Estevao hangir ekki í símanum Sindri Sverrisson skrifar 26. nóvember 2025 15:02 Það getur verið gaman að kíkja upp úr símanum. Estevao og félagar í Chelsea skemmtu sér alla vega konunglega í sigrinum á Barcelona í gærkvöld. Getty/Harry Langer Enzo Maresca, knattspyrnustjóri Chelsea, sagði fjölmiðla ganga of langt þegar þeir væru strax farnir að líkja hinum 18 ára Estevao við Lionel Messi eða Cristiano Ronaldo. Hann væri enn ungur en færi eftir gömlum gildum og væri til að mynda ekki sífellt hangandi í símanum. Estevao hefur verið að springa út í haust og sýnt af hverju Brasilíumenn binda svona miklar vonir við þennan bráðefnilega leikmann. Í gærkvöld skoraði Estevao frábært mark gegn Barcelona, eftir að hafa stungið sér með boltann framhjá tveimur varnarmönnum, og þar með hefur hann skorað í fyrstu þremur byrjunarliðsleikjum sínum í Meistaradeildinni. Kylian Mbappé og Erling Haaland eru þeir einu sem einnig hafa afrekað það sem táningar. „Estevao þarf að fá að slaka á. Hann þarf að njóta og hann þarf æfingar. Hann þarf að spila fótbolta. Hann og Lamine [Yamal] eru svo ungir, 18 ára, svo að ef að menn fara að ræða um þá í sambandi við Messi og Ronaldo þá setur það of mikla pressu á svona unga stráka. Þeir verða að njóta og mæta glaðir á æfingasvæðið,“ sagði Maresca. Stjórinn vill greinilega að Estevao fái að njóta þess sem mest að vera venjulegur náungi, þó að hann sé allt annað en venjulegur fótboltamaður. „Estevao er eins og gamaldags náungi. Hann hangir ekki alltaf í símanum og eyðir ekki miklum tíma á samfélagsmiðlum. Hann leggur hart að sér og er bara venjulegur strákur. Ég elska það. Fjölskyldan er líka alltaf í kringum hann. Hann er einstakur leikmaður en venjulegur gæi,“ sagði Maresca eftir sigurinn í gær. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Sport Fleiri fréttir Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Man. City - Brighton | Mávarnir garga á lið í leit að sigri Burnley - Man. United | Stjóralausir rauðir djöflar sækja nýliðana heim Fulham - Chelsea | Nágrannaslagur í fyrsta leik undir nýjum stjóra Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Sjá meira
Estevao hefur verið að springa út í haust og sýnt af hverju Brasilíumenn binda svona miklar vonir við þennan bráðefnilega leikmann. Í gærkvöld skoraði Estevao frábært mark gegn Barcelona, eftir að hafa stungið sér með boltann framhjá tveimur varnarmönnum, og þar með hefur hann skorað í fyrstu þremur byrjunarliðsleikjum sínum í Meistaradeildinni. Kylian Mbappé og Erling Haaland eru þeir einu sem einnig hafa afrekað það sem táningar. „Estevao þarf að fá að slaka á. Hann þarf að njóta og hann þarf æfingar. Hann þarf að spila fótbolta. Hann og Lamine [Yamal] eru svo ungir, 18 ára, svo að ef að menn fara að ræða um þá í sambandi við Messi og Ronaldo þá setur það of mikla pressu á svona unga stráka. Þeir verða að njóta og mæta glaðir á æfingasvæðið,“ sagði Maresca. Stjórinn vill greinilega að Estevao fái að njóta þess sem mest að vera venjulegur náungi, þó að hann sé allt annað en venjulegur fótboltamaður. „Estevao er eins og gamaldags náungi. Hann hangir ekki alltaf í símanum og eyðir ekki miklum tíma á samfélagsmiðlum. Hann leggur hart að sér og er bara venjulegur strákur. Ég elska það. Fjölskyldan er líka alltaf í kringum hann. Hann er einstakur leikmaður en venjulegur gæi,“ sagði Maresca eftir sigurinn í gær.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Sport Fleiri fréttir Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Man. City - Brighton | Mávarnir garga á lið í leit að sigri Burnley - Man. United | Stjóralausir rauðir djöflar sækja nýliðana heim Fulham - Chelsea | Nágrannaslagur í fyrsta leik undir nýjum stjóra Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Sjá meira