Fleiri fréttir Árekstur við Grindavíkurafleggjara Tveir bílar lentu í árekstri við Grindarvíkurafleggjara nú fyrir stundu. Þrír voru fluttir á slysadeild. 24.6.2008 15:00 Eigandi grafna hundsins fær hann aftur Eigandi hundsins sem fannst grafinn í hrauni við Kúagerði á laugardag fær hann afhentan síðar í dag og hefur því ekki lengur stöðu grunaðs manns. 24.6.2008 14:44 Vopnahlé í Gaza vanvirt Ísraelska lögreglan segir að Palestínumenn hafi skotið í það minnsta tveimur eldflaugum á ísraelska bæinn Sderot í dag. Ekkert manntjón hefur verið tilkynnt en ekki er lengra en í síðustu viku að samið var um vopnahlé á svæðinu. 24.6.2008 14:36 Segja verkföll flugumferðarstjóra aðför að ferðaþjónustu Ferðamálasamtök Íslands segja að yfirvofandi verkföll flugumferðarstjóra, sem hefjast á föstudag, séu aðför að ferðaþjónustunni í landinu. 24.6.2008 14:29 Ísraelskur hermaður svipti sig lífi við kveðjuathöfn Sarkozys Kveðjuathöfn á Ben Gurion flugvelli í Tel Aviv í Ísrael fékk skjótan endi fyrir stundu eftir að ísraelskur hermaður skaut sjálfan sig á vellinum. 24.6.2008 14:11 Varar við ruslskilaboðum í síma Í gær barst fjölda símnotenda hér á landi smáskilaboð þar sem þeim var tilkynnt að viðkomandi hefði unnið 170.000 evrur. Hrannar Pétursson, upplýsingafulltrúi Vodafone, varar fólk við gylliboðum og ruslsendingum í formi smáskilaboða. 24.6.2008 13:49 Þýskir ferðamenn í haldi sómalskra sjóræningja Sómalskir sjóræningjar hafa enn og aftur látið til skarar skríða, í þetta sinn gegn fjórum þýskum ferðamönnum sem voru á bát fyrir utan sjálfstjórnarsvæðið Puntland við Norður-Sómalíu. 24.6.2008 13:43 Konur í Írak þjálfaðar til að finna sjálfsmorðssprengjur Bandaríkjaher í Írak þjálfar nú konur til þess að finna sjálfsmorðssprengjur á öðrum konum. Aukning hefur verið á því að konur sprengi sig upp í Írak þar sem menningarvenjur gera þeim kleift að smjúga oft í gegnum öryggishlið. 24.6.2008 13:41 Fögnuðu Jónsmessu með vatnsgusum Í San Juan, úthverfi Manilaborgar á Filippseyjum, var haldið upp á Jónsmessuna í morgun með hefðbundnum hætti sem felur í sér að nær allir sem að koma verða rennblautir. 24.6.2008 13:30 Sektaður og sviptur fyrir akstur undir áhrifum lyfjakokkteils Karlmaður hefur í Héraðsdómi Suðurlands verið dæmdur fyrir fíknefnakstur í umdæmi lögreglunnar í Selfossi fyrr á þessu ári og var hann í dag sektaður um 180 þúsund krónur vegna athæfisins. 24.6.2008 13:15 Búast við frekari flóðum í sunnanverðu Kína Íbúar í sunnnaverðu Kína búa sig nú undir enn frekari flóð á næstu dögum. 24.6.2008 13:03 Spenna í Trípólí vegna átaka vopnaðra hópa Mikil spenna ríkir í hafnarborginni Trípolí í Líbanon eftir skotbardaga milli vopnaðra hópa í gær og fyrradag. 24.6.2008 12:57 Sektuð og svipt ökurétti í tvö ár fyrir fíkniefnaakstur Héraðsdómur Suðurlands sektaði í dag konu um 240 þúsund krónur fyrir að hafa ekið bíl án ökuréttinda og undir áhrifum THC-sýru. 24.6.2008 12:47 Þórunn: Nóg komið af gamaldags lausnum Þórunn Sveinbjarnardóttir segir að fólk sé búið að fá nóg af gamalds lausnum í virkjanamálum. ,,Ég held að fólk sé búið að fá nóg af gömlu lausnunum og meðvitaðra að orkan sem við eigum er mjög verðmæt og hún muni einungis vaxa í verði." 24.6.2008 12:45 Fólk verði áfram á varðbergi gagnvart ísbjörnum Yfirlögregluþjóninn á Sauðárkróki telur fulla ástæðu fyrir fólk að vera áfram á varðbergi gagnvart hugsanlegum ísbjörnum þótt aðeins hafi fundist spor eftir sauðfé á þeim slóðum sem fólk taldi sig sjá ísbjörn í fyrrakvöld. 24.6.2008 12:34 Frístundakort ekki byrjuð að skila tilsettum árangri Frístundakort Reykjavíkurborgar hafa enn sem komið er ekki skilað þeim tilsetta árangri sem vonast var eftir. Nýleg skýrsla sýnir að marktækur munur er á notkun kortsins eftir tekjum því hinir tekjumeiri nýta sér kortið mun betur. 24.6.2008 12:17 Virkjanir í Þjórsá komnar á beinu brautina Hreppsnefnd Skeiða- og Gnúpverjahrepps samþykkti einróma í gærkvöldi að setja Hvamms og Holtavirkjun inn á aðalskipulag með þeim rökum að þetta væri sá virkjunarkostur sem hefði hvað minnst umhverfsáhrif virkjana á Íslandi. Þar með eru tvær af þremur umdeildum Þjórsárvirkjunum komnar á beinu brautina fyrir Landsvirkjun. 24.6.2008 12:11 Fjöldauppsagnir hjá Icelandair fráleitt einsdæmi Boðaðar uppsagnir Icelandair Group eru í hópi mestu fjöldauppsagna í sögu landsins. Þær eiga sér þó hliðstæður í sögu flugrekstrar hér á landi. 24.6.2008 11:54 Barnaníðingurinn Ágúst barinn af hópi manna Barnaníðingurinn Ágúst Magnússon var á dögunum laminn fyrir utan heimili sitt af hópi manna. Gengið var í skrokk á Ágústi sem slapp þó óbrotinn frá viðureigninni. Hann hefur ekki kært árásina. 24.6.2008 11:30 Dísellítrinn nálgast óðfluga 200 krónur Verð á eldsneyti hækkaði enn og aftur í dag og í gær og vantar nú aðeins rúmum tveimur krónum upp á að verð á dísilolíu með þjónustu komist í 200 krónur. 24.6.2008 11:04 Hernaður talibana líklega kostaður með ópíumskattlagningu Sameinuðu þjóðirnar telja að talibanar hafi grætt 100 milljónir bandaríkjadala með því að leggja 10 prósenta skatt á afghanska bændur sem rækta valmúa fyrir ópíumiðnaðinn. Líklegt er að þeir fjármunir séu notaðir til að kosta hernaðaraðgerðir uppreisnarmannanna. 24.6.2008 11:02 IKEA innkallar barnasvefnpoka IKEA á Íslandi hefur ákveðið að innkalla Barnslig-svefnpoka og eru viðskiptavinir vinsamlegast um að skila vörunni aftur í IKEA-verslunina gegn fullri endurgreiðslu. 24.6.2008 10:57 Hollenskur smyglari fær að afplána hluta dóms heima Hollendingurinn Johan Hendrick, sem dæmdur var í sex ára fangelsi fyrir aðild sína að Stóra BMW-málinu árið 2006 þar fjórir menn reyndu að smygla 15 kilóum af hassi og 10 kílóum af amfetamíni í tanki BMW-bifreiðar, hefur fengið leyfi til að afplána hluta dómsins í Hollandi. 24.6.2008 10:18 Tsvangirai reiðubúinn að yfirgefa sendiráð á næstu dögum Morgan Tsvangirai, leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Simbabve, segist reiðubúinn að yfirgefa sendiráð Hollands í Harare ef hann fái tryggingu fyrir því að hann sé öruggur. 24.6.2008 10:03 Landaði um hálfu tonni af humri fram hjá vigt Skipstjóri sem landaði í Vestmannaeyjum nýverið hefur viðurkennt að hafa landað um hálfu tonni af humri fram hjá vigt. 24.6.2008 09:41 Dæmt í máli tollvarðanna á Hressó Héraðsdómur Reykjavíkur hefur fellt dóm í máli tveggja tollvarða sem ákærðir voru fyrir að misnota aðstöðu sína á skemmtistaðnum Kaffi Hressó í janúar síðastliðinn. Annar var sýknaður en refsingu yfir hinum var frestað og fellur hún niður að tveimur árum liðnum, haldi hann skilorð. 24.6.2008 09:34 Jóhanna: Málefni fatlaðra í forgangi Jóhanna Sigurðardóttir segir málefni fatlaðra vera í forgang. ,,Málefni fatlaðra hafa verið í forgang hjá mér og þannig verður það áfram. Stoðþjónustan hefur verið efld og á milli 800 og 900 milljónir voru settar aukalega í málaflokkinn," segir Jóhanna. 24.6.2008 09:33 240 sagt upp hjá Icelandair Starfsmönnum Icelandair verður fækkað í heild um 240 í viðamiklum aðgerðum félagsins sem miða að því að endurskipuleggja rekstur þess og bregðast við breyttu rekstrarumhverfi vegna hækkandi eldsneytisverðs og óvissu í efnahagsmálum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. 24.6.2008 09:20 Akureyri, Selfoss og Borgarnes í 3G samband Akureyri, Selfoss og Borgarnes hafa bæst í hóp þeirra bæjarfélaga sem geta tengst 3G farsíma- og netkerfi Nova eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá Nova. 24.6.2008 08:43 Stuðningur við náttúruvernd fer vaxandi segir NSÍ Náttúruverndarsamtök Íslands telja að niðurstaða skoðanakönnunar Fréttablaðsins um frekari virkjanir fyrir orkufrekan iðnað sýni að náttúruvernd eigi nú vaxandi fylgi að fagna í samfélaginu. 24.6.2008 08:22 Eigandi Margrétar: Þetta eru höfðingjar Jón Pétursson, eigandi Margrétar, Samherjatogarans fyrrverandi, er afar þakklátur lögreglunni og hafnaryfirvöldum á Akureyri fyrir þeirra þátt í að bjarga skipinu frá því að sökkva við Krossanesbryggju í nótt. 24.6.2008 08:13 Veitingamaður í Beirút býður upp á vopnarétti Veitingahúsaeigandi í hinni stríðshrjáðu borg Beirut í Líbanon hefur fundið upp á nýstárlegri leið til að auka viðskiptin hjá sér. Allir réttirnir á matseðli staðarins bera nöfn þekktra vopna og stríðstóla. 24.6.2008 06:55 Vopnasalar smygla Viagra inn til Gaza Vopnasmyglarar á Gaza-svæðinu hafa nú snúið sér að smygli á öðrum varningi. Ástæðan er einfaldlega sú að búið er að smygla svo miklu af vopnum inn á svæðið að engir kaupendur að þeim finnast lengur. 24.6.2008 06:53 Múslímakonur í Malasíu mega ekki nota varalit Borgarstjórnin í Kota Baru í Malasíu hefur bannað múslimskum konum að nota varaliti og háhælaða skó á almannafæri í borginni. 24.6.2008 06:52 Ekkert lífsmark í Filippseyjaferjunni Kafarar hafa ekki fundið nein lífsmerki um borð í ferjunni sem hvolfdi við Filippseyjar um helgina. Einungis 38 manns komust lífs af úr slysinu. Fólkið var í sjónum í rúman sólarhring. 24.6.2008 06:43 Tvö innbrot í sumarbústaði við Þingvallavatn Tilkynnt var um tvö innbrot í sumarbústaði við Þingvallavatn í nótt að sögn lögreglunnar á Selfossi. 24.6.2008 06:38 Enginn ísbjörn en spor eftir sauðfé Enginn ummerki ísbjörns fundust við Bjarnafell á Skaga þar sem tvær konur kváðust hafa séð ísbjörn á sunnudaginn. Aðeins fundust spor eftir sauðfé á staðnum. 24.6.2008 06:30 Margréti bjargað í nótt Lögreglan á Akureyri stóð í ströngu í nótt við að bjarga gamla Samherjaskipinu Margréti sem liggur við Krossanesbryggju. 24.6.2008 06:27 Lítt þekktur Tyrki mesti hugsuður heims Lítt þekktur tyrkneskur stjórnmálamaður og rithöfundur er mesti hugsuður heimsins um þessar mundir samkvæmt könnun sem breska tímaritið Prospect og hið bandaríska Foreign Policy stóðu fyrir á Netinu fyrir skemmstu. 23.6.2008 22:16 Neitar að hafa drepið konu og barn Breskur maður sem er ákærður fyrir að hafa skotið konu sína og níu mánaða dóttur til bana í Massachuset í Bandaríkjunum segist saklaus - konan hafi skotið barnið og framið sjálfsmorð - og hann hafi tekið á sig sökina. 23.6.2008 21:26 Enn leitað í lofti og á jörðu Ísbjarnarleitin á Skaga heldur áfram. Flugvél er í loftinu og leitarhópar á jörðu niðri. "Ekkert komið í ljós sem sannar eða afsannar veru dýrsins," segir Stefán Vagn Stefánsson, yfirlögregluþjónn á Sauðárkróki. 23.6.2008 20:25 Skólpumræðan skaðað bæinn "Þessar fullyrðingar eru rangar," segir Gunnar Birgisson, bæjarstjóri Kópavogsbæjar. Kópavogsbær hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir að dæla skólpi út í Fossvoginn. Gunnar segir dælustöðina á ábyrgð Reykjavíkurborgar og aðeins dælist skólp út í flóann í neyðartilvikum. Umræðan hafi skaðað bæinn. 23.6.2008 19:22 Búast við mikilli röskun á flugi Flugstoðir hafa samið viðbúnaðaráætlun vegna yfirvofandi verkfalls flugumferðarstjóra næsta mánuðinn þar sem meðal annars er gert ráð fyrir að allt flug í gengum flugstjórnarsvæði Íslands leggist af á meðan á aðgerðum stendur. 23.6.2008 21:26 Flestir handteknir í júlí - fæstir í febrúar Fram kemur í ársskýrslu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu að flestar handtökur síðasta árs hafi farið fram í júlí en fæstar í febrúar. 23.6.2008 20:09 Dæmdur fyrir eitt gramm af hassi Eitt gramm af hassi getur verið dýrkeypt. Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í dag 23 ára karlmann fyrir að hafa keypt eitt gramm af kannabisefnum af ókunnugum aðila í Reykjavík. 23.6.2008 19:39 Sjá næstu 50 fréttir
Árekstur við Grindavíkurafleggjara Tveir bílar lentu í árekstri við Grindarvíkurafleggjara nú fyrir stundu. Þrír voru fluttir á slysadeild. 24.6.2008 15:00
Eigandi grafna hundsins fær hann aftur Eigandi hundsins sem fannst grafinn í hrauni við Kúagerði á laugardag fær hann afhentan síðar í dag og hefur því ekki lengur stöðu grunaðs manns. 24.6.2008 14:44
Vopnahlé í Gaza vanvirt Ísraelska lögreglan segir að Palestínumenn hafi skotið í það minnsta tveimur eldflaugum á ísraelska bæinn Sderot í dag. Ekkert manntjón hefur verið tilkynnt en ekki er lengra en í síðustu viku að samið var um vopnahlé á svæðinu. 24.6.2008 14:36
Segja verkföll flugumferðarstjóra aðför að ferðaþjónustu Ferðamálasamtök Íslands segja að yfirvofandi verkföll flugumferðarstjóra, sem hefjast á föstudag, séu aðför að ferðaþjónustunni í landinu. 24.6.2008 14:29
Ísraelskur hermaður svipti sig lífi við kveðjuathöfn Sarkozys Kveðjuathöfn á Ben Gurion flugvelli í Tel Aviv í Ísrael fékk skjótan endi fyrir stundu eftir að ísraelskur hermaður skaut sjálfan sig á vellinum. 24.6.2008 14:11
Varar við ruslskilaboðum í síma Í gær barst fjölda símnotenda hér á landi smáskilaboð þar sem þeim var tilkynnt að viðkomandi hefði unnið 170.000 evrur. Hrannar Pétursson, upplýsingafulltrúi Vodafone, varar fólk við gylliboðum og ruslsendingum í formi smáskilaboða. 24.6.2008 13:49
Þýskir ferðamenn í haldi sómalskra sjóræningja Sómalskir sjóræningjar hafa enn og aftur látið til skarar skríða, í þetta sinn gegn fjórum þýskum ferðamönnum sem voru á bát fyrir utan sjálfstjórnarsvæðið Puntland við Norður-Sómalíu. 24.6.2008 13:43
Konur í Írak þjálfaðar til að finna sjálfsmorðssprengjur Bandaríkjaher í Írak þjálfar nú konur til þess að finna sjálfsmorðssprengjur á öðrum konum. Aukning hefur verið á því að konur sprengi sig upp í Írak þar sem menningarvenjur gera þeim kleift að smjúga oft í gegnum öryggishlið. 24.6.2008 13:41
Fögnuðu Jónsmessu með vatnsgusum Í San Juan, úthverfi Manilaborgar á Filippseyjum, var haldið upp á Jónsmessuna í morgun með hefðbundnum hætti sem felur í sér að nær allir sem að koma verða rennblautir. 24.6.2008 13:30
Sektaður og sviptur fyrir akstur undir áhrifum lyfjakokkteils Karlmaður hefur í Héraðsdómi Suðurlands verið dæmdur fyrir fíknefnakstur í umdæmi lögreglunnar í Selfossi fyrr á þessu ári og var hann í dag sektaður um 180 þúsund krónur vegna athæfisins. 24.6.2008 13:15
Búast við frekari flóðum í sunnanverðu Kína Íbúar í sunnnaverðu Kína búa sig nú undir enn frekari flóð á næstu dögum. 24.6.2008 13:03
Spenna í Trípólí vegna átaka vopnaðra hópa Mikil spenna ríkir í hafnarborginni Trípolí í Líbanon eftir skotbardaga milli vopnaðra hópa í gær og fyrradag. 24.6.2008 12:57
Sektuð og svipt ökurétti í tvö ár fyrir fíkniefnaakstur Héraðsdómur Suðurlands sektaði í dag konu um 240 þúsund krónur fyrir að hafa ekið bíl án ökuréttinda og undir áhrifum THC-sýru. 24.6.2008 12:47
Þórunn: Nóg komið af gamaldags lausnum Þórunn Sveinbjarnardóttir segir að fólk sé búið að fá nóg af gamalds lausnum í virkjanamálum. ,,Ég held að fólk sé búið að fá nóg af gömlu lausnunum og meðvitaðra að orkan sem við eigum er mjög verðmæt og hún muni einungis vaxa í verði." 24.6.2008 12:45
Fólk verði áfram á varðbergi gagnvart ísbjörnum Yfirlögregluþjóninn á Sauðárkróki telur fulla ástæðu fyrir fólk að vera áfram á varðbergi gagnvart hugsanlegum ísbjörnum þótt aðeins hafi fundist spor eftir sauðfé á þeim slóðum sem fólk taldi sig sjá ísbjörn í fyrrakvöld. 24.6.2008 12:34
Frístundakort ekki byrjuð að skila tilsettum árangri Frístundakort Reykjavíkurborgar hafa enn sem komið er ekki skilað þeim tilsetta árangri sem vonast var eftir. Nýleg skýrsla sýnir að marktækur munur er á notkun kortsins eftir tekjum því hinir tekjumeiri nýta sér kortið mun betur. 24.6.2008 12:17
Virkjanir í Þjórsá komnar á beinu brautina Hreppsnefnd Skeiða- og Gnúpverjahrepps samþykkti einróma í gærkvöldi að setja Hvamms og Holtavirkjun inn á aðalskipulag með þeim rökum að þetta væri sá virkjunarkostur sem hefði hvað minnst umhverfsáhrif virkjana á Íslandi. Þar með eru tvær af þremur umdeildum Þjórsárvirkjunum komnar á beinu brautina fyrir Landsvirkjun. 24.6.2008 12:11
Fjöldauppsagnir hjá Icelandair fráleitt einsdæmi Boðaðar uppsagnir Icelandair Group eru í hópi mestu fjöldauppsagna í sögu landsins. Þær eiga sér þó hliðstæður í sögu flugrekstrar hér á landi. 24.6.2008 11:54
Barnaníðingurinn Ágúst barinn af hópi manna Barnaníðingurinn Ágúst Magnússon var á dögunum laminn fyrir utan heimili sitt af hópi manna. Gengið var í skrokk á Ágústi sem slapp þó óbrotinn frá viðureigninni. Hann hefur ekki kært árásina. 24.6.2008 11:30
Dísellítrinn nálgast óðfluga 200 krónur Verð á eldsneyti hækkaði enn og aftur í dag og í gær og vantar nú aðeins rúmum tveimur krónum upp á að verð á dísilolíu með þjónustu komist í 200 krónur. 24.6.2008 11:04
Hernaður talibana líklega kostaður með ópíumskattlagningu Sameinuðu þjóðirnar telja að talibanar hafi grætt 100 milljónir bandaríkjadala með því að leggja 10 prósenta skatt á afghanska bændur sem rækta valmúa fyrir ópíumiðnaðinn. Líklegt er að þeir fjármunir séu notaðir til að kosta hernaðaraðgerðir uppreisnarmannanna. 24.6.2008 11:02
IKEA innkallar barnasvefnpoka IKEA á Íslandi hefur ákveðið að innkalla Barnslig-svefnpoka og eru viðskiptavinir vinsamlegast um að skila vörunni aftur í IKEA-verslunina gegn fullri endurgreiðslu. 24.6.2008 10:57
Hollenskur smyglari fær að afplána hluta dóms heima Hollendingurinn Johan Hendrick, sem dæmdur var í sex ára fangelsi fyrir aðild sína að Stóra BMW-málinu árið 2006 þar fjórir menn reyndu að smygla 15 kilóum af hassi og 10 kílóum af amfetamíni í tanki BMW-bifreiðar, hefur fengið leyfi til að afplána hluta dómsins í Hollandi. 24.6.2008 10:18
Tsvangirai reiðubúinn að yfirgefa sendiráð á næstu dögum Morgan Tsvangirai, leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Simbabve, segist reiðubúinn að yfirgefa sendiráð Hollands í Harare ef hann fái tryggingu fyrir því að hann sé öruggur. 24.6.2008 10:03
Landaði um hálfu tonni af humri fram hjá vigt Skipstjóri sem landaði í Vestmannaeyjum nýverið hefur viðurkennt að hafa landað um hálfu tonni af humri fram hjá vigt. 24.6.2008 09:41
Dæmt í máli tollvarðanna á Hressó Héraðsdómur Reykjavíkur hefur fellt dóm í máli tveggja tollvarða sem ákærðir voru fyrir að misnota aðstöðu sína á skemmtistaðnum Kaffi Hressó í janúar síðastliðinn. Annar var sýknaður en refsingu yfir hinum var frestað og fellur hún niður að tveimur árum liðnum, haldi hann skilorð. 24.6.2008 09:34
Jóhanna: Málefni fatlaðra í forgangi Jóhanna Sigurðardóttir segir málefni fatlaðra vera í forgang. ,,Málefni fatlaðra hafa verið í forgang hjá mér og þannig verður það áfram. Stoðþjónustan hefur verið efld og á milli 800 og 900 milljónir voru settar aukalega í málaflokkinn," segir Jóhanna. 24.6.2008 09:33
240 sagt upp hjá Icelandair Starfsmönnum Icelandair verður fækkað í heild um 240 í viðamiklum aðgerðum félagsins sem miða að því að endurskipuleggja rekstur þess og bregðast við breyttu rekstrarumhverfi vegna hækkandi eldsneytisverðs og óvissu í efnahagsmálum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. 24.6.2008 09:20
Akureyri, Selfoss og Borgarnes í 3G samband Akureyri, Selfoss og Borgarnes hafa bæst í hóp þeirra bæjarfélaga sem geta tengst 3G farsíma- og netkerfi Nova eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá Nova. 24.6.2008 08:43
Stuðningur við náttúruvernd fer vaxandi segir NSÍ Náttúruverndarsamtök Íslands telja að niðurstaða skoðanakönnunar Fréttablaðsins um frekari virkjanir fyrir orkufrekan iðnað sýni að náttúruvernd eigi nú vaxandi fylgi að fagna í samfélaginu. 24.6.2008 08:22
Eigandi Margrétar: Þetta eru höfðingjar Jón Pétursson, eigandi Margrétar, Samherjatogarans fyrrverandi, er afar þakklátur lögreglunni og hafnaryfirvöldum á Akureyri fyrir þeirra þátt í að bjarga skipinu frá því að sökkva við Krossanesbryggju í nótt. 24.6.2008 08:13
Veitingamaður í Beirút býður upp á vopnarétti Veitingahúsaeigandi í hinni stríðshrjáðu borg Beirut í Líbanon hefur fundið upp á nýstárlegri leið til að auka viðskiptin hjá sér. Allir réttirnir á matseðli staðarins bera nöfn þekktra vopna og stríðstóla. 24.6.2008 06:55
Vopnasalar smygla Viagra inn til Gaza Vopnasmyglarar á Gaza-svæðinu hafa nú snúið sér að smygli á öðrum varningi. Ástæðan er einfaldlega sú að búið er að smygla svo miklu af vopnum inn á svæðið að engir kaupendur að þeim finnast lengur. 24.6.2008 06:53
Múslímakonur í Malasíu mega ekki nota varalit Borgarstjórnin í Kota Baru í Malasíu hefur bannað múslimskum konum að nota varaliti og háhælaða skó á almannafæri í borginni. 24.6.2008 06:52
Ekkert lífsmark í Filippseyjaferjunni Kafarar hafa ekki fundið nein lífsmerki um borð í ferjunni sem hvolfdi við Filippseyjar um helgina. Einungis 38 manns komust lífs af úr slysinu. Fólkið var í sjónum í rúman sólarhring. 24.6.2008 06:43
Tvö innbrot í sumarbústaði við Þingvallavatn Tilkynnt var um tvö innbrot í sumarbústaði við Þingvallavatn í nótt að sögn lögreglunnar á Selfossi. 24.6.2008 06:38
Enginn ísbjörn en spor eftir sauðfé Enginn ummerki ísbjörns fundust við Bjarnafell á Skaga þar sem tvær konur kváðust hafa séð ísbjörn á sunnudaginn. Aðeins fundust spor eftir sauðfé á staðnum. 24.6.2008 06:30
Margréti bjargað í nótt Lögreglan á Akureyri stóð í ströngu í nótt við að bjarga gamla Samherjaskipinu Margréti sem liggur við Krossanesbryggju. 24.6.2008 06:27
Lítt þekktur Tyrki mesti hugsuður heims Lítt þekktur tyrkneskur stjórnmálamaður og rithöfundur er mesti hugsuður heimsins um þessar mundir samkvæmt könnun sem breska tímaritið Prospect og hið bandaríska Foreign Policy stóðu fyrir á Netinu fyrir skemmstu. 23.6.2008 22:16
Neitar að hafa drepið konu og barn Breskur maður sem er ákærður fyrir að hafa skotið konu sína og níu mánaða dóttur til bana í Massachuset í Bandaríkjunum segist saklaus - konan hafi skotið barnið og framið sjálfsmorð - og hann hafi tekið á sig sökina. 23.6.2008 21:26
Enn leitað í lofti og á jörðu Ísbjarnarleitin á Skaga heldur áfram. Flugvél er í loftinu og leitarhópar á jörðu niðri. "Ekkert komið í ljós sem sannar eða afsannar veru dýrsins," segir Stefán Vagn Stefánsson, yfirlögregluþjónn á Sauðárkróki. 23.6.2008 20:25
Skólpumræðan skaðað bæinn "Þessar fullyrðingar eru rangar," segir Gunnar Birgisson, bæjarstjóri Kópavogsbæjar. Kópavogsbær hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir að dæla skólpi út í Fossvoginn. Gunnar segir dælustöðina á ábyrgð Reykjavíkurborgar og aðeins dælist skólp út í flóann í neyðartilvikum. Umræðan hafi skaðað bæinn. 23.6.2008 19:22
Búast við mikilli röskun á flugi Flugstoðir hafa samið viðbúnaðaráætlun vegna yfirvofandi verkfalls flugumferðarstjóra næsta mánuðinn þar sem meðal annars er gert ráð fyrir að allt flug í gengum flugstjórnarsvæði Íslands leggist af á meðan á aðgerðum stendur. 23.6.2008 21:26
Flestir handteknir í júlí - fæstir í febrúar Fram kemur í ársskýrslu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu að flestar handtökur síðasta árs hafi farið fram í júlí en fæstar í febrúar. 23.6.2008 20:09
Dæmdur fyrir eitt gramm af hassi Eitt gramm af hassi getur verið dýrkeypt. Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í dag 23 ára karlmann fyrir að hafa keypt eitt gramm af kannabisefnum af ókunnugum aðila í Reykjavík. 23.6.2008 19:39