Erlent

Milli heims og helju

Líf forseta Austurríkis, Thomasar Klestils, hangir á bláþræði eftir að hann fékk tvö öflug hjartaáföll. Líffæri hans eru að gefa sig og ástandið er, að sögn lækna, mjög alvarlegt. Þeir telja næsta sólarhring leiða í ljós hvort að Klestil lifir af eður ei.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×