Fleiri fréttir Slökkt á friðarsúlunni í kvöld Í dag eru tuttugu og sjö ár frá því John Lennon aðalforsprakki Bítlanna var skotinn til bana fyrir utan heimili sitt og eiginkonu hans Yoko Ono í New York í Bandaríkjunum. Þessa verður minnst víða um heim og í Viðey verður slökkt á friðarsúlú Yoko Ono, sem tendruð var í fyrsta sinn á fæðingardegi Lennons hinn 9. október síðast liðinn. 8.12.2007 09:58 Róleg nótt í Reykjavík Nóttin var tíðindalaus á höfuðborgarsvæðinu að sögn lögreglu. Afar lítið var um agabrot í miðbæ Reykjavíkur og segir lögregla að hægt sé að þakka því aukinni gæslu í bænum um nætur. 8.12.2007 09:56 Sextán ára stúlka ölvuð og úti að aka Þrír voru teknir grunaðir um ölvun við akstur á Selfossi og í nágrannasveitarfélögum í nótt. Þeirra á meðal var sextán ára gömul stúlka. Þá eru tveir grunaðir um að aka undir áhrifum fíkniefna. 8.12.2007 09:44 Saga Harley Davidson: Byrjaði allt í litlum skúr Saga Harley Davidson-risans er löng og farsæl en hófst með gerð mótors í litlum garðskúr árið 1901. 8.12.2007 09:00 Nákvæmt eftirlitskerfi tryggir öryggi allra 8.12.2007 00:01 Gæti lagt inni í herbergi Mini Cooper er snaggaralegur bíll, ekki síst með blæju. Haraldur Guðmundsson, nemandi í Flugskólanum, ekur um á einum slíkum. 8.12.2007 00:01 Sektuð um 15 milljarða Breska Samkeppniseftirlitið sektaði í dag stórverslanir þar í landi um 15 milljarða íslenskra króna vegna verðsamráðs sem náði til mjólkur, smjörs og osta. 7.12.2007 21:44 Rafmagnslaust í Seljahverfi Klukkan 21.15 varð háspennubilun sem orsakar rafmagnsleysi í neðri hluta Seljahverfis. Að sögn Orkuveitu Reykjavíkur er unnið að viðgerð. Nánari upplýsingar verða gefnar síðar. 7.12.2007 21:29 Bifreið valt á Grindarvíkurvegi Bifreið valt á Grindarvíkurvegi, skammt frá afleggjara að Bláa lóninu, um hálfeittleytið í dag. Ökumaður var fluttur á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja til skoðunar og reyndust meiðsl hans minni háttar. Bifreiðin var dreginn á brott með dráttarbifreið. 7.12.2007 21:04 Bílvelta á Óshlíðarvegi Fólksbíll valt út af Óshlíðarvegi um klukkan 17:00 í dag. Tvær ungar stúlkur voru í bílnum en þær hlutu ekki alvarleg meiðsli. Þær kvörtuðu þó undan eymslum í hálsi og baki og fóru því til aðhlynningar á sjúkrahúsinu á Ísafirði. 7.12.2007 20:01 Enn í öndunarvél Karlmennirnir sem lentu í harkalegum árekstri á Reykjanesbraut við Straumsvík í gær eru enn í öndunarvél, eftir því sem fram kom í kvöldfréttum Stöðvar 2. 7.12.2007 19:52 Sjö lélegir þorskárgangar í röð Sjöunda árið í röð horfa Íslendingar fram á lélegan þorskárgang. Heilmikil vonbrigði, segir sjávarútvegsráðherra, sem telur svartnættið þó ekki algjört. 7.12.2007 18:57 Æfa viðbrögð við inflúensu heimsfaraldri Næsta mánudag verður sameiginleg æfing lögreglunnar, Landspítala, sóttvarnalækna, heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytis og dóms- og kirkjumálaráðuneytis haldin undir yfirskriftinni Samábyrgð. 7.12.2007 18:56 Samþykki Alþingis þarf fyrir framsali vatnsréttinda í Þjórsá Virkjanaundirbúningur Landsvirkjunar í Þjórsá er í uppnámi eftir að Ríkisendurskoðun komst að þeirri niðurstöðu að umdeilt framsal ráðherra síðustu ríkisstjórnar á vatnsréttindum til Landsvirkjunar, þremur dögum fyrir kosningar, hefði þurft samþykki Alþingis. 7.12.2007 18:46 Einstæður öryrki lá látinn dögum saman Einstæð kona lá látin í íbúð sinni í Hátúni 10 í meira en viku án þess að vitað væri um afdrif hennar. Hún fannst í fyrradag. 7.12.2007 18:14 Rændu vinnuvélar Í morgun var lögreglunni tilkynnt um innbrot í vinnuvélar á nýbyggingarsvæði í Goðanesi á Akureyri. Farið hafði verið inn í þrjár vinnuvélar á svæðinu í nótt og úr þeim teknar ýmis tæki. 7.12.2007 17:51 Segja vísindakirkjuna stríða gegn stjórnarskrá Wolfgang Schaeuble, innanríkisráðherra Þýskalands, og innanríkisráðherra 15 sambandslanda Þýskalands komust að þeirri niðurstöðu í dag að starfsemi hinnar svokölluðu vísindakirkju samræmdist ekki stjórnarskrá Þýskalands. 7.12.2007 15:32 Blaðamannafélagið fordæmir tilraunir til ritskoðunar Í tilkynningu frá Blaðamannafélagi Íslands eru allar tilraunir til ritskoðunar af hálfu verslana og eigenda þeirra fordæmdar. Tilkynningin kemur í kjölfar þess að Jón Trausti Reynisson ritstjóri tímaritsins Ísafoldar hélt því fram að ákvörðun um að hætta að selja blaðið í verslunum Kaupáss hafi verið tekin í kjölfar umfjöllunar blaðsins um bæjarstjóra Kópavogs. 7.12.2007 15:24 Framkvæmdum í vegamálum á Vestfjörðum verði flýtt Samgöngunefnd Fjórðungssambands Vestfirðinga skorar á Kristján L. Möller samgönguráðherra að fylgja eftir samþykktum vestfirskra sveitarstjórnarmanna og flýta framkvæmdum í vegamálum á Vestfjörðum. 7.12.2007 15:16 Biskup fékk bagal frá rússnesku rétttrúnaðarkirkjunni Prestur rússnesku réttrúnaðarkirkjunnar á Íslandi, Timur Zolotutskyi, færði biskupi Íslands, Karli Sigurbjörnssyni, að gjöf biskupsstaf við sameiginlega helgistund í Dómkirkjunni á Nikulásarmessu í gærkvöld. 7.12.2007 15:06 Stjórn Þróunarfélagsins segir úttekt Ríkisendurskoðunar mikilvæga Stjórn Þróunarfélags Keflavíkurflugvallar telur mikilvægt að Ríkisendurskoðun ráðist í úttekt á starfsemi félagsins og segist hafa óskað eftir því fyrr á þessu ári. 7.12.2007 14:42 Malakauskas fékk 16 mánaða fangelsisdóm Tomas Malakauskas, frægasti Lithái íslandssögunnar, var rétt í þessu dæmdur í 16 mánaða fangelsi fyrir að rjúfa endurkomubann með því að koma hingað til lands. 7.12.2007 14:15 Játaði árás á leigubílstjóra Maðurinn sem handtekinn var í gær í tengslum við árás á leigubílstjóra við Hátún í fyrrakvöld gekkst við verknaðinum við yfirheyrslur hjá lögreglunni í gær. 7.12.2007 14:10 Hefur ekki hitt dóttur sína í fjóra mánuði Á dögunum sagði Vísir sögu Ásthildar Bjartar Pedersen sem sagði farir sínar ekki sléttar af samskiptum sínum við heilbrigðisyfirvöld. 7.12.2007 13:58 Ísland þriðja best í heimi í loftlagsmálum Ísland hefur stokkið upp um ellefu sæti á lista þýsku félagasamtakanna Germanwatch yfir frammistöðu ríkja í loftlagsmálum. 7.12.2007 13:36 Samkeppniseftirlitið blessar veitingahúsakaup Samkeppniseftirlitið hefur lagt blessun sína yfir kaup félagsins FoodCo hf. á veitingastaðnum Lækjarbrekku af G. H. Þyrpingu og stöðunum Kaffi Sólon og Sjávarkallaranum af Borgarbræðrum ehf. 7.12.2007 13:28 Íslenskir rasistar draga komu herskárra nýnasista tilbaka Combat 18 er hluti af nýnasista samtökunum Blood & Honour sem starfrækt eru víða um heim. Íslenska rasistasíðan skapari.com boðaði komu C 18 hingað til lands fyrir skömmu. 7.12.2007 13:00 Lögregla hafði hendur í hári kleinuhringjaþjófs Ætla mætti að bófar gætu gert fátt verra en að stela kleinuhringjum sem lögreglumenn í Bandaríkjunum ásælast svo mjög. 7.12.2007 13:00 Frambjóðandi Sameinaðs Rússlands kynntur síðar í mánuðinum Ákveðið verður á flokksþingi Sameinaðs Rússlands, flokks Vladímírs Pútíns Rússlandsforseta, þann 17. desember hver verði forsetaframbjóðandi flokksins í kosningum á næst ári. 7.12.2007 12:46 Enn þungt haldnir á gjörgæslu eftir slys við Straumsvík Tveir karlmenn um fimmtugt liggja þungt haldnir á gjörgæslu Landspítalans í Fossvegi eftir harkalegan árekstur tveggja bíla úr gagnstæðri átt við Straumsvík síðdegis í gær. 7.12.2007 12:45 Vélmenni lék á fiðlu - túlkunin sögð vélræn Toyota afhjúpaði í gær nýjustu afurð sína, vélmenni sem spilar á fiðlu. Vélmennið er 150 sentimetrar á hæð og fingur þess eru nægilega þróaðir til þess að því tókst að flytja „Pomp and Circumstance“ eftir Elgar á sýningunni í Tókíó í gær. 7.12.2007 12:28 Sjöundi lélegi þorskárgangurinn í röð Þorskárgangurinn 2007 er sá sjöundi í röð sem stefnir í að verða lélegur. Þá er það einnig verulegt áhyggjuefni að fullorðinn þorskur er bæði þrjátíu prósentum léttari og styttri en hann var fyrir rúmum áratug. 7.12.2007 12:22 Fjölbrautaskólanemar á Akranesi blekktu áhorfendur Tveir sextán ára gamlir nemendur Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi blekktu áhorfendur Stöðvar tvö í gærkvöldi í frétt um leyninúmer Hvíta hússins. 7.12.2007 12:18 Leggjast gegn mislægum gatnamótum við Bústaðaveg Stjórn Íbúasamtaka Bústaðahverfis leggst alfarið gegn hugmyndum sem fram hafa komið um mislæg gatnamót á mótum Reykjanesbrautar og Bústaðarvegar. 7.12.2007 12:17 Jörð skelfur á Balí Öflugur jarðskjálfti sem mældist 5,9 á Richter skók indónesísku eyjuna Balí í morgun þar sem þúsundir embættismanna, vísindamanna og stjórnmálamanna eru saman komnir til að ræða loftlagsmál á vegum Sameinuðu þjóðanna. 7.12.2007 12:11 Lífstíðarfangelsi fyrir morðið á Gísla Þorkelssyni Willie Theron, sem sakfelldur var í síðasta mánuði fyrir morðið á Gísla Þorkelssyni í Suður-Afríku vorið 2005, var í morgun dæmdur í lífstíðar fangelsi fyrir ódæðið. 7.12.2007 12:02 Skorar á UST að taka út öryggismál við sundlaugar Stjórn Stangaveiðifélags Reykjavíkur skorar á Umhverfisstofnun að taka út öryggismál við sundlaugar um allt land í framhaldi af klórslysinu í Varmá í Hveragerði fyrr í vikunni. 7.12.2007 11:50 Biskup biðst ekki afsökunar Biskup Íslands, Karl Sigurbjörnsson, hefur svarað Siðmennt en félagið krafði hann um afsökunarbeiðni vegna ummæla sem biskup lét falla í 24 Stundum á dögunum. Biskup hefur nú sent Siðmennt opið bréf um hæl þar sem segir meðal annars að félagið hafi undanfarið gengið hart gegn kirkju og kristni með „einstrengislegum málflutningi og kröfum um boð og bönn.“ 7.12.2007 11:21 Kemur til greina að Alþingi álykti um íslenska málstefnu Menntamálaráðherra telur koma til greina að þingið álykti sérstaklega um íslenska málstefnu þannig að þingmenn geti rætt oftar þróun tungumálsins. Þetta kom fram í máli hennar í utandagskrárumræðu um nýja ályktun Íslenskrar málnefndar. 7.12.2007 11:21 Súlan laus: „Aldrei neinn í hættu“ „Báturinn náðist á flot og það var var aldrei neinn í hættu enda gott veður. Við munum nú senda kafara og kanna hvort það séu einhverjar skemmdir á bátnum áður en lengra er haldið,“ sagði Gunnþór Ingvason forstjóri Síldarvinnslunnar á Neskaupstað. 7.12.2007 11:15 PISA-könnun ekki hafin yfir gagnrýni Ný PISA-könnun um námsárangur grunnskólanema á Íslandi í samanburði við önnur lönd er ekki hafin yfir gagnrýni en niðurstöðurnar ber þó að taka alvarlega. Þetta sögðu þingmenn við upphaf þingfundar á Alþingi í morgun. 7.12.2007 10:58 Súlan EA strandar rétt utan við Grindavíkurhöfn - þrettán um borð Fyrir nokkrum mínútum var Björgunarsveitin Þorbjörn í Grindavík kölluð út vegna báts sem strandaði við varnargarðinn rétt utan við Grindavíkurhöfn. Um er að ræða síldarbátinn Súluna EA og eru þrettán manns um borð. 7.12.2007 10:26 Nefndir kanna aðgerðir í fiskeldismálum Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra hefur skipað tvær nýjar nefndir um fiskeldismál. 7.12.2007 10:19 Krafa um niðurfellingu veiðigjaldsins Á fundi í stjórn Samtaka atvinnulífsins sem haldin var í vikunni var lýst yfir eindregnum stuðningi við það sjónarmið Landssambands íslenskra útvegsmanna að fella að fullu niður veiðigjald á sjávarútveginn. 7.12.2007 10:13 Leiðtogafundurinn í Höfða er Arnold minnistæður Arnold Schwarzenegger, hasarmyndahetja, vöðvabúnt og ríkisstjóri Kalíforníu, segir að leiðtogafundurinn í Höfða sé sá atburður sem honum sé einna minnistæðastur síðan hann fékk bandarískan ríkisborgararétt. Schwarzenegger var staddur á ráðstefnu í Stanfod háskóla þegar hann sagði þetta en þar var rætt um leiðir til þess að losa heiminn við kjarnavopn. 7.12.2007 10:08 Sjá næstu 50 fréttir
Slökkt á friðarsúlunni í kvöld Í dag eru tuttugu og sjö ár frá því John Lennon aðalforsprakki Bítlanna var skotinn til bana fyrir utan heimili sitt og eiginkonu hans Yoko Ono í New York í Bandaríkjunum. Þessa verður minnst víða um heim og í Viðey verður slökkt á friðarsúlú Yoko Ono, sem tendruð var í fyrsta sinn á fæðingardegi Lennons hinn 9. október síðast liðinn. 8.12.2007 09:58
Róleg nótt í Reykjavík Nóttin var tíðindalaus á höfuðborgarsvæðinu að sögn lögreglu. Afar lítið var um agabrot í miðbæ Reykjavíkur og segir lögregla að hægt sé að þakka því aukinni gæslu í bænum um nætur. 8.12.2007 09:56
Sextán ára stúlka ölvuð og úti að aka Þrír voru teknir grunaðir um ölvun við akstur á Selfossi og í nágrannasveitarfélögum í nótt. Þeirra á meðal var sextán ára gömul stúlka. Þá eru tveir grunaðir um að aka undir áhrifum fíkniefna. 8.12.2007 09:44
Saga Harley Davidson: Byrjaði allt í litlum skúr Saga Harley Davidson-risans er löng og farsæl en hófst með gerð mótors í litlum garðskúr árið 1901. 8.12.2007 09:00
Gæti lagt inni í herbergi Mini Cooper er snaggaralegur bíll, ekki síst með blæju. Haraldur Guðmundsson, nemandi í Flugskólanum, ekur um á einum slíkum. 8.12.2007 00:01
Sektuð um 15 milljarða Breska Samkeppniseftirlitið sektaði í dag stórverslanir þar í landi um 15 milljarða íslenskra króna vegna verðsamráðs sem náði til mjólkur, smjörs og osta. 7.12.2007 21:44
Rafmagnslaust í Seljahverfi Klukkan 21.15 varð háspennubilun sem orsakar rafmagnsleysi í neðri hluta Seljahverfis. Að sögn Orkuveitu Reykjavíkur er unnið að viðgerð. Nánari upplýsingar verða gefnar síðar. 7.12.2007 21:29
Bifreið valt á Grindarvíkurvegi Bifreið valt á Grindarvíkurvegi, skammt frá afleggjara að Bláa lóninu, um hálfeittleytið í dag. Ökumaður var fluttur á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja til skoðunar og reyndust meiðsl hans minni háttar. Bifreiðin var dreginn á brott með dráttarbifreið. 7.12.2007 21:04
Bílvelta á Óshlíðarvegi Fólksbíll valt út af Óshlíðarvegi um klukkan 17:00 í dag. Tvær ungar stúlkur voru í bílnum en þær hlutu ekki alvarleg meiðsli. Þær kvörtuðu þó undan eymslum í hálsi og baki og fóru því til aðhlynningar á sjúkrahúsinu á Ísafirði. 7.12.2007 20:01
Enn í öndunarvél Karlmennirnir sem lentu í harkalegum árekstri á Reykjanesbraut við Straumsvík í gær eru enn í öndunarvél, eftir því sem fram kom í kvöldfréttum Stöðvar 2. 7.12.2007 19:52
Sjö lélegir þorskárgangar í röð Sjöunda árið í röð horfa Íslendingar fram á lélegan þorskárgang. Heilmikil vonbrigði, segir sjávarútvegsráðherra, sem telur svartnættið þó ekki algjört. 7.12.2007 18:57
Æfa viðbrögð við inflúensu heimsfaraldri Næsta mánudag verður sameiginleg æfing lögreglunnar, Landspítala, sóttvarnalækna, heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytis og dóms- og kirkjumálaráðuneytis haldin undir yfirskriftinni Samábyrgð. 7.12.2007 18:56
Samþykki Alþingis þarf fyrir framsali vatnsréttinda í Þjórsá Virkjanaundirbúningur Landsvirkjunar í Þjórsá er í uppnámi eftir að Ríkisendurskoðun komst að þeirri niðurstöðu að umdeilt framsal ráðherra síðustu ríkisstjórnar á vatnsréttindum til Landsvirkjunar, þremur dögum fyrir kosningar, hefði þurft samþykki Alþingis. 7.12.2007 18:46
Einstæður öryrki lá látinn dögum saman Einstæð kona lá látin í íbúð sinni í Hátúni 10 í meira en viku án þess að vitað væri um afdrif hennar. Hún fannst í fyrradag. 7.12.2007 18:14
Rændu vinnuvélar Í morgun var lögreglunni tilkynnt um innbrot í vinnuvélar á nýbyggingarsvæði í Goðanesi á Akureyri. Farið hafði verið inn í þrjár vinnuvélar á svæðinu í nótt og úr þeim teknar ýmis tæki. 7.12.2007 17:51
Segja vísindakirkjuna stríða gegn stjórnarskrá Wolfgang Schaeuble, innanríkisráðherra Þýskalands, og innanríkisráðherra 15 sambandslanda Þýskalands komust að þeirri niðurstöðu í dag að starfsemi hinnar svokölluðu vísindakirkju samræmdist ekki stjórnarskrá Þýskalands. 7.12.2007 15:32
Blaðamannafélagið fordæmir tilraunir til ritskoðunar Í tilkynningu frá Blaðamannafélagi Íslands eru allar tilraunir til ritskoðunar af hálfu verslana og eigenda þeirra fordæmdar. Tilkynningin kemur í kjölfar þess að Jón Trausti Reynisson ritstjóri tímaritsins Ísafoldar hélt því fram að ákvörðun um að hætta að selja blaðið í verslunum Kaupáss hafi verið tekin í kjölfar umfjöllunar blaðsins um bæjarstjóra Kópavogs. 7.12.2007 15:24
Framkvæmdum í vegamálum á Vestfjörðum verði flýtt Samgöngunefnd Fjórðungssambands Vestfirðinga skorar á Kristján L. Möller samgönguráðherra að fylgja eftir samþykktum vestfirskra sveitarstjórnarmanna og flýta framkvæmdum í vegamálum á Vestfjörðum. 7.12.2007 15:16
Biskup fékk bagal frá rússnesku rétttrúnaðarkirkjunni Prestur rússnesku réttrúnaðarkirkjunnar á Íslandi, Timur Zolotutskyi, færði biskupi Íslands, Karli Sigurbjörnssyni, að gjöf biskupsstaf við sameiginlega helgistund í Dómkirkjunni á Nikulásarmessu í gærkvöld. 7.12.2007 15:06
Stjórn Þróunarfélagsins segir úttekt Ríkisendurskoðunar mikilvæga Stjórn Þróunarfélags Keflavíkurflugvallar telur mikilvægt að Ríkisendurskoðun ráðist í úttekt á starfsemi félagsins og segist hafa óskað eftir því fyrr á þessu ári. 7.12.2007 14:42
Malakauskas fékk 16 mánaða fangelsisdóm Tomas Malakauskas, frægasti Lithái íslandssögunnar, var rétt í þessu dæmdur í 16 mánaða fangelsi fyrir að rjúfa endurkomubann með því að koma hingað til lands. 7.12.2007 14:15
Játaði árás á leigubílstjóra Maðurinn sem handtekinn var í gær í tengslum við árás á leigubílstjóra við Hátún í fyrrakvöld gekkst við verknaðinum við yfirheyrslur hjá lögreglunni í gær. 7.12.2007 14:10
Hefur ekki hitt dóttur sína í fjóra mánuði Á dögunum sagði Vísir sögu Ásthildar Bjartar Pedersen sem sagði farir sínar ekki sléttar af samskiptum sínum við heilbrigðisyfirvöld. 7.12.2007 13:58
Ísland þriðja best í heimi í loftlagsmálum Ísland hefur stokkið upp um ellefu sæti á lista þýsku félagasamtakanna Germanwatch yfir frammistöðu ríkja í loftlagsmálum. 7.12.2007 13:36
Samkeppniseftirlitið blessar veitingahúsakaup Samkeppniseftirlitið hefur lagt blessun sína yfir kaup félagsins FoodCo hf. á veitingastaðnum Lækjarbrekku af G. H. Þyrpingu og stöðunum Kaffi Sólon og Sjávarkallaranum af Borgarbræðrum ehf. 7.12.2007 13:28
Íslenskir rasistar draga komu herskárra nýnasista tilbaka Combat 18 er hluti af nýnasista samtökunum Blood & Honour sem starfrækt eru víða um heim. Íslenska rasistasíðan skapari.com boðaði komu C 18 hingað til lands fyrir skömmu. 7.12.2007 13:00
Lögregla hafði hendur í hári kleinuhringjaþjófs Ætla mætti að bófar gætu gert fátt verra en að stela kleinuhringjum sem lögreglumenn í Bandaríkjunum ásælast svo mjög. 7.12.2007 13:00
Frambjóðandi Sameinaðs Rússlands kynntur síðar í mánuðinum Ákveðið verður á flokksþingi Sameinaðs Rússlands, flokks Vladímírs Pútíns Rússlandsforseta, þann 17. desember hver verði forsetaframbjóðandi flokksins í kosningum á næst ári. 7.12.2007 12:46
Enn þungt haldnir á gjörgæslu eftir slys við Straumsvík Tveir karlmenn um fimmtugt liggja þungt haldnir á gjörgæslu Landspítalans í Fossvegi eftir harkalegan árekstur tveggja bíla úr gagnstæðri átt við Straumsvík síðdegis í gær. 7.12.2007 12:45
Vélmenni lék á fiðlu - túlkunin sögð vélræn Toyota afhjúpaði í gær nýjustu afurð sína, vélmenni sem spilar á fiðlu. Vélmennið er 150 sentimetrar á hæð og fingur þess eru nægilega þróaðir til þess að því tókst að flytja „Pomp and Circumstance“ eftir Elgar á sýningunni í Tókíó í gær. 7.12.2007 12:28
Sjöundi lélegi þorskárgangurinn í röð Þorskárgangurinn 2007 er sá sjöundi í röð sem stefnir í að verða lélegur. Þá er það einnig verulegt áhyggjuefni að fullorðinn þorskur er bæði þrjátíu prósentum léttari og styttri en hann var fyrir rúmum áratug. 7.12.2007 12:22
Fjölbrautaskólanemar á Akranesi blekktu áhorfendur Tveir sextán ára gamlir nemendur Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi blekktu áhorfendur Stöðvar tvö í gærkvöldi í frétt um leyninúmer Hvíta hússins. 7.12.2007 12:18
Leggjast gegn mislægum gatnamótum við Bústaðaveg Stjórn Íbúasamtaka Bústaðahverfis leggst alfarið gegn hugmyndum sem fram hafa komið um mislæg gatnamót á mótum Reykjanesbrautar og Bústaðarvegar. 7.12.2007 12:17
Jörð skelfur á Balí Öflugur jarðskjálfti sem mældist 5,9 á Richter skók indónesísku eyjuna Balí í morgun þar sem þúsundir embættismanna, vísindamanna og stjórnmálamanna eru saman komnir til að ræða loftlagsmál á vegum Sameinuðu þjóðanna. 7.12.2007 12:11
Lífstíðarfangelsi fyrir morðið á Gísla Þorkelssyni Willie Theron, sem sakfelldur var í síðasta mánuði fyrir morðið á Gísla Þorkelssyni í Suður-Afríku vorið 2005, var í morgun dæmdur í lífstíðar fangelsi fyrir ódæðið. 7.12.2007 12:02
Skorar á UST að taka út öryggismál við sundlaugar Stjórn Stangaveiðifélags Reykjavíkur skorar á Umhverfisstofnun að taka út öryggismál við sundlaugar um allt land í framhaldi af klórslysinu í Varmá í Hveragerði fyrr í vikunni. 7.12.2007 11:50
Biskup biðst ekki afsökunar Biskup Íslands, Karl Sigurbjörnsson, hefur svarað Siðmennt en félagið krafði hann um afsökunarbeiðni vegna ummæla sem biskup lét falla í 24 Stundum á dögunum. Biskup hefur nú sent Siðmennt opið bréf um hæl þar sem segir meðal annars að félagið hafi undanfarið gengið hart gegn kirkju og kristni með „einstrengislegum málflutningi og kröfum um boð og bönn.“ 7.12.2007 11:21
Kemur til greina að Alþingi álykti um íslenska málstefnu Menntamálaráðherra telur koma til greina að þingið álykti sérstaklega um íslenska málstefnu þannig að þingmenn geti rætt oftar þróun tungumálsins. Þetta kom fram í máli hennar í utandagskrárumræðu um nýja ályktun Íslenskrar málnefndar. 7.12.2007 11:21
Súlan laus: „Aldrei neinn í hættu“ „Báturinn náðist á flot og það var var aldrei neinn í hættu enda gott veður. Við munum nú senda kafara og kanna hvort það séu einhverjar skemmdir á bátnum áður en lengra er haldið,“ sagði Gunnþór Ingvason forstjóri Síldarvinnslunnar á Neskaupstað. 7.12.2007 11:15
PISA-könnun ekki hafin yfir gagnrýni Ný PISA-könnun um námsárangur grunnskólanema á Íslandi í samanburði við önnur lönd er ekki hafin yfir gagnrýni en niðurstöðurnar ber þó að taka alvarlega. Þetta sögðu þingmenn við upphaf þingfundar á Alþingi í morgun. 7.12.2007 10:58
Súlan EA strandar rétt utan við Grindavíkurhöfn - þrettán um borð Fyrir nokkrum mínútum var Björgunarsveitin Þorbjörn í Grindavík kölluð út vegna báts sem strandaði við varnargarðinn rétt utan við Grindavíkurhöfn. Um er að ræða síldarbátinn Súluna EA og eru þrettán manns um borð. 7.12.2007 10:26
Nefndir kanna aðgerðir í fiskeldismálum Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra hefur skipað tvær nýjar nefndir um fiskeldismál. 7.12.2007 10:19
Krafa um niðurfellingu veiðigjaldsins Á fundi í stjórn Samtaka atvinnulífsins sem haldin var í vikunni var lýst yfir eindregnum stuðningi við það sjónarmið Landssambands íslenskra útvegsmanna að fella að fullu niður veiðigjald á sjávarútveginn. 7.12.2007 10:13
Leiðtogafundurinn í Höfða er Arnold minnistæður Arnold Schwarzenegger, hasarmyndahetja, vöðvabúnt og ríkisstjóri Kalíforníu, segir að leiðtogafundurinn í Höfða sé sá atburður sem honum sé einna minnistæðastur síðan hann fékk bandarískan ríkisborgararétt. Schwarzenegger var staddur á ráðstefnu í Stanfod háskóla þegar hann sagði þetta en þar var rætt um leiðir til þess að losa heiminn við kjarnavopn. 7.12.2007 10:08
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent