Fleiri fréttir Grafið eftir líkum við búgarð Manson-fjölskyldunnar Lögregla og rannsóknarmenn eru nú farnir að grafa eftir líkum í grennd við búgarð Charles Manson og fjölskyldu hans. 21.5.2008 07:56 Bandarískir þingmenn vilja lögsækja OPEC samtökin Fulltrúadeild Bandaríkjaþings hefur samþykkt frumvarp sem gerir bandaríska dómsmálaráðuneytinu kleyft að hefja lögsókn gegn OPEC ríkjunum fyrir að takmarka framleiðsluna á olíu og hafa samráð um verðlagningu á hráolíunni. 21.5.2008 07:45 Tala látinna komin yfir 40.000 manns í Kína Tala látinni í jarðskjálftanum stóra í Kína í síðustu viku eru nú komin yfir 40.000 manns. 21.5.2008 07:42 Kvörtunum um lausagöngu búfjár rignir yfir lögregluna Kvörtunum um lausagöngu búfjár á þjóðvegum í Rangárþingi rignir yfir lögregluna á Hvolsvelli, en lausaganga er bönnuð með lögum á svæðinu. 21.5.2008 07:12 Obama er hársbreidd frá útnefningu sem forsetaefni Barak Obama er nú hársbreidd frá því að geta lýst sig sigurvegarann og þar með forsetaefnið í forkosningum Demókrata í Bandaríkjunum. Hann vann í Oregon í nótt en Hillary Clinton sigraði í Kentucky. 21.5.2008 05:55 Hillary sigurstrangleg í Kentucky Hillary Clinton vinnur forkosningar demókrata í Kentucky, samkvæmt spám Fox fréttastofunnar. Hins vegar er talið að Barack Obama hafi betur í Oregon. Kosið var í báðum þessum ríkjum í dag. 20.5.2008 23:50 Tveir hundar úr Dalsmynni drápust Það er mjög alvarlegt mál ef hundaræktendur fá leyfi til að selja grunlausu fólki sýkta hunda ár eftir ár. Þetta segir ung kona sem fékk þrjá hunda frá hundaræktendum að Dalsmynni. Tveir þeirra drápust og sá þriðji er fárveikur. 20.5.2008 22:33 Vilja yfirtaka Hvalfjarðagöngin Vegfarendur munu ekki lengur greiða fyrir að aka um Hvalfjarðargöngin, verði frumvarp Frjálslynda flokksins til fjáraukalaga samþykkt fyrir þinghlé í vor. Frumvarpið gerir ráð fyrir að ríkisstjórnin muni nú þegar semja við Spöl hf. , sem á og rekur Hvalfjarðargöngin, um yfirtöku eigna og skulda félagsins strax á þessu ári og samhliða verði veggjaldið fellt niður. 20.5.2008 20:16 Hæna laus á Suðurlandsvegi Tilkynning um lausa hænu á Suðurlandsvegi var meðal þeirra tilkynninga sem bárust lögreglunni á Hvolsvelli í liðinni viku eftir því sem segir í dagbók hennar. 20.5.2008 20:19 Steytti á skeri í innsiglingunni að Sandgerðishöfn Hraðfiskibátur skemmdist töluvert þegar hann steytti á skeri í innsiglingunni að Sandgerðishöfn laust fyrir klukkan fimm í dag. 20.5.2008 20:13 Reykjavík verði skákhöfuðborg heimsins eftir tvö ár Til stendur að koma á fót Skákakademíu Reykjavík og verður hún kynnt á blaðamannafundi í Höfða á morgun. Að Skákakademíunni standa Reykjavíkurborg, Landsbankinn, Mjólkursamsalan og Orkuveitan. 20.5.2008 20:06 Fagna ákvörðun um að hefja hrefnuveiðar Hagsmunaaðilar í sjávarútvegi fagna þeirri ákvörðun sjávarútvegsráðherra að hefja skuli hrefnuveiðar. Þeir segja þá ákvörðun vera í samræmi við stefnu stjórnvalda um sjálfbæra nýtingu lifandi auðlinda hafsins og ályktun Alþingis um hvalveiðar frá 10. mars 1999. 20.5.2008 19:21 Edward Kennedy með heilaæxli Edward Kennedy, sem situr í öldungadeild Bandaríkjaþings, er með heilaæxli, eftir því sem læknar á Massachusettes General Hospital segja. Kennedy var flogið á spítala í Boston um síðustu helgi eftir að hafa fengið einhverskonar flog. 20.5.2008 18:41 Segir Háskólann í Reykjavík græða á orðspori HÍ „Orðstír háskóla verður ekki keyptur, það þarf að vinna fyrir honum,“ segir Runólfur Smári Steinþórsson, formaður viðskiptaskorar Háskóla Íslands í bréfi sem hann sendi nemendum í viðskiptafræði. 20.5.2008 18:06 Plank í varðhaldi til 3. júní Héraðsdómur Reykjavíkur framlengdi í dag gæsluvarðhald yfir Premyzlaw Plank, pólskum karlmanni sem grunaður er um ýmsa glæpi í heimalandi sínu. 20.5.2008 16:37 Ólöf Ósk: „Eins og stanslaus jarðskjálftahrina“ „Það var ekki fyrr en mér var bent á það að ég fann að dómurinn var uppreisn æru fyrir mig", segir Ólöf Ósk Erlendsdóttir sem fyrst steig fram í kjölfar Kompásþáttarins um Byrgið og vitnaði um eigin reynslu af kynferðisbrotum Guðmundar forstöðumanns gegn sér. 20.5.2008 16:36 Þörf á tilmælum til hagsmunasamtaka á matvörumarkaði Samkeppniseftirlitið hefur ekki lokið athugun sinni á því hvort samtök fyrirtækja á matvörumarkaði hafi gengið of langt í hagsmunagæslu sinni en segir ljóst að beina þurfi tilmælum til slíkra samtaka til þess að gæta þess að aðildarfyrirtækin raski ekki samkeppni. 20.5.2008 16:29 Sérsveitarmaður sendir þingmönnum bréf Runólfur Þórhallsson, lögregluvarðstjóri í sérsveit Ríkislögreglustjóra, hefur sent öllum þingmönnum opið bréf þar sem hann talar fyrir hönd hins almenna lögreglumanns í sérsveitinni. Bréfið skrifar hann í tilefni af orðum Lúðvíks Bergvinssonar, alþingismanns, sem sagði á dögunum tímabært að leggja embætti Ríkislögreglustjóra niður í núverandi mynd. Þá segir hann tilefni bréfsins einnig vera hugmyndir Stefáns Eiríkssonar lögreglustjóra um að færa sérsveitina undir hans stjórn í Reykjavík. 20.5.2008 16:17 Forlagið styrkir Réttindastofu sína Töluverðar skipulagsbreytingar eru fyrirhugaðar á útgáfusviði Forlagsins á næstunni. Í fréttatilkynningu kemur fram að markmið breytinganna sé að styrkja starfsemi Réttindastofu Forlagsins 20.5.2008 16:12 Fimm sækja um embætti ríkisendurskoðandA Fimm sóttu um embætti ríkisendurskoðanda sem auglýst var nýverið en Sigurður Þórðarson lætur af því embætti í sumar eftir 16 ára starf. 20.5.2008 16:12 Valsinn hennar Matthildar var ástaróður -myndband Lagið fjöruga Waltzing Mathilda er oft kallað óopinber þjóðsöngur Ástrala. 20.5.2008 16:04 Skýrslutökur fljótlega í Grímseyjarmáli Skýrslutökur í máli fyrrverandi sveitarstjóra Grímseyjarhrepps hefjast hjá efnahagsbrotadeild Ríkislögreglustjóra í þessari eða næstu viku. 20.5.2008 16:01 Rennibrautin í Laugardal opnuð innan viku Sundlaugargestir af yngri kynslóðinni hafa margir hverjir verið ósáttir með rennibrautarleysið í Laugardalnum. Rennibrautin sem orðin er tuttugu ára gömul hefur verið lokuð í rúman mánuð en sá tími er senn á enda. Logi Sigurfinnsson forstöðumaður Laugardalslaugarinnar vonast til þess að brautin opni í næstu viku. Von er á nýrri braut innan þriggja ára. 20.5.2008 15:56 Borgarsjóður rekinn með 22,.5 milljarða króna afgangi Borgarsjóður var rekinn með 22,5 milljarða króna afgangi í fyrra samkvæmt ársreikningi sem birtur var í dag og tekinn var til fyrri umræðu á borgarstjórnarfundi sem nú stendur yfir. 20.5.2008 15:25 Borgarstjóri óskar borgarbúum til hamingju með Bitruvirkjunarákvörðun Ólafur F. Magnússon borgarstjóri óskar borgarbúum til hamingju með að Bitruvirkjun hefði verið slegin af. Þessi orð féllu á borgarstjórnarfundi fyrir skömmu samkvæmt tilkynningu sem Vísi barst frá Svandísi Svavarsdóttur, borgarfulltrúa vinstri-grænna. 20.5.2008 15:04 Verð hér 64 prósentum hærra en að meðaltali innan ESB Verð á matvöru hér á landi er 64 prósentum hærra en að meðaltali í ESB-ríkjunum og allmargir samningar birgja og matvöruverslana fela í sér ákvæði sem kunna að raska samkeppni 20.5.2008 15:01 Fílharmonían í Berlín brennur Þýskir slökkviliðsmenn berjast nú við eldsvoða í Berlínar fílharmóníunni. Eldurinn kom upp í þessu fræga húsi á tónleikum í dag en að sögn talsmanns slökkviliðsins tókst vel að koma tónleikagestum út. 170 slökkviliðsmenn eru á staðnum og 30 brunabílar. 20.5.2008 14:48 Kínverjar hervæðast í geimnum Kínverjar reka mjög herskáa geimferðastefnu að sögn bandarískra sérfræðinga. 20.5.2008 14:42 Íslendingar henda mat fyrir 3,4 milljarða á ári Gera má ráð fyrir að að verðmæti þess matar sem Íslendingar henda á ári hverju sé um 3,4 milljarðar króna og að heildarsóun samfélagsins sé um átta milljarðar. 20.5.2008 14:28 Ölfusingar bitrir vegna Bitru Ólafur Áki Ragnarsson, bæjarstjóri í Ölfusi, segist vera mjög hugsi yfir því hvernig mál jarðgufuvirkjana séu að þróast eftir að stjórn Orkuveitu Reykjavíkur samþykkti í morgun einróma að hætta undirbúningi Bitruvirkjunar. 20.5.2008 14:18 Ræddi um áhrif loftlagsbreytinga á heilbrigðisþingi Áhrif loftlagsbreytinga í heiminum var meðal þess sem Guðlaugur Þór Þórðarson heilbrigðisráðherra ræddi um í ávarpi sínu á 61. alþjóðaheilbrigðisþinginu í morgun, en þingið stendur yfir í Genf þessa dagana. 20.5.2008 14:03 Hvetja stjórnvöld til að stöðva hvalveiðar Samtök ferðaþjónustunnar mótmæla harðlega fyrirhuguðum hrefnuveiðum sem sjávarútvegsráðherra hefur nú heimilað og hvetja stjórnvöld til að stöðva þær áður en þær valdi öðrum atvinnugreinum skaða. 20.5.2008 13:50 Bretar smíða tvö flugmóðurskip Breska ríkistjórnin mun á næstunni undirrita samning um smíði tveggja flugmóðurskipa. 20.5.2008 13:47 Farið fram á áframhaldandi gæsluvarðhald yfir Plank Farið verður fram áframhaldandi gæsluvarðhald yfir Premyzlaw Plank, pólskum karlmanni sem grunaður er um ýmsa glæpi í heimalandi sínu, í dag. 20.5.2008 13:06 Færsla Nýbýlavegar sett á skipulag 2004 Þór Jónsson, upplýsingafulltrúi Kópavogsbæjar, segir að öllum hafi mátt það vera ljóst að Nýbýlavegur yrði færður eins og nú er orðin raunin. Í 24 stundum í dag er rætt við íbúa í Lundi 1, nýbyggðri blokk á Lundarsvæðinu en eftir færslu vegarins er hann kominn mjög nálægt blokkinni. Þór segir að færlan hafi verið sett inn á skipulag áður en byggðin tók að rísa á Lundi. 20.5.2008 13:05 Ríkið þurfi að koma að kaupum á lager verka Laxness Forlagið hefur auglýst allan lager verka Halldórs Laxness og útgáfurétt Íslenskrar orðabókar og Íslendingasagna til sölu. Útgáfustjóri Forlagsins efast um að kaupandi finnist að verkunum nema með aðkomu ríkisins. 20.5.2008 13:00 Tímamót í afstöðu opinberra aðila til náttúru- og umhverfisverndar Áliti Skipulagsstofnunar er fagnað þar sem tekið er undir þau sjónarmið að fyrirhuguð virkjun sé ekki ásættanleg vegna verulegra óafturkræfra áhrifa á landslag, útivist og ferðaþjónustu. 20.5.2008 12:55 Nýútskrifaður hundaþjálfari liður í hertu eftirliti í fangelsum Elín Ósk Þórisdóttir, fangavörður og hundaþjálfari, lauk grunnnámskeiði fíkniefnaleitarhunds og -þjálfara fyrir helgina. Um fjögurra vikna bóklegt og verklegt námskeið var að ræða og bættist hundurinn Amiga þar með í hóp fíkniefnaleitarhunda landsins. 20.5.2008 12:47 Verkfall að lama innanlandsflug í Noregi Verkfall norskra flugvallarstarfsmanna er smám saman að lama innanlandsflug í Noregi. 20.5.2008 12:45 Orkusala til netþjónabús og kísilverksmiðju í Þorlákshöfn í salt? Ákvörðun Orkuveitu Reykjavíkur um að hætta undirbúningi Bitruvirkjunar þýðir að öllum líkindum að viðræður um orkusölu til netþjónabús og kísilhreinsunarverksmiðju í Þorlákshöfn verða settar í salt. 20.5.2008 12:33 Hvalaskoðunarmenn í sjokki eftir ákvörðun ráðherra Hvalskoðunarmenn eru í sjokki eftir að sjávarútvegsráðherra ákvað að leyfa veiðar á 40 hrefnum. Ákvörðunin er óskiljanleg, segir Hörður Sigurbjarnason, framkvæmdastjóri Norðursiglingar á Húsavík. 20.5.2008 12:25 Njörður til hrefnuveiða í hádeginu Hrefnuveiðibáturinn Njörður heldur til veiða nú í hádeginu. Guðmundur Haraldsson, skipstjóri á Nirði, sagði í samtali við fréttamann Stöðvar 2 20.5.2008 12:02 Lögreglan finnur fíkniefni Karl um þrítugt var handtekinn í Reykjavík á föstudagskvöld en í bíl hans fundust um 20 grömm af kókaíni. Í kjölfarið var farið á dvalarstað mannsins í borginni en þar fannst lítilræði af marijúana. 20.5.2008 11:57 Samþykkt einróma að hætta undirbúningi Bitruvirkjunar Stjórn Orkuveitu Reykjavíkur samþykkti einróma á fundi sínum sem var að ljúka að hætta undirbúningi Bitruvirkjunar og hætta öllum frekari framkvæmdum á svæðinu. 20.5.2008 11:40 Hátt í 40 þúsund látnir í Sichuan-héraði Yfirvöld í Sichuan-héraði greindu frá því í morgun að 39.500 mann væru nú látnir eftir jarðskjálftann í héraðinu í síðustu viku. 20.5.2008 11:25 Sjá næstu 50 fréttir
Grafið eftir líkum við búgarð Manson-fjölskyldunnar Lögregla og rannsóknarmenn eru nú farnir að grafa eftir líkum í grennd við búgarð Charles Manson og fjölskyldu hans. 21.5.2008 07:56
Bandarískir þingmenn vilja lögsækja OPEC samtökin Fulltrúadeild Bandaríkjaþings hefur samþykkt frumvarp sem gerir bandaríska dómsmálaráðuneytinu kleyft að hefja lögsókn gegn OPEC ríkjunum fyrir að takmarka framleiðsluna á olíu og hafa samráð um verðlagningu á hráolíunni. 21.5.2008 07:45
Tala látinna komin yfir 40.000 manns í Kína Tala látinni í jarðskjálftanum stóra í Kína í síðustu viku eru nú komin yfir 40.000 manns. 21.5.2008 07:42
Kvörtunum um lausagöngu búfjár rignir yfir lögregluna Kvörtunum um lausagöngu búfjár á þjóðvegum í Rangárþingi rignir yfir lögregluna á Hvolsvelli, en lausaganga er bönnuð með lögum á svæðinu. 21.5.2008 07:12
Obama er hársbreidd frá útnefningu sem forsetaefni Barak Obama er nú hársbreidd frá því að geta lýst sig sigurvegarann og þar með forsetaefnið í forkosningum Demókrata í Bandaríkjunum. Hann vann í Oregon í nótt en Hillary Clinton sigraði í Kentucky. 21.5.2008 05:55
Hillary sigurstrangleg í Kentucky Hillary Clinton vinnur forkosningar demókrata í Kentucky, samkvæmt spám Fox fréttastofunnar. Hins vegar er talið að Barack Obama hafi betur í Oregon. Kosið var í báðum þessum ríkjum í dag. 20.5.2008 23:50
Tveir hundar úr Dalsmynni drápust Það er mjög alvarlegt mál ef hundaræktendur fá leyfi til að selja grunlausu fólki sýkta hunda ár eftir ár. Þetta segir ung kona sem fékk þrjá hunda frá hundaræktendum að Dalsmynni. Tveir þeirra drápust og sá þriðji er fárveikur. 20.5.2008 22:33
Vilja yfirtaka Hvalfjarðagöngin Vegfarendur munu ekki lengur greiða fyrir að aka um Hvalfjarðargöngin, verði frumvarp Frjálslynda flokksins til fjáraukalaga samþykkt fyrir þinghlé í vor. Frumvarpið gerir ráð fyrir að ríkisstjórnin muni nú þegar semja við Spöl hf. , sem á og rekur Hvalfjarðargöngin, um yfirtöku eigna og skulda félagsins strax á þessu ári og samhliða verði veggjaldið fellt niður. 20.5.2008 20:16
Hæna laus á Suðurlandsvegi Tilkynning um lausa hænu á Suðurlandsvegi var meðal þeirra tilkynninga sem bárust lögreglunni á Hvolsvelli í liðinni viku eftir því sem segir í dagbók hennar. 20.5.2008 20:19
Steytti á skeri í innsiglingunni að Sandgerðishöfn Hraðfiskibátur skemmdist töluvert þegar hann steytti á skeri í innsiglingunni að Sandgerðishöfn laust fyrir klukkan fimm í dag. 20.5.2008 20:13
Reykjavík verði skákhöfuðborg heimsins eftir tvö ár Til stendur að koma á fót Skákakademíu Reykjavík og verður hún kynnt á blaðamannafundi í Höfða á morgun. Að Skákakademíunni standa Reykjavíkurborg, Landsbankinn, Mjólkursamsalan og Orkuveitan. 20.5.2008 20:06
Fagna ákvörðun um að hefja hrefnuveiðar Hagsmunaaðilar í sjávarútvegi fagna þeirri ákvörðun sjávarútvegsráðherra að hefja skuli hrefnuveiðar. Þeir segja þá ákvörðun vera í samræmi við stefnu stjórnvalda um sjálfbæra nýtingu lifandi auðlinda hafsins og ályktun Alþingis um hvalveiðar frá 10. mars 1999. 20.5.2008 19:21
Edward Kennedy með heilaæxli Edward Kennedy, sem situr í öldungadeild Bandaríkjaþings, er með heilaæxli, eftir því sem læknar á Massachusettes General Hospital segja. Kennedy var flogið á spítala í Boston um síðustu helgi eftir að hafa fengið einhverskonar flog. 20.5.2008 18:41
Segir Háskólann í Reykjavík græða á orðspori HÍ „Orðstír háskóla verður ekki keyptur, það þarf að vinna fyrir honum,“ segir Runólfur Smári Steinþórsson, formaður viðskiptaskorar Háskóla Íslands í bréfi sem hann sendi nemendum í viðskiptafræði. 20.5.2008 18:06
Plank í varðhaldi til 3. júní Héraðsdómur Reykjavíkur framlengdi í dag gæsluvarðhald yfir Premyzlaw Plank, pólskum karlmanni sem grunaður er um ýmsa glæpi í heimalandi sínu. 20.5.2008 16:37
Ólöf Ósk: „Eins og stanslaus jarðskjálftahrina“ „Það var ekki fyrr en mér var bent á það að ég fann að dómurinn var uppreisn æru fyrir mig", segir Ólöf Ósk Erlendsdóttir sem fyrst steig fram í kjölfar Kompásþáttarins um Byrgið og vitnaði um eigin reynslu af kynferðisbrotum Guðmundar forstöðumanns gegn sér. 20.5.2008 16:36
Þörf á tilmælum til hagsmunasamtaka á matvörumarkaði Samkeppniseftirlitið hefur ekki lokið athugun sinni á því hvort samtök fyrirtækja á matvörumarkaði hafi gengið of langt í hagsmunagæslu sinni en segir ljóst að beina þurfi tilmælum til slíkra samtaka til þess að gæta þess að aðildarfyrirtækin raski ekki samkeppni. 20.5.2008 16:29
Sérsveitarmaður sendir þingmönnum bréf Runólfur Þórhallsson, lögregluvarðstjóri í sérsveit Ríkislögreglustjóra, hefur sent öllum þingmönnum opið bréf þar sem hann talar fyrir hönd hins almenna lögreglumanns í sérsveitinni. Bréfið skrifar hann í tilefni af orðum Lúðvíks Bergvinssonar, alþingismanns, sem sagði á dögunum tímabært að leggja embætti Ríkislögreglustjóra niður í núverandi mynd. Þá segir hann tilefni bréfsins einnig vera hugmyndir Stefáns Eiríkssonar lögreglustjóra um að færa sérsveitina undir hans stjórn í Reykjavík. 20.5.2008 16:17
Forlagið styrkir Réttindastofu sína Töluverðar skipulagsbreytingar eru fyrirhugaðar á útgáfusviði Forlagsins á næstunni. Í fréttatilkynningu kemur fram að markmið breytinganna sé að styrkja starfsemi Réttindastofu Forlagsins 20.5.2008 16:12
Fimm sækja um embætti ríkisendurskoðandA Fimm sóttu um embætti ríkisendurskoðanda sem auglýst var nýverið en Sigurður Þórðarson lætur af því embætti í sumar eftir 16 ára starf. 20.5.2008 16:12
Valsinn hennar Matthildar var ástaróður -myndband Lagið fjöruga Waltzing Mathilda er oft kallað óopinber þjóðsöngur Ástrala. 20.5.2008 16:04
Skýrslutökur fljótlega í Grímseyjarmáli Skýrslutökur í máli fyrrverandi sveitarstjóra Grímseyjarhrepps hefjast hjá efnahagsbrotadeild Ríkislögreglustjóra í þessari eða næstu viku. 20.5.2008 16:01
Rennibrautin í Laugardal opnuð innan viku Sundlaugargestir af yngri kynslóðinni hafa margir hverjir verið ósáttir með rennibrautarleysið í Laugardalnum. Rennibrautin sem orðin er tuttugu ára gömul hefur verið lokuð í rúman mánuð en sá tími er senn á enda. Logi Sigurfinnsson forstöðumaður Laugardalslaugarinnar vonast til þess að brautin opni í næstu viku. Von er á nýrri braut innan þriggja ára. 20.5.2008 15:56
Borgarsjóður rekinn með 22,.5 milljarða króna afgangi Borgarsjóður var rekinn með 22,5 milljarða króna afgangi í fyrra samkvæmt ársreikningi sem birtur var í dag og tekinn var til fyrri umræðu á borgarstjórnarfundi sem nú stendur yfir. 20.5.2008 15:25
Borgarstjóri óskar borgarbúum til hamingju með Bitruvirkjunarákvörðun Ólafur F. Magnússon borgarstjóri óskar borgarbúum til hamingju með að Bitruvirkjun hefði verið slegin af. Þessi orð féllu á borgarstjórnarfundi fyrir skömmu samkvæmt tilkynningu sem Vísi barst frá Svandísi Svavarsdóttur, borgarfulltrúa vinstri-grænna. 20.5.2008 15:04
Verð hér 64 prósentum hærra en að meðaltali innan ESB Verð á matvöru hér á landi er 64 prósentum hærra en að meðaltali í ESB-ríkjunum og allmargir samningar birgja og matvöruverslana fela í sér ákvæði sem kunna að raska samkeppni 20.5.2008 15:01
Fílharmonían í Berlín brennur Þýskir slökkviliðsmenn berjast nú við eldsvoða í Berlínar fílharmóníunni. Eldurinn kom upp í þessu fræga húsi á tónleikum í dag en að sögn talsmanns slökkviliðsins tókst vel að koma tónleikagestum út. 170 slökkviliðsmenn eru á staðnum og 30 brunabílar. 20.5.2008 14:48
Kínverjar hervæðast í geimnum Kínverjar reka mjög herskáa geimferðastefnu að sögn bandarískra sérfræðinga. 20.5.2008 14:42
Íslendingar henda mat fyrir 3,4 milljarða á ári Gera má ráð fyrir að að verðmæti þess matar sem Íslendingar henda á ári hverju sé um 3,4 milljarðar króna og að heildarsóun samfélagsins sé um átta milljarðar. 20.5.2008 14:28
Ölfusingar bitrir vegna Bitru Ólafur Áki Ragnarsson, bæjarstjóri í Ölfusi, segist vera mjög hugsi yfir því hvernig mál jarðgufuvirkjana séu að þróast eftir að stjórn Orkuveitu Reykjavíkur samþykkti í morgun einróma að hætta undirbúningi Bitruvirkjunar. 20.5.2008 14:18
Ræddi um áhrif loftlagsbreytinga á heilbrigðisþingi Áhrif loftlagsbreytinga í heiminum var meðal þess sem Guðlaugur Þór Þórðarson heilbrigðisráðherra ræddi um í ávarpi sínu á 61. alþjóðaheilbrigðisþinginu í morgun, en þingið stendur yfir í Genf þessa dagana. 20.5.2008 14:03
Hvetja stjórnvöld til að stöðva hvalveiðar Samtök ferðaþjónustunnar mótmæla harðlega fyrirhuguðum hrefnuveiðum sem sjávarútvegsráðherra hefur nú heimilað og hvetja stjórnvöld til að stöðva þær áður en þær valdi öðrum atvinnugreinum skaða. 20.5.2008 13:50
Bretar smíða tvö flugmóðurskip Breska ríkistjórnin mun á næstunni undirrita samning um smíði tveggja flugmóðurskipa. 20.5.2008 13:47
Farið fram á áframhaldandi gæsluvarðhald yfir Plank Farið verður fram áframhaldandi gæsluvarðhald yfir Premyzlaw Plank, pólskum karlmanni sem grunaður er um ýmsa glæpi í heimalandi sínu, í dag. 20.5.2008 13:06
Færsla Nýbýlavegar sett á skipulag 2004 Þór Jónsson, upplýsingafulltrúi Kópavogsbæjar, segir að öllum hafi mátt það vera ljóst að Nýbýlavegur yrði færður eins og nú er orðin raunin. Í 24 stundum í dag er rætt við íbúa í Lundi 1, nýbyggðri blokk á Lundarsvæðinu en eftir færslu vegarins er hann kominn mjög nálægt blokkinni. Þór segir að færlan hafi verið sett inn á skipulag áður en byggðin tók að rísa á Lundi. 20.5.2008 13:05
Ríkið þurfi að koma að kaupum á lager verka Laxness Forlagið hefur auglýst allan lager verka Halldórs Laxness og útgáfurétt Íslenskrar orðabókar og Íslendingasagna til sölu. Útgáfustjóri Forlagsins efast um að kaupandi finnist að verkunum nema með aðkomu ríkisins. 20.5.2008 13:00
Tímamót í afstöðu opinberra aðila til náttúru- og umhverfisverndar Áliti Skipulagsstofnunar er fagnað þar sem tekið er undir þau sjónarmið að fyrirhuguð virkjun sé ekki ásættanleg vegna verulegra óafturkræfra áhrifa á landslag, útivist og ferðaþjónustu. 20.5.2008 12:55
Nýútskrifaður hundaþjálfari liður í hertu eftirliti í fangelsum Elín Ósk Þórisdóttir, fangavörður og hundaþjálfari, lauk grunnnámskeiði fíkniefnaleitarhunds og -þjálfara fyrir helgina. Um fjögurra vikna bóklegt og verklegt námskeið var að ræða og bættist hundurinn Amiga þar með í hóp fíkniefnaleitarhunda landsins. 20.5.2008 12:47
Verkfall að lama innanlandsflug í Noregi Verkfall norskra flugvallarstarfsmanna er smám saman að lama innanlandsflug í Noregi. 20.5.2008 12:45
Orkusala til netþjónabús og kísilverksmiðju í Þorlákshöfn í salt? Ákvörðun Orkuveitu Reykjavíkur um að hætta undirbúningi Bitruvirkjunar þýðir að öllum líkindum að viðræður um orkusölu til netþjónabús og kísilhreinsunarverksmiðju í Þorlákshöfn verða settar í salt. 20.5.2008 12:33
Hvalaskoðunarmenn í sjokki eftir ákvörðun ráðherra Hvalskoðunarmenn eru í sjokki eftir að sjávarútvegsráðherra ákvað að leyfa veiðar á 40 hrefnum. Ákvörðunin er óskiljanleg, segir Hörður Sigurbjarnason, framkvæmdastjóri Norðursiglingar á Húsavík. 20.5.2008 12:25
Njörður til hrefnuveiða í hádeginu Hrefnuveiðibáturinn Njörður heldur til veiða nú í hádeginu. Guðmundur Haraldsson, skipstjóri á Nirði, sagði í samtali við fréttamann Stöðvar 2 20.5.2008 12:02
Lögreglan finnur fíkniefni Karl um þrítugt var handtekinn í Reykjavík á föstudagskvöld en í bíl hans fundust um 20 grömm af kókaíni. Í kjölfarið var farið á dvalarstað mannsins í borginni en þar fannst lítilræði af marijúana. 20.5.2008 11:57
Samþykkt einróma að hætta undirbúningi Bitruvirkjunar Stjórn Orkuveitu Reykjavíkur samþykkti einróma á fundi sínum sem var að ljúka að hætta undirbúningi Bitruvirkjunar og hætta öllum frekari framkvæmdum á svæðinu. 20.5.2008 11:40
Hátt í 40 þúsund látnir í Sichuan-héraði Yfirvöld í Sichuan-héraði greindu frá því í morgun að 39.500 mann væru nú látnir eftir jarðskjálftann í héraðinu í síðustu viku. 20.5.2008 11:25