Yngri heilabilunarsjúklingar látnir bíða dauðans í geymslu 25. júní 2008 12:45 Erling og Fanney. MYND/Úr einkasafni Íslenska heilbrigðiskerfið gerir vart ráð fyrir að fólk undir 65 ára aldri greinist með heilabilunarsjúkdóm. Sérhæfð úrræði eru af skornum skammti og yfirleitt er sjúklingum einfaldlega komið fyrir á hjúkrunarheimilum með mun eldra fólki þar sem ekkert er ýtt undir andlega virkni. „Geymsla þar sem er beðið eftir að þú deyir," segir einn aðstandandi heilabilunarsjúklings. Sá næst yngsti átján árum eldri Fanney Proppé Eiríksdóttir er eiginkona Erlings Proppé. Hann var aðeins 56 ára gamall þegar hann greindist með heilabilun og segir Fanney að kerfið geri vart ráð fyrir að fólk geti greinst svo ungt með heilabilunarsjúkdóm. Erling var komið fyrir á hjúkrunarheimili en sá sem var næstur honum í aldri var átján árum eldri. Fanney segir að hjúkrunarheimili eins og það sem Erling hafi verið komið fyrir á sé lítið annað en geymsla. Að hennar mati vantar alla virkni inn á hjúkrunarheimilið, hugað sé að líkamlegum þáttum en ekki andlegum. „Fólki er einfaldlega komið fyrir inn á deild og ekkert er um iðju- eða sjúkraþjálfun og hvað þá eitthvað hópefli eða tómstundastarf,“ segir Fanney. Vantar heimili á borð við sérbýli Fanney segir að bæði hún og Félag aðstandenda Alzheimerssjúkra og annarra skyldra sjúkdóma (FAAS) hafi í nokkurn tíma barist fyrir sérhæfðari úrræðum en með litlum árangri. Að mati Fanneyjar væri betra að koma upp minni einingum með meira heimilislegum og persónulegri brag, ekki ósvipað og sambýli fyrir þroskahefta. „Það vantar þetta heimilislega umhverfi sem heldur betur utan um manneskjuna og aðstandendur í leiðinni. Svona eins og sambýli þar sem er verið að sinna þér eins og þú eigir heima þarna en sért ekki bara kominn í geymslu og verið sé að bíða eftir því að þú deyir," útskýrir Fanney. Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Innlent Fleiri fréttir Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Sjá meira
Íslenska heilbrigðiskerfið gerir vart ráð fyrir að fólk undir 65 ára aldri greinist með heilabilunarsjúkdóm. Sérhæfð úrræði eru af skornum skammti og yfirleitt er sjúklingum einfaldlega komið fyrir á hjúkrunarheimilum með mun eldra fólki þar sem ekkert er ýtt undir andlega virkni. „Geymsla þar sem er beðið eftir að þú deyir," segir einn aðstandandi heilabilunarsjúklings. Sá næst yngsti átján árum eldri Fanney Proppé Eiríksdóttir er eiginkona Erlings Proppé. Hann var aðeins 56 ára gamall þegar hann greindist með heilabilun og segir Fanney að kerfið geri vart ráð fyrir að fólk geti greinst svo ungt með heilabilunarsjúkdóm. Erling var komið fyrir á hjúkrunarheimili en sá sem var næstur honum í aldri var átján árum eldri. Fanney segir að hjúkrunarheimili eins og það sem Erling hafi verið komið fyrir á sé lítið annað en geymsla. Að hennar mati vantar alla virkni inn á hjúkrunarheimilið, hugað sé að líkamlegum þáttum en ekki andlegum. „Fólki er einfaldlega komið fyrir inn á deild og ekkert er um iðju- eða sjúkraþjálfun og hvað þá eitthvað hópefli eða tómstundastarf,“ segir Fanney. Vantar heimili á borð við sérbýli Fanney segir að bæði hún og Félag aðstandenda Alzheimerssjúkra og annarra skyldra sjúkdóma (FAAS) hafi í nokkurn tíma barist fyrir sérhæfðari úrræðum en með litlum árangri. Að mati Fanneyjar væri betra að koma upp minni einingum með meira heimilislegum og persónulegri brag, ekki ósvipað og sambýli fyrir þroskahefta. „Það vantar þetta heimilislega umhverfi sem heldur betur utan um manneskjuna og aðstandendur í leiðinni. Svona eins og sambýli þar sem er verið að sinna þér eins og þú eigir heima þarna en sért ekki bara kominn í geymslu og verið sé að bíða eftir því að þú deyir," útskýrir Fanney.
Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Innlent Fleiri fréttir Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Sjá meira