dauðarefsingu sem hegningu fyrir nauðgunarbrot gegn börnum. 25.6.2008 14:48
Ákvörðun um Droplaugarstaði frestað Velferðarráð Reykjavíkur ákvað á aukafundi sínum nú fyrir stundu að fresta ákvörðun um tillögu varðandi rekstrarform hjúkrunarheimilisins Droplaugarstaða við Snorrabraut fram í ágúst. 25.6.2008 14:36
Kartöflur betri fyrir loftslagið en hrísgrjón Borðaðu kartöflur í stað hrísgrjóna ef þú vilt vinna gegn loftslagsbreytingum. Þetta ráð kemur frá Moniku Pearson hjá sænsku matvælastofnuninni en hún hélt fyrirlestur um málið á námstefnu í Växjö í dag. 25.6.2008 14:27
BÍ sakar stjórnvöld um tilraun til ritskoðunar í ísbjarnarmáli Blaðamannafélag Íslands harmar að yfirvöld skyldu hafa takmarkað aðgang fréttamanna að ísbjarnarhræinu við Hraun á Skaga í síðustu viku. 25.6.2008 14:01
Gert ráð fyrir að yfirvinnubannið taki gildi Elsa B. Friðfinnsdóttir, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, segir félagið ekki gera ráð fyrir öðru en að boðað yfirvinnubann hjúkrunarfræðinga sem vinna hjá ríkinu taki gildi þann 10. júlí. 25.6.2008 13:55
Hjúkrunarfræðingar hjá ríkinu í yfirvinnubann 10. júlí Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hefur boðað yfirvinnubann frá og með 10. júlí næstkomandi eftir að fundi þess með samninganefnd ríkisins lauk án árangurs í morgun. 25.6.2008 13:27
Skartgripasölumennirnir héldu leiðar sinnar í morgun Rúmenarnir sem lögreglan á Selfossi handtók í gær fyrir ólöglega skartgripasölu hafa verið látin laus. Fólkið var handtekið í gær eftir að kvartað hafði verið yfir því að þau væru að selja verðlaust glingur sem fínasta skart. Að sögn lögreglunnar var fólkið vistað í fangageymslum lögreglunnar í nótt en þeim sleppt í morgun eftir að mál þeirra höfðu verið gerð upp. 25.6.2008 13:23
Frumbyggjar fá land á Nýja-Sjálandi Stjórnvöld á Nýja-Sjálandi afsöluðu í morgun nærri tvö hundruð þúsund hektara landi til sjö frumbyggjaætbálka Maóría. 25.6.2008 13:15
Ráðherrar borga 15 þúsund fyrir afnot af ráðherrabílum Ráðherrar greiða í grunninn 14.896 krónur á mánuði fyrir einkaafnot af ráðherrabílum. Allir núverandi ráðherrar hafa einkabílstjóra og aka um á ráðherrabílum í eigu hins opinbera. 25.6.2008 13:00
Loftsteinn gæti búið yfir vísbendingum um fæðingu sólkerfisins Fágæt tegund loftsteins gæti búið yfir vísbendingum um þau skilyrði sem orsökuðu sköpun sólkerfisins fyrir 4,5 milljörðum ára. Steinninn gæti einnig gefið svör um þær efnasamsetningar sem gerðu líf á jörðinni mögulegt. 25.6.2008 12:54
Yngri heilabilunarsjúklingar látnir bíða dauðans í geymslu Íslenska heilbrigðiskerfið gerir vart ráð fyrir að fólk undir 65 ára aldri greinist með heilabilunarsjúkdóm. Sérhæfð úrræði eru af skornum skammti og yfirleitt er sjúklingum einfaldlega komið fyrir á hjúkrunarheimilum með mun eldra fólki þar sem ekkert er ýtt undir andlega virkni. 25.6.2008 12:45
Níu hundruð skógareldar í Kaliforníu Slökkviliðsmenn í Kaliforníuríki í Bandaríkjunum berjast nú við nærri níu hundruð skógarelda sem kviknuðu í þrumuveðri um síðustu helgi. 25.6.2008 12:43
Afríkuleiðtogar funda um ástandið í Simbabve Leiðtogar ríkja í sunnanverðri Afríku koma saman í Svasílandi í dag til að ræða ástandið í Simbabve. Forsætisráðherra Kenía varar við þjóðarmorðum þar, svipuðum þeim sem framin voru í Rúanda fyrir fjórtán árum, ef alþjóðasamfélagið grípi ekki þegar í taumana. 25.6.2008 12:21
Ísraelar loka landamærum að Gaza Ísraelar lokuðu í morgun landamærum sínum að Gaza-svæðinu. Það er svar við flugskeytaárás herskárra Palestínumanna þaðan á Suður-Ísrael í gær. Ísraelsmenn segja það gróft brot á vopnahlésskilmálum. 25.6.2008 12:16
Engin lausn í sjónmáli í deilu flugumferðarstjóra og Flugstoða Engin lausn virðist vera í sjónmáli í deilu flugumferðarstjóra og Flugstoða. Búist er við miklum röskunum á áætlunarflugi þegar verkfallsaðgerðir hefjast á föstudaginn. 25.6.2008 12:08
Baráttan gegn Þjórsárvirkjunum ekki töpuð Baráttan gegn Þjórsárvirkjunum er ekki töpuð, segir Sigþrúður Jónsdóttir, íbúi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Hún segir fleiri landeigendur íhuga málaferli gegn Landsvirkjun eftir að hreppsnefndin ákvað einróma í fyrrakvöld að setja tvær af þremur fyrirhuguðum virkjunum í Þjórsá inn á aðalskipulag. 25.6.2008 12:02
Fjölga þarf meginferðamannastöðum á landinu Efla þarf Ferðamálastofu sem opna og greiðfæra gátt fyrir aðkomu ríkisins að ferðaþjónustu og fjölga þarf meginferðamannastöðum á landinu. 25.6.2008 11:39
Franskar herþotur æra Keflvíkinga Íbúar í Reykjanesbæ hafa kvartað til bæjarfélagsins vegna hávaða frá Mirage þotum franska flughersins sem nú sér um loftrýmiseftirlit yfir landinu. Bæjarbúar segja að hávaðinn í vélunum sé mun meiri en hann var þegar Bandaríkjamenn voru hér á sínum tíma með sínar herþotur. Ekki hefur borið á kvörtunum hjá utanríkisráðuneytinu. 25.6.2008 11:28
Vill ekki skapa vangaveltur um forstjórastöðu LSH Hulda Gunnlaugsdóttir, forstjóri Aker-sjúkrahússins í Noregi, segir að hún vilji ekki skapa vangaveltur varðandi sig og forstjórastöðu LSH. Hulda hefur verið nefnd sem hugsanlegur forstjóri. 25.6.2008 11:28
Segja flugumferðarstjóra ekki vinna mikla yfirvinnu Flugstoðir ohf. hafna þeim fullyrðingum formanns Félags íslenskra flugumferðarstjóra að vinna þeirra sé keyrð á yfirvinnu. Eins og fram hefur komið hafa flugumferðarstjórar boðað til 20 vinnustöðvana frá og með föstudeginum og vilja með því knýja á um nýjan kjarasamning. 25.6.2008 11:25
Mál séra Gunnars sent saksóknara í dag Lögreglan á Selfossi hefur lokið rannsókn sinni á meintum kynferðisbrotum séra Gunnars Björnssonar, sóknarprests á Selfossi, og verður málið sent ríkissaksóknara í dag. Þetta staðfesti Elís Kjartansson, yfirmaður rannsóknardeildar lögreglunnar á Selfossi, við Vísi. 25.6.2008 10:59
Brugðist verði við flóðahættu í Bretlandi eins og hryðjuverkavá Flóðahætta í Bretlandi eykst og stjórnvöld verða að bregðast við því með fyrirbyggjandi aðgerðum líkt og gert er með faraldra og hryðjuverk. 25.6.2008 10:34
Hilton byggir 300 ný hótel í Asíu Hilton-hótelkeðjan hefur uppi áform um að byggja 300 ný hótel í Asíu á næstu tíu árum. Fyrir á Hilton 47 hótel í álfunni. 25.6.2008 09:21
Utanríksiráðherrar norrænu ríkjanna vilja lýðræði í Simbabve Utanríkisráðherrar norrænu ríkjanna hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem tekið er undir ályktun öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna varðandi ástandið í Simbabve. 25.6.2008 09:19
Fjöldi talibana féll í loftárásum Hersveitir á vegum afganskra stjórnvalda og bandamanna í Afganistan felldu í nótt 35 talibana eftir að hópur talibana gerði árás á tvo bæi í austurhluta landsins, nærri landamærunum að Pakistan. Frá þessu greindi lögreglustjóri héraðsins í morgun. 25.6.2008 09:08
Rottum fjölgar í dönsku þéttbýli Rottum hefur fjölgað mjög á þéttbýlissvæðum Danmerkur eftir því sem segir í tilkynningu frá sambandi sveitarfélaga í Danmörku. 25.6.2008 09:05
Obama með töluvert forskot á McCain Forsetaframbjóðandi Demókrata, Barack Obama, hefur töluvert forskot á keppinaut sinn, repúblikanann John McCain, við upphaf kosningabaráttunnar í Bandaríkjunum. 25.6.2008 09:01
Fjöldi milljónamæringa yfir 10 milljónir Fjöldi þeirra sem eiga eignir að verðmæti ein milljón dollara eða meira fór yfir 10 milljónir í fyrra. 25.6.2008 08:55
Ungverskri kirkjuklukku stolið Lögreglan í Ungverjalandi leitar nú að þjófum sem stálu 300 kg þungri koparklukku úr turni kirkjunnar í bænum Kadusnay. 25.6.2008 08:10
Nakta kúrekanum er heimilt að lögsækja M&M Nakta kúrekanum í New York-borg er heimilt að lögsækja framleiðanda M&M-sælgætisins vegna heimildalausrar notkunar vörumerkis. 25.6.2008 07:54
Veltu bíl á Suðurstrandarvegi Skömmu fyrir miðnættið í gærkvöldi barst lögreglunni á Suðurnesjum tilkynning um bílveltu á Suðurstrandarvegi rétt við Ísólfsskála. Þar höfðu ferðamenn velt bílaleigubíl sínum. Engin slys á fólki og komu farþegarnir sér sjálfir upp í Flugstöð Leifs Eiríkssonar, þar sem þeir voru á leið í flug. 25.6.2008 07:47
Fjörutíu mál í dagbók lögreglu í nótt Mikill erill var hjá lögreglu höfuðborgarsvæðisins í nótt. Frá miðnætti og til klukkan sex í morgun eru 40 mál skráð í dagbók lögreglunnar. 25.6.2008 07:45
Umboðsmaður átelur Utanríkisráðuneytið Utanríkisráðuneytið vísaði til jafnréttislaga við skipu í stöðu embætti sendifulltrúa í utanríkisþjónustunni. Umboðsmaður Alþingis átelur Utanríkisþjónustuna fyrir það þar sem slíkt réði ekki úrslitum við stöðuveitinguna 24.6.2008 23:10
Agaviðurlög og gjaldþrot í nýjan Evrópu-gagnagrunn Persónuvernd telur ekki þörf á að breyta lögum um persónuvernd vegna þáttöku Íslands í nýjum gagnagrunni á vegum Evrópusambandsins. Í gagnagrunninum verðurmiðlað verður upplýsingum um fjárhagsstöðu einstaklings, hvort hann hafi lögleg starfsréttindi eða gerst brotlegur við lög. 24.6.2008 20:45
Keppt í puttaglímu í ölpunum Gömul þjóðaríþrótt í Bæjaralandi og Austurríki nýtur nú sívaxandi vinsælda. Víða eru haldin mót í puttaglímu og hörðustu keppendurnir fara í sérstakar æfingabúðir. 24.6.2008 23:28
Fær martraðir út af fótamissi Bandarísk kona missti báða fæturna þegar hún varð undir lest segist fá stanslausar martraðir og hroll í hvert skipti sem hún heyrir lest keyra framhjá. 24.6.2008 22:32
Skorið á hjólbarða - faraldur Skorið var á þrjá hjólbarða í Hafnarfirði í gær og sex í Keflavík. Svo virðist sem um faraldur sé að ræða. Kona sem Vísir ræddi við og býr í sömu götu og skorið var á sex bíla í Keflavík var í vinaheimasókn í Hafnarfirði þar sem skorið var gat á dekkið hennar. 24.6.2008 21:38
Snöruprófessor sagt upp störfum Svartur prófessor í Bandaríkjunum breyttist á einni nóttu úr píslarvætti í skúrk. Madonna Constantine komst í heimsfréttirnar þegar hún gekk fram á hengingarsnöru sem hengt hafði verið á dyr skrifstofu hennar. Nú hefur hún verið rekin fyrir ritstuld. 24.6.2008 19:26
Sex í haldi fyrir ólöglega skartgripasölu Lögreglan á Selfossi handtók fjóra karla og tvær konur fyrir ólöglega skartgripasölu. Skartgripasalarnir töldu fólki trú um að átján karata gull væri að ræða en svo var ekki. Glópagullinu var smyglað hingað til lands í bíl. 24.6.2008 17:32
Dæmdir fyrir þjófnað á sígarettum og peningum Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt tvo menn í fangelsi fyrir þjófnað. Þeim var gefið að sök að hafa stolið fjórum sígarettukartonum og 360 þúsund krónum úr verslun Olís að Esjugrund á Kjalarnesi. Annar mannana fór í heimildarleysi inn í verslunina með lyklum sem hinn lét honum í té. Sá sem fór inn í verslunina hafði að auki fengið upplýsingar um myndavéla- og öryggiskerfi fyrirtækisins svo hann ætti greiða leið inn í húsnæðið. 24.6.2008 16:28
Jónsmessuganga á Seltjarnarnesi í sól og blíðu Árleg Jónsmessuganga menningarnefndar Seltjarnarness var farin í gærkvöldi. Gengið var eftir Norðurströndinni og út að Gróttu með fyrrverandi bæjarstjóranum Sigurgeir Sigurðssyni. 24.6.2008 16:40
Metþátttaka í dorgveiðikeppni í Hafnarfirði Metþátttaka var í dag í dorgveiðikeppni leikjanámskeiðanna í Hafnarfiði þegar rúmlega 400 börn komu saman á höfninni. 24.6.2008 16:19