Fleiri fréttir Minni mjólkurframleiðsla Mjólkurframleiðsla er um tveim milljónum lítra minni nú en á sama tíma í fyrra, að því er fram kemur á vef Landssambands kúabænda. Þar segir að mjólkurframleiðsla þurfi að aukast töluvert til að greiðslumark yfirstandandi verðlagsárs nýtist til fulls. 7.7.2004 00:01 Þriggja ára fangelsi Maður var dæmdur í þriggja ára fangelsi fyrir Héraðsdómi Suðurlands sl. föstudag fyrir að misnota kynferðislega tvær dætur sínar og vinkonu annarrar þeirra. Honum var að auki gert að greiða stúlkunum skaðabætur og til að greiða allan málskostnað. 7.7.2004 00:01 Bíða eftir Bandaríkjamönnum Enginn sérstakur tímarammi er kominn á varðandi áframhald viðræðna um framkvæmd varnarsamnings Bandaríkjanna og Íslands þrátt fyrir fund Davíðs Oddssonar með George Bush Bandaríkjaforseta í vikunni. 7.7.2004 00:01 Bannað að vitna í umræður Á fundi borgarráðs sl. þriðjudag var lagt fram minnisblað þar sem áréttaðar voru reglur um hvað má fjalla um að loknum lokuðum fundum í nefndum og ráðum borgarinnar. 7.7.2004 00:01 Sala fasteigna fyrir 1,2 milljarða Tillaga meirihluta bæjarráðs Vestmannaeyja, að fela bæjarstjóra að ganga til viðræðna við Fasteign hf. um sölu á fasteignum bæjarins fyrir allt að 1,2 milljarð króna, var samþykkt á fundi bæjarráðs í gær. Fulltrúi minnihlutans lagðist gegn tillögunni. 7.7.2004 00:01 Stefna forstjóra Heilsugæslunnar Félag hjúkrunarfræðinga ætlar að stefna forstjóra Heilsugæslunnar í Reykjavík fyrir Félagsdóm brot á lögum um stéttarfélög og vinnudeilur. Forstjórinn segir enga vinnudeilu hafa átt sér stað.</font /></b /> 7.7.2004 00:01 Hefur ekki játað Maðurinn sem úrskurðaður var í tveggja vikna gæsluvarðhald vegna gruns um aðild að hvarfi fyrrverandi sambýliskonur sinnar var yfirheyrður stuttlega fyrir dómi í dag. Að sögn Sigurbjörns Víðis Eggertssonar hjá rannsóknardeild lögreglunnar liggur engin játning fyrir í málinu. 7.7.2004 00:01 Dómur í fíkniefnamáli Liðlega þrítugur maður var dæmdur í 30 daga óskilorðsbundið fangelsi í Héraðsdómi í dag fyrir fíkniefnabrot. Maðurinn framdi brotin í fyrra og hitteðfyrra og var hann meðal annars fundinn sekur um ræktun tuga kannabisplantna. 7.7.2004 00:01 Eldar í Grikklandi Einn maður fórst og fjöldi heimila eyðilagðist í gríðarlegum skógareldum sem geisað hafa undanfarna daga í grennd við Aþenu, höfuðborg Grikklands. Slökkviliðsmönnum tókst loks í dag að ná stjórn á eldunum en björgunarstarf hefur reynst erfitt vegna hita og mikilla vinda. 7.7.2004 00:01 Nokkrir slösuðust í nautahlaupinu Nokkrir slösuðust í hinu árlega nautahlaupi í Pamplóna á Spáni í dag sem er hluti af San Fermin hátíðinni sem hefð er fyrir í borginni. Hátíð þessi er griðland fyrir spennufíkla og aðra sem vilja fá líkamlega útrás. 7.7.2004 00:01 Varað við orkudrykkjum og áfengi Neysla á orkudrykkjum og áfengi samhliða hreyfingu getur valdið hjartatruflunum og í versta falli leitt til skyndilegs dauða. Matvælastofnanir í Danmörku og Svíþjóð vara fólk við örvandi orkudrykkjum. 7.7.2004 00:01 Flutt til Hafnarfjarðar Ákveðið hefur verið að fjarlægja þriggja metra háa eftirlíkingu af majónesdós sem sett var upp við Suðurlandsveg rétt vestan Þjórsár í lok síðasta mánaðar samkvæmt yfirlýsingu frá Gunnar Majones. 7.7.2004 00:01 Umhverfi fjölmiðla í Evrópu Aðalhöfundar skýrslu um fjölmiðlamarkaði í tíu Evrópulöndum segir samkeppnislög verða æ mikilvægari. Litlir markaðir hafa sérstöðu. Myndi aldrei mæla með því að lög væru sett sem yrðu til þess að brjóta þurfi upp starfandi fyrirtæki á markaði. </font /></b /> 7.7.2004 00:01 Ný öryggislög samþykkt í Írak Ríkisstjórn Íraks hefur samþykkt ný öryggislög til að auðvelda baráttuna við herskáa uppreisnarmenn í landinu. Bardagar héldu áfram á götum Bagdad í dag. 7.7.2004 00:01 Forseta Íslands komið í klípu Stjórnarandstaðan segir að ríkisstjórnin sé að reyna að koma forseta Íslands í klípu með því að leggja fram í einu frumvarpi breytingar á fjölmiðlalögum og afnám fyrra lagafrumvarps. Ef forseti skrifi ekki undir sé hann að samþykkja fyrri lög og neita þjóðinni um atkvæðagreiðslu. Fyrstu umræðu lauk á Alþingi í dag. </font /></font /></b /></b /> 7.7.2004 00:01 Varað við þunglyndislyfjum "Það hefur verið mikil umræða um þessi svokölluðu SSRI þunglyndislyf erlendis og að vel athuguðu máli ákváðum við að senda læknum þessa áminningu," segir Sigurður Guðmundsson, landlæknir. 7.7.2004 00:01 Frestur Yukos rennur út í dag Mikhail Khodorkovsky, ríkasti maður Rússlands og fyrrverandi framkvæmdastjóri olíufyrirtækisins Yukos hefur beðið stjórn félagsins að nota hlutabréf sín og annarra til að greiða vangoldnar skattgreiðslur til rússneskra yfirvalda, sem að öðrum kosti gætu riðið fyrirtækinu að fullu. 7.7.2004 00:01 Tveggja vikna gæsluvarðhald Maður á fimmtugsaldri hefur verið úrskurðaður í tveggja vikna gæsluvarðhald í tengslum við hvarf þriggja barna móður. Ekkert hefur spurst til konunnar frá því á aðfaranótt sunnudags. Ummerki á heimili mannsins benda til voðaverks. 7.7.2004 00:01 Bush gagnrýnir valið á Edwards George Bush Bandaríkjaforseti gagnrýnir John Kerry fyrir að velja John Edwards sem varaforsetaefni demókrata og segir að hann sé óhæfur til að gegna embætti forseta. Fréttaskýrendur telja valið eðlilegt þar sem Edwards vegi upp flesta galla Kerrys. 7.7.2004 00:01 Uppbygging í Súðavík Súðavíkurhreppur hefur ákveðið að byggja tvö 500 fermetra atvinnuhúsnæði og tvö einbýlishús. Ekkert atvinnuhúsnæði hefur verið byggt í Súðavík síðustu 24 árin. 7.7.2004 00:01 Eftirlit í lögsögu Svalbarða Þorsteinn Már Baldvinsson, segir mikilvægt að máli Svalbarðasvæðisins verði haldið vakandi. Mótmæli íslenskra stjórnvalda séu liður í því. "Það er mjög mikilvægt að við látum þá vita að það sé álit okkar að þeir hafi ekki lögsögu í þessu máli." 7.7.2004 00:01 Róttækari aðgerða þörf Friðrik J. Arngrímsson, framkvæmdastjóri Landssambands íslenskra útvegsmanna, segir eðlilegt að íslenska ríkisstjórnin mótmæli 80 þúsund tonna heildarkvóta á Svalbarðasvæðinu en róttækari aðgerða sé þörf. 7.7.2004 00:01 Sömu lögin, segir Steingrímur Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri-grænna, segir enga ástæðu til að ætla annað en að forseti Íslands staðfesti ekki nýju fjölmiðlalögin frekar en hin fyrri. Þetta séu sömu lögin. 7.7.2004 00:01 Ummæli forsætisráðherra á CNN Ummæli Davíðs Oddssonar í Hvíta húsinu í gær um að framtíð allrar heimsbyggðarinnar væri bjartari vegna aðgerðanna í Írak hafa vakið athygli heimspressunnar. Þingmaður Vinstri-grænna efast þó um að forsætisráðherra hafi þar á réttu að standa. 7.7.2004 00:01 Fannar saklaus og Bragi kærður Í mars hóf lögreglan rannsókn á meintum kynferðisafbrotum Fannars Ólafssonar körfuboltamanns gegn tveimur stúlkum á meðferðarheimilinu Torfastöðum. Fannar er sonur þeirra sem reka meðferðarheimilið og hefur starfað þar á sumrin. hefur frá upphafi haldið fram sakleysi sínu. Ríkissaksóknari hefur nú vísað málinu frá. 7.7.2004 00:01 Marco hitti dóttur sína Marco Brancaccia, yfirmaður ítölsku fréttaþjónustunnar ANSA í Mið-Ameríku, fékk að hitta átta ára gamla dóttur sína í gær eftir að hafa reynt það frá því hann kom til Íslands á sunnudag. Marco á í forræðisdeilu við Snæfríði Baldvinsdóttur, dóttur Jóns Baldvins Hannibalssonar sendiherra. </font /> 7.7.2004 00:01 Frumvarp úrskurðað þinglegt Halldór Blöndal, forseti Alþingis, úrskurðaði í morgun að nýja fjölmiðlafrumvarpið væri þinglegt. Stjórnarandstaðan lýsti sig algerlega ósammála niðurstöðunni við upphaf þingfundar, bæði að efni og formi til. Harðar umræður urðu um úrskurðinn með hlátrasköllum. 7.7.2004 00:01 SUF vill samráð um frumvarpið Ungir framsóknarmenn telja að ekki eigi að samþykkja ný lög um fjölmiðla án samráðs við stjórnarandstöðu, hagsmunaaðila og fólkið í landinu. Mikið ríði á að frumvarpið fái vandaða meðferð en verulega hafi skort á það við afgreiðslu fyrri laganna. 7.7.2004 00:01 Vilja minnka veiðiálag í Elliðaám Samráðshópur um málefni Elliðaánna á vegum borgarráðs leggur til að þeim tilmælum verði beint til veiðimanna í sumar að þeir hlífi laxi sem mest með því að sleppa veiddum laxi. 7.7.2004 00:01 Vatnsrennsli í Elliðaár handstýrt Mælst er til þess að vatnrennsli í Elliðaár verði handstýrt og að enginn veiðimaður hafi með sér meira en einn lax í soðið úr ánum í sumar. 7.7.2004 00:01 Auð verslunarmiðstöð á Egilsstöðum Fimm ára verslunarmiðstöð á Egilsstöðum stendur nánast auð. Síðustu versluninni í húsinu var lokað um síðustu helgi. 7.7.2004 00:01 Neyðarlög gegn vígamönnum Íraska bráðabirgðastjórnin hefur loks komið sér saman um neyðarlög sem veita henni víðtækar heimildir til að berjast gegn vígamönnum. Viðurkennt er að þau takmarki nokkuð réttindi fólks en slíkt er sagt nauðsynlegt. </font /></b /> 7.7.2004 00:01 Blóð fannst í bíl hins handtekna Fjörtíu og fimm ára gamall maður var úrskurðaður í tveggja vikna gæsluvarðhald í Héraðsdómi Reykjavíkur í tengslum við hvarf á fyrrverandi sambýliskonu hans og barnsmóður. 7.7.2004 00:01 Höfðu útilokað afturköllun Sjálfstæðismenn höfðu skoðað þann möguleika að afturkalla fjölmiðlalögin - en útilokað hann. Fyrir fáeinum dögum töldu þeir það ekki standast stjórnarskrá. Dómsmálaráðherra hefur sagt að afturköllun laga væru brellibrögð. 6.7.2004 00:01 Jón Baldvin sakaður um barnsrán Jón Baldvin Hannibalsson sendiherra hefur verið kærður fyrir aðild að barnsráni og því að hafa beitt áhrifum sínum sem sendiherra Íslands í Bandaríkjunum í því skyni. Það er fyrrum sambýlismaður og barnsfaðir Snæfríðar Baldvinsdóttur, Marco Brancaccia sem kærir. Jón Baldvin segir við DV í dag að hann hafa hótað sér og Bryndísi lífláti. <font face="Helv"></font> 6.7.2004 00:01 Vinnuálag í Latabæ Vegna vinnulags hefur margoft þurft að breyta framleiðsluáætlunum sjónvarpsverkefnisins í Latabæ sem er það viðamesta og dýrasta á öllum Norðurlöndum þetta árið. </font /> 6.7.2004 00:01 Ástþór veit ekkert um happdrætti Dómsmálaráðuneytið hefur krafist þess að dregið verði í happdrætti Ástþórs Magnússonar forsetaframbjóðanda. 6.7.2004 00:01 Eldur í sófa Vegfarandi sem átti leið eftir Miðholti í Mosfellsbæ í gærkvöldi, sá hvar eldur logaði inni í stofu á húsi við götuna. Hann hringdi þegar í neyðarlínuna og urðu lögreglumenn fyrstir á vettvang. Þeir höfðu snör handtök og báru logandi sófa út á götu svo að eldurinn næði ekki að dreifa sér, en hann logaði eingöngu í sófanum. 6.7.2004 00:01 Kvótinn 220 þúsund tonnum minni Hafrannsóknastofnun leggur til að loðnukvótinn á sumar- og haustvertíðinni verði aðeins 335 þúsund tonn, sem er 220 þúsund tonnum minni upphafskvóti en í fyrra. 6.7.2004 00:01 Veiðar á Hrefnu nánast óþarfar Hafrannsóknastofnun ætlar síðsumars að gera tilraunir til að fylgjast með ferðum hrefna hér við land sem gæti orðið undanfari þess að veiðar yrðu nánast óþarfar til að fylgjast með lífsháttum stofnsins. 6.7.2004 00:01 Davíð fundar með Bush Davíð Oddsson, forsætisráðherra hittir nú skömmu eftir hádegi George Bush Bandaríkjaforseta á fundi í Hvíta húsinu. Þar hyggjast þeir ræða framtíð varnarsamstarfs Íslendinga og Bandaríkjamanna. Vonir standa til að línurnar skýrist á fundinum og að framtíðarstefna Bandaríkjamanna liggi endanlega fyrir að honum loknum. 6.7.2004 00:01 Sukarnoputri tapar kosningum Talið er öruggt að Magawati Sukarnoputri, forseti Indónesíu, hafi tapað í forsetakosningum í gær. Þegar talið hefur verið í flestum kjördæmum er hún með aðeins 26 prósent, en meginkeppinautur hennar, Yudhoyono, fyrrverandi öryggismálaráðherra, er með 33,2 prósent. 6.7.2004 00:01 Ólíklegt að Ísraelsmenn breyti Alþjóða kjarnorkumálastofnunin vill að Ísraelsmenn gangist við því að þeir reki kjarnorkuvopnaáætlun eða séu í það minnsta færir um að smíða slík vopn. Ísraelsstjórn hefur hvorki játað né neitað því að eiga kjarnorkuvopn, þó að almennt sé talið að slík vopn séu til staðar. 6.7.2004 00:01 Milli heims og helju Líf forseta Austurríkis, Thomasar Klestils, hangir á bláþræði eftir að hann fékk tvö öflug hjartaáföll. Líffæri hans eru að gefa sig og ástandið er, að sögn lækna, mjög alvarlegt. Þeir telja næsta sólarhring leiða í ljós hvort að Klestil lifir af eður ei. 6.7.2004 00:01 Olíuverð hækkar enn Olíuverð hækkaði enn á ný í gær og er nú komið í 39 dollara og 14 sent, sem er hækkun um 1,95 prósent. Meginástæðan er sú að skemmdarverk voru unnin á olíuleiðslum í Írak sem gerði það að verkum að olíuframleiðslan þar minnkaði um helming. 6.7.2004 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Minni mjólkurframleiðsla Mjólkurframleiðsla er um tveim milljónum lítra minni nú en á sama tíma í fyrra, að því er fram kemur á vef Landssambands kúabænda. Þar segir að mjólkurframleiðsla þurfi að aukast töluvert til að greiðslumark yfirstandandi verðlagsárs nýtist til fulls. 7.7.2004 00:01
Þriggja ára fangelsi Maður var dæmdur í þriggja ára fangelsi fyrir Héraðsdómi Suðurlands sl. föstudag fyrir að misnota kynferðislega tvær dætur sínar og vinkonu annarrar þeirra. Honum var að auki gert að greiða stúlkunum skaðabætur og til að greiða allan málskostnað. 7.7.2004 00:01
Bíða eftir Bandaríkjamönnum Enginn sérstakur tímarammi er kominn á varðandi áframhald viðræðna um framkvæmd varnarsamnings Bandaríkjanna og Íslands þrátt fyrir fund Davíðs Oddssonar með George Bush Bandaríkjaforseta í vikunni. 7.7.2004 00:01
Bannað að vitna í umræður Á fundi borgarráðs sl. þriðjudag var lagt fram minnisblað þar sem áréttaðar voru reglur um hvað má fjalla um að loknum lokuðum fundum í nefndum og ráðum borgarinnar. 7.7.2004 00:01
Sala fasteigna fyrir 1,2 milljarða Tillaga meirihluta bæjarráðs Vestmannaeyja, að fela bæjarstjóra að ganga til viðræðna við Fasteign hf. um sölu á fasteignum bæjarins fyrir allt að 1,2 milljarð króna, var samþykkt á fundi bæjarráðs í gær. Fulltrúi minnihlutans lagðist gegn tillögunni. 7.7.2004 00:01
Stefna forstjóra Heilsugæslunnar Félag hjúkrunarfræðinga ætlar að stefna forstjóra Heilsugæslunnar í Reykjavík fyrir Félagsdóm brot á lögum um stéttarfélög og vinnudeilur. Forstjórinn segir enga vinnudeilu hafa átt sér stað.</font /></b /> 7.7.2004 00:01
Hefur ekki játað Maðurinn sem úrskurðaður var í tveggja vikna gæsluvarðhald vegna gruns um aðild að hvarfi fyrrverandi sambýliskonur sinnar var yfirheyrður stuttlega fyrir dómi í dag. Að sögn Sigurbjörns Víðis Eggertssonar hjá rannsóknardeild lögreglunnar liggur engin játning fyrir í málinu. 7.7.2004 00:01
Dómur í fíkniefnamáli Liðlega þrítugur maður var dæmdur í 30 daga óskilorðsbundið fangelsi í Héraðsdómi í dag fyrir fíkniefnabrot. Maðurinn framdi brotin í fyrra og hitteðfyrra og var hann meðal annars fundinn sekur um ræktun tuga kannabisplantna. 7.7.2004 00:01
Eldar í Grikklandi Einn maður fórst og fjöldi heimila eyðilagðist í gríðarlegum skógareldum sem geisað hafa undanfarna daga í grennd við Aþenu, höfuðborg Grikklands. Slökkviliðsmönnum tókst loks í dag að ná stjórn á eldunum en björgunarstarf hefur reynst erfitt vegna hita og mikilla vinda. 7.7.2004 00:01
Nokkrir slösuðust í nautahlaupinu Nokkrir slösuðust í hinu árlega nautahlaupi í Pamplóna á Spáni í dag sem er hluti af San Fermin hátíðinni sem hefð er fyrir í borginni. Hátíð þessi er griðland fyrir spennufíkla og aðra sem vilja fá líkamlega útrás. 7.7.2004 00:01
Varað við orkudrykkjum og áfengi Neysla á orkudrykkjum og áfengi samhliða hreyfingu getur valdið hjartatruflunum og í versta falli leitt til skyndilegs dauða. Matvælastofnanir í Danmörku og Svíþjóð vara fólk við örvandi orkudrykkjum. 7.7.2004 00:01
Flutt til Hafnarfjarðar Ákveðið hefur verið að fjarlægja þriggja metra háa eftirlíkingu af majónesdós sem sett var upp við Suðurlandsveg rétt vestan Þjórsár í lok síðasta mánaðar samkvæmt yfirlýsingu frá Gunnar Majones. 7.7.2004 00:01
Umhverfi fjölmiðla í Evrópu Aðalhöfundar skýrslu um fjölmiðlamarkaði í tíu Evrópulöndum segir samkeppnislög verða æ mikilvægari. Litlir markaðir hafa sérstöðu. Myndi aldrei mæla með því að lög væru sett sem yrðu til þess að brjóta þurfi upp starfandi fyrirtæki á markaði. </font /></b /> 7.7.2004 00:01
Ný öryggislög samþykkt í Írak Ríkisstjórn Íraks hefur samþykkt ný öryggislög til að auðvelda baráttuna við herskáa uppreisnarmenn í landinu. Bardagar héldu áfram á götum Bagdad í dag. 7.7.2004 00:01
Forseta Íslands komið í klípu Stjórnarandstaðan segir að ríkisstjórnin sé að reyna að koma forseta Íslands í klípu með því að leggja fram í einu frumvarpi breytingar á fjölmiðlalögum og afnám fyrra lagafrumvarps. Ef forseti skrifi ekki undir sé hann að samþykkja fyrri lög og neita þjóðinni um atkvæðagreiðslu. Fyrstu umræðu lauk á Alþingi í dag. </font /></font /></b /></b /> 7.7.2004 00:01
Varað við þunglyndislyfjum "Það hefur verið mikil umræða um þessi svokölluðu SSRI þunglyndislyf erlendis og að vel athuguðu máli ákváðum við að senda læknum þessa áminningu," segir Sigurður Guðmundsson, landlæknir. 7.7.2004 00:01
Frestur Yukos rennur út í dag Mikhail Khodorkovsky, ríkasti maður Rússlands og fyrrverandi framkvæmdastjóri olíufyrirtækisins Yukos hefur beðið stjórn félagsins að nota hlutabréf sín og annarra til að greiða vangoldnar skattgreiðslur til rússneskra yfirvalda, sem að öðrum kosti gætu riðið fyrirtækinu að fullu. 7.7.2004 00:01
Tveggja vikna gæsluvarðhald Maður á fimmtugsaldri hefur verið úrskurðaður í tveggja vikna gæsluvarðhald í tengslum við hvarf þriggja barna móður. Ekkert hefur spurst til konunnar frá því á aðfaranótt sunnudags. Ummerki á heimili mannsins benda til voðaverks. 7.7.2004 00:01
Bush gagnrýnir valið á Edwards George Bush Bandaríkjaforseti gagnrýnir John Kerry fyrir að velja John Edwards sem varaforsetaefni demókrata og segir að hann sé óhæfur til að gegna embætti forseta. Fréttaskýrendur telja valið eðlilegt þar sem Edwards vegi upp flesta galla Kerrys. 7.7.2004 00:01
Uppbygging í Súðavík Súðavíkurhreppur hefur ákveðið að byggja tvö 500 fermetra atvinnuhúsnæði og tvö einbýlishús. Ekkert atvinnuhúsnæði hefur verið byggt í Súðavík síðustu 24 árin. 7.7.2004 00:01
Eftirlit í lögsögu Svalbarða Þorsteinn Már Baldvinsson, segir mikilvægt að máli Svalbarðasvæðisins verði haldið vakandi. Mótmæli íslenskra stjórnvalda séu liður í því. "Það er mjög mikilvægt að við látum þá vita að það sé álit okkar að þeir hafi ekki lögsögu í þessu máli." 7.7.2004 00:01
Róttækari aðgerða þörf Friðrik J. Arngrímsson, framkvæmdastjóri Landssambands íslenskra útvegsmanna, segir eðlilegt að íslenska ríkisstjórnin mótmæli 80 þúsund tonna heildarkvóta á Svalbarðasvæðinu en róttækari aðgerða sé þörf. 7.7.2004 00:01
Sömu lögin, segir Steingrímur Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri-grænna, segir enga ástæðu til að ætla annað en að forseti Íslands staðfesti ekki nýju fjölmiðlalögin frekar en hin fyrri. Þetta séu sömu lögin. 7.7.2004 00:01
Ummæli forsætisráðherra á CNN Ummæli Davíðs Oddssonar í Hvíta húsinu í gær um að framtíð allrar heimsbyggðarinnar væri bjartari vegna aðgerðanna í Írak hafa vakið athygli heimspressunnar. Þingmaður Vinstri-grænna efast þó um að forsætisráðherra hafi þar á réttu að standa. 7.7.2004 00:01
Fannar saklaus og Bragi kærður Í mars hóf lögreglan rannsókn á meintum kynferðisafbrotum Fannars Ólafssonar körfuboltamanns gegn tveimur stúlkum á meðferðarheimilinu Torfastöðum. Fannar er sonur þeirra sem reka meðferðarheimilið og hefur starfað þar á sumrin. hefur frá upphafi haldið fram sakleysi sínu. Ríkissaksóknari hefur nú vísað málinu frá. 7.7.2004 00:01
Marco hitti dóttur sína Marco Brancaccia, yfirmaður ítölsku fréttaþjónustunnar ANSA í Mið-Ameríku, fékk að hitta átta ára gamla dóttur sína í gær eftir að hafa reynt það frá því hann kom til Íslands á sunnudag. Marco á í forræðisdeilu við Snæfríði Baldvinsdóttur, dóttur Jóns Baldvins Hannibalssonar sendiherra. </font /> 7.7.2004 00:01
Frumvarp úrskurðað þinglegt Halldór Blöndal, forseti Alþingis, úrskurðaði í morgun að nýja fjölmiðlafrumvarpið væri þinglegt. Stjórnarandstaðan lýsti sig algerlega ósammála niðurstöðunni við upphaf þingfundar, bæði að efni og formi til. Harðar umræður urðu um úrskurðinn með hlátrasköllum. 7.7.2004 00:01
SUF vill samráð um frumvarpið Ungir framsóknarmenn telja að ekki eigi að samþykkja ný lög um fjölmiðla án samráðs við stjórnarandstöðu, hagsmunaaðila og fólkið í landinu. Mikið ríði á að frumvarpið fái vandaða meðferð en verulega hafi skort á það við afgreiðslu fyrri laganna. 7.7.2004 00:01
Vilja minnka veiðiálag í Elliðaám Samráðshópur um málefni Elliðaánna á vegum borgarráðs leggur til að þeim tilmælum verði beint til veiðimanna í sumar að þeir hlífi laxi sem mest með því að sleppa veiddum laxi. 7.7.2004 00:01
Vatnsrennsli í Elliðaár handstýrt Mælst er til þess að vatnrennsli í Elliðaár verði handstýrt og að enginn veiðimaður hafi með sér meira en einn lax í soðið úr ánum í sumar. 7.7.2004 00:01
Auð verslunarmiðstöð á Egilsstöðum Fimm ára verslunarmiðstöð á Egilsstöðum stendur nánast auð. Síðustu versluninni í húsinu var lokað um síðustu helgi. 7.7.2004 00:01
Neyðarlög gegn vígamönnum Íraska bráðabirgðastjórnin hefur loks komið sér saman um neyðarlög sem veita henni víðtækar heimildir til að berjast gegn vígamönnum. Viðurkennt er að þau takmarki nokkuð réttindi fólks en slíkt er sagt nauðsynlegt. </font /></b /> 7.7.2004 00:01
Blóð fannst í bíl hins handtekna Fjörtíu og fimm ára gamall maður var úrskurðaður í tveggja vikna gæsluvarðhald í Héraðsdómi Reykjavíkur í tengslum við hvarf á fyrrverandi sambýliskonu hans og barnsmóður. 7.7.2004 00:01
Höfðu útilokað afturköllun Sjálfstæðismenn höfðu skoðað þann möguleika að afturkalla fjölmiðlalögin - en útilokað hann. Fyrir fáeinum dögum töldu þeir það ekki standast stjórnarskrá. Dómsmálaráðherra hefur sagt að afturköllun laga væru brellibrögð. 6.7.2004 00:01
Jón Baldvin sakaður um barnsrán Jón Baldvin Hannibalsson sendiherra hefur verið kærður fyrir aðild að barnsráni og því að hafa beitt áhrifum sínum sem sendiherra Íslands í Bandaríkjunum í því skyni. Það er fyrrum sambýlismaður og barnsfaðir Snæfríðar Baldvinsdóttur, Marco Brancaccia sem kærir. Jón Baldvin segir við DV í dag að hann hafa hótað sér og Bryndísi lífláti. <font face="Helv"></font> 6.7.2004 00:01
Vinnuálag í Latabæ Vegna vinnulags hefur margoft þurft að breyta framleiðsluáætlunum sjónvarpsverkefnisins í Latabæ sem er það viðamesta og dýrasta á öllum Norðurlöndum þetta árið. </font /> 6.7.2004 00:01
Ástþór veit ekkert um happdrætti Dómsmálaráðuneytið hefur krafist þess að dregið verði í happdrætti Ástþórs Magnússonar forsetaframbjóðanda. 6.7.2004 00:01
Eldur í sófa Vegfarandi sem átti leið eftir Miðholti í Mosfellsbæ í gærkvöldi, sá hvar eldur logaði inni í stofu á húsi við götuna. Hann hringdi þegar í neyðarlínuna og urðu lögreglumenn fyrstir á vettvang. Þeir höfðu snör handtök og báru logandi sófa út á götu svo að eldurinn næði ekki að dreifa sér, en hann logaði eingöngu í sófanum. 6.7.2004 00:01
Kvótinn 220 þúsund tonnum minni Hafrannsóknastofnun leggur til að loðnukvótinn á sumar- og haustvertíðinni verði aðeins 335 þúsund tonn, sem er 220 þúsund tonnum minni upphafskvóti en í fyrra. 6.7.2004 00:01
Veiðar á Hrefnu nánast óþarfar Hafrannsóknastofnun ætlar síðsumars að gera tilraunir til að fylgjast með ferðum hrefna hér við land sem gæti orðið undanfari þess að veiðar yrðu nánast óþarfar til að fylgjast með lífsháttum stofnsins. 6.7.2004 00:01
Davíð fundar með Bush Davíð Oddsson, forsætisráðherra hittir nú skömmu eftir hádegi George Bush Bandaríkjaforseta á fundi í Hvíta húsinu. Þar hyggjast þeir ræða framtíð varnarsamstarfs Íslendinga og Bandaríkjamanna. Vonir standa til að línurnar skýrist á fundinum og að framtíðarstefna Bandaríkjamanna liggi endanlega fyrir að honum loknum. 6.7.2004 00:01
Sukarnoputri tapar kosningum Talið er öruggt að Magawati Sukarnoputri, forseti Indónesíu, hafi tapað í forsetakosningum í gær. Þegar talið hefur verið í flestum kjördæmum er hún með aðeins 26 prósent, en meginkeppinautur hennar, Yudhoyono, fyrrverandi öryggismálaráðherra, er með 33,2 prósent. 6.7.2004 00:01
Ólíklegt að Ísraelsmenn breyti Alþjóða kjarnorkumálastofnunin vill að Ísraelsmenn gangist við því að þeir reki kjarnorkuvopnaáætlun eða séu í það minnsta færir um að smíða slík vopn. Ísraelsstjórn hefur hvorki játað né neitað því að eiga kjarnorkuvopn, þó að almennt sé talið að slík vopn séu til staðar. 6.7.2004 00:01
Milli heims og helju Líf forseta Austurríkis, Thomasar Klestils, hangir á bláþræði eftir að hann fékk tvö öflug hjartaáföll. Líffæri hans eru að gefa sig og ástandið er, að sögn lækna, mjög alvarlegt. Þeir telja næsta sólarhring leiða í ljós hvort að Klestil lifir af eður ei. 6.7.2004 00:01
Olíuverð hækkar enn Olíuverð hækkaði enn á ný í gær og er nú komið í 39 dollara og 14 sent, sem er hækkun um 1,95 prósent. Meginástæðan er sú að skemmdarverk voru unnin á olíuleiðslum í Írak sem gerði það að verkum að olíuframleiðslan þar minnkaði um helming. 6.7.2004 00:01
Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent