McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Aron Guðmundsson skrifar 24. nóvember 2025 10:21 Undanfarnar vikur hafa verið ansi viðburðaríkir í lífi Conor McGregor EPA Írski UFC bardagakappinn Conor McGregor sá sinn eigin dauðdaga í gegnum upplýsandi meðferð þar sem að hann segist hafa fundið guð. Lítið hefur heyrst frá McGregor síðustu vikur eða eftir að hann kvaddi fylgjendur sína á samfélagsmiðlinum Instagram í bili og lokaði síðan reikningi sínum þar sem og á X-inu. Hann sneri hins vegar aftur á samfélagsmiðla í gær með hvelli og setti fram færslu á X-inu þar sem að hann greindi frá því sem hafði drifið á hans daga upp á síðkastið og óhætt að segja að þeir hafi verið viðburðaríkir. Hey guys, I am back. ❤️I was blessed to meet the most forward thinking doctors from Stanford University and undergo a series of treatments to address trauma. I travelled to Tijuana Mexico and underwent Ibogaine treatment at AMBIO. Watch the @netflix documentary just…— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) November 23, 2025 „Ég var bænheyrður og fékk að hitta framsýnustu lækna Stanford háskólans og gangast undir röð meðferða til þess að takast á við áföll. Ég fór svo til Tijuana í Mexíkó og gekkst undir Ibogaine meðferð,“ segir Conor í færslu sinni en um meðferð með hugvíkkandi efnum er að ræða. „Þetta var ótrúlegt, ákaft og opnaði augu mín gjörsamlega. Mér var sýnt það sem hefði verið minn dauðdagi. Hversu fljótt það hefði verið og hvaða áhrif það hefði haft á börnin mín. Ég horfði á sjálfan mig þegar að það gerðist og svo horfði ég upp þar sem að ég lá í minni eigin líkkistu.“ Þá hafi guð almáttugur komið til hans. „Máttur hans er mikill. Jesús sonur hann, María mey og erkienglarnir. Öll saman á himnum. Ég sá ljósið. Jesús kom niður hvítan marmaratröppur frá himnum og setti á mig kórónu. Mér hafði verið bjargað. Heilanum, hjartanu og sálinni. Bjargað! Ég var þrjátíu og sex tíma sofandi áður en ég gat hvílst. Þegar að ég vaknaði aftur var ég orðinn ég sjálfur aftur. Þetta er mest upplýsandi og heillandi upplifun sem ég hef nokkurn tímann tekið þátt í.“ Stefnir á Hvíta Húsið McGregor deildi svo stuttu seinna myndum þar sem mátti sjá hann mættan aftur á MMA æfingum með þjálfara sínum og Gunnars Nelson, John Kavanagh. My preparation has been exceptional and only beginning! pic.twitter.com/LZLiyRAVRU— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) November 23, 2025 Írinn, sem varð á sínum tíma sá fyrsti til þess að verða ríkjandi meistari í tveimur þyngdarflokkum á sama tíma í UFC, hefur ekki barist síðan í júlí árið 2021 þegar að hann laut í lækra haldi gegn Dustin Poirier. Frægðin og velgengnin steig honum algjörlega til höfuðs og hefur McGregor komist í kast við lögin, ítrekað á undanförnum árum. Á næsta ári fer fram bardagakvöld við Hvíta Húsið í Bandaríkjunum og McGregor ætlar sér að berjast á því kvöldi sem verður það stærsta í sögu UFC. Ef af verður mun McGregor að öllum líkindum mæta Bandaríkjamanninum Michael Chandler í búrinu þar en þær áttu upphaflega að mætast þann 29.júní í fyrra. MMA Mest lesið Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Tvíburasysturnar óvænt hættar Körfubolti Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Fleiri fréttir Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Elvar eitraður í endurkomu Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? „Við tókum ekki mikið frí“ Gamla konan í stuði Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Auðmjúkur nýr stjóri Chelsea Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Skotar fá frídag vegna HM Sjá meira
Lítið hefur heyrst frá McGregor síðustu vikur eða eftir að hann kvaddi fylgjendur sína á samfélagsmiðlinum Instagram í bili og lokaði síðan reikningi sínum þar sem og á X-inu. Hann sneri hins vegar aftur á samfélagsmiðla í gær með hvelli og setti fram færslu á X-inu þar sem að hann greindi frá því sem hafði drifið á hans daga upp á síðkastið og óhætt að segja að þeir hafi verið viðburðaríkir. Hey guys, I am back. ❤️I was blessed to meet the most forward thinking doctors from Stanford University and undergo a series of treatments to address trauma. I travelled to Tijuana Mexico and underwent Ibogaine treatment at AMBIO. Watch the @netflix documentary just…— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) November 23, 2025 „Ég var bænheyrður og fékk að hitta framsýnustu lækna Stanford háskólans og gangast undir röð meðferða til þess að takast á við áföll. Ég fór svo til Tijuana í Mexíkó og gekkst undir Ibogaine meðferð,“ segir Conor í færslu sinni en um meðferð með hugvíkkandi efnum er að ræða. „Þetta var ótrúlegt, ákaft og opnaði augu mín gjörsamlega. Mér var sýnt það sem hefði verið minn dauðdagi. Hversu fljótt það hefði verið og hvaða áhrif það hefði haft á börnin mín. Ég horfði á sjálfan mig þegar að það gerðist og svo horfði ég upp þar sem að ég lá í minni eigin líkkistu.“ Þá hafi guð almáttugur komið til hans. „Máttur hans er mikill. Jesús sonur hann, María mey og erkienglarnir. Öll saman á himnum. Ég sá ljósið. Jesús kom niður hvítan marmaratröppur frá himnum og setti á mig kórónu. Mér hafði verið bjargað. Heilanum, hjartanu og sálinni. Bjargað! Ég var þrjátíu og sex tíma sofandi áður en ég gat hvílst. Þegar að ég vaknaði aftur var ég orðinn ég sjálfur aftur. Þetta er mest upplýsandi og heillandi upplifun sem ég hef nokkurn tímann tekið þátt í.“ Stefnir á Hvíta Húsið McGregor deildi svo stuttu seinna myndum þar sem mátti sjá hann mættan aftur á MMA æfingum með þjálfara sínum og Gunnars Nelson, John Kavanagh. My preparation has been exceptional and only beginning! pic.twitter.com/LZLiyRAVRU— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) November 23, 2025 Írinn, sem varð á sínum tíma sá fyrsti til þess að verða ríkjandi meistari í tveimur þyngdarflokkum á sama tíma í UFC, hefur ekki barist síðan í júlí árið 2021 þegar að hann laut í lækra haldi gegn Dustin Poirier. Frægðin og velgengnin steig honum algjörlega til höfuðs og hefur McGregor komist í kast við lögin, ítrekað á undanförnum árum. Á næsta ári fer fram bardagakvöld við Hvíta Húsið í Bandaríkjunum og McGregor ætlar sér að berjast á því kvöldi sem verður það stærsta í sögu UFC. Ef af verður mun McGregor að öllum líkindum mæta Bandaríkjamanninum Michael Chandler í búrinu þar en þær áttu upphaflega að mætast þann 29.júní í fyrra.
MMA Mest lesið Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Tvíburasysturnar óvænt hættar Körfubolti Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Fleiri fréttir Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Elvar eitraður í endurkomu Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? „Við tókum ekki mikið frí“ Gamla konan í stuði Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Auðmjúkur nýr stjóri Chelsea Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Skotar fá frídag vegna HM Sjá meira