Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. desember 2025 06:33 Linn Svahn er öflug skíðagöngukona í fremstu röð. Hún er að koma aftur eftir slæmt höfuðhögg sem hafði mikil áhrif á hennar líf. Getty/Federico Modica Sænska skíðasambandið var tilneytt til að grípa til aðgerða vegna skíðastjörnunnar Linn Svahn og setur á mjög strangar fjölmiðlatakmarkanir fyrir endurkomu hennar í heimsbikarnum í Þrándheimi. Aðgerðirnar koma fram í sérstakri tilkynningu til fjölmiðla á miðvikudag sem norska ríkisútvarpið fjallar um. Svahn snýr aftur í heimsbikarinn í Granåsen um næstu helgi. Hún er að koma aftur eftir að hafa fengið heilahristing og orðið fyrir hálsmeiðslum þegar hún féll á sama stað fyrr á árinu þegar hún var að undirbúa sig fyrir heimsmeistaramótið í skíðagöngu. Í sumar og haust hefur allt gengið í rétta átt hjá skíðastjörnunni, en að sögn sænska skíðasambandsins glímir Svahn enn við það sem lýst er sem „viðvarandi heilaþreytu“. Þetta hefur valdið henni erfiðleikum. „Undanfarið höfum við meðal annars í tengslum við blaðamannafundi tekið eftir bakslagi í formi heilaþreytu hjá Linn, sem í aðstæðum með miklum áreitum, hávaða og hreyfingu hefur haft áhrif á endurhæfingu hennar,“ segir Rickard Noberius, landsliðslæknir Svíþjóðar. „Þess vegna höfum við tekið þá ákvörðun að hlífa Linn við aðstæðum sem geta haft neikvæð áhrif og að einbeita okkur að fullu að framkvæmd keppnanna,“ bætir hann við. "Linn Svahn har märkt av bakslag i form av hjärntrötthet", säger landslagsläkaren Rickard Noberius⛷️Läs mer här: https://t.co/9HPlkj5DSv pic.twitter.com/1HrfATqir5— SVT Sport (@SVTSport) December 3, 2025 Skíðaíþróttir Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Fleiri fréttir Kærður af knattspyrnusambandinu Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu Sjá meira
Aðgerðirnar koma fram í sérstakri tilkynningu til fjölmiðla á miðvikudag sem norska ríkisútvarpið fjallar um. Svahn snýr aftur í heimsbikarinn í Granåsen um næstu helgi. Hún er að koma aftur eftir að hafa fengið heilahristing og orðið fyrir hálsmeiðslum þegar hún féll á sama stað fyrr á árinu þegar hún var að undirbúa sig fyrir heimsmeistaramótið í skíðagöngu. Í sumar og haust hefur allt gengið í rétta átt hjá skíðastjörnunni, en að sögn sænska skíðasambandsins glímir Svahn enn við það sem lýst er sem „viðvarandi heilaþreytu“. Þetta hefur valdið henni erfiðleikum. „Undanfarið höfum við meðal annars í tengslum við blaðamannafundi tekið eftir bakslagi í formi heilaþreytu hjá Linn, sem í aðstæðum með miklum áreitum, hávaða og hreyfingu hefur haft áhrif á endurhæfingu hennar,“ segir Rickard Noberius, landsliðslæknir Svíþjóðar. „Þess vegna höfum við tekið þá ákvörðun að hlífa Linn við aðstæðum sem geta haft neikvæð áhrif og að einbeita okkur að fullu að framkvæmd keppnanna,“ bætir hann við. "Linn Svahn har märkt av bakslag i form av hjärntrötthet", säger landslagsläkaren Rickard Noberius⛷️Läs mer här: https://t.co/9HPlkj5DSv pic.twitter.com/1HrfATqir5— SVT Sport (@SVTSport) December 3, 2025
Skíðaíþróttir Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Fleiri fréttir Kærður af knattspyrnusambandinu Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu Sjá meira