Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. nóvember 2025 10:16 Tómas Bent Magnússon fagnar marki sínu í sigri Heart of Midlothian á móti Dundee. Getty/Roddy Scott Íslenski miðjumaðurinn Tómas Bent Magnússon opnaði markareikning sinn fyrir skoska úrvalsdeildarliðið Hearts í sigri á Dundee í gær. Hearts vann leikinn 4-0 og er með níu stiga forskot á Celtic á toppnum. Tómas Bent kom til liðsins frá Val í sumar og innsiglaði sigurinn með marki ellefu mínútum fyrir leiklok. Hann hafði komið inn á sem varamaður átta mínútum fyrr. Tómas Bent var tekinn í viðtal á samfélagsmiðlum Hearts eftir þennan tímamótaleik sinn. Hann var spurður hvort hann væri ekki mjög ánægður með að ná inn markinu. „Þetta er virkilega gott, virkilega gott,“ sagði Tómas Bent. „Ég hef átt nokkur skot í markið núna og það var gott að ná loksins að skora. Þetta var virkilega mikilvægur sigur. Ég meina, það er erfitt að fara á völlinn hjá St Mirren og það þýðir að stigið sem við náðum á útivelli í vikunni er gott stig núna eftir að við náðum í þessi þrjú stig í dag,“ sagði Tómas Spyrillinn talaði um mikilvægi þess að hafa líka gæðaleikmenn sem koma af bekknum. „Já, klárlega. Ég meina, við erum með virkilega góðan hóp. Allir leggja sitt af mörkum og það hefur gengið vel hingað til,“ sagði Tómas en hvernig hefur gengið hjá honum að koma sér fyrir í Edinburgh? „Jæja, ég er að flytja í þriðju íbúðina mína á þessum þremur mánuðum einmitt í dag. Fyrir utan það, þá er allt í fínu lagi,“ sagði Tómas. Tómas var spurður um það hvort hann hafi fengið skilaboð frá Íslandi eftir leikinn. „Ég sá bara ein: ‚Það þarf ekki að vera fallegt, en til hamingju með markið.' En já, ég fæ örugglega einhver skilaboð,“ sagði Tómas eins og má sjá hér fyrir neðan. 🗣 Tómas Bent Magnússon speaks to Hearts TV after scoring his first goal for the club in today's victory over Dundee. pic.twitter.com/eNNcrI3JvW— Heart of Midlothian FC (@JamTarts) November 1, 2025 Skoski boltinn Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Fyrrum hlaupstjarna ákærð fyrir morð Sport Fleiri fréttir Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Sjá meira
Hearts vann leikinn 4-0 og er með níu stiga forskot á Celtic á toppnum. Tómas Bent kom til liðsins frá Val í sumar og innsiglaði sigurinn með marki ellefu mínútum fyrir leiklok. Hann hafði komið inn á sem varamaður átta mínútum fyrr. Tómas Bent var tekinn í viðtal á samfélagsmiðlum Hearts eftir þennan tímamótaleik sinn. Hann var spurður hvort hann væri ekki mjög ánægður með að ná inn markinu. „Þetta er virkilega gott, virkilega gott,“ sagði Tómas Bent. „Ég hef átt nokkur skot í markið núna og það var gott að ná loksins að skora. Þetta var virkilega mikilvægur sigur. Ég meina, það er erfitt að fara á völlinn hjá St Mirren og það þýðir að stigið sem við náðum á útivelli í vikunni er gott stig núna eftir að við náðum í þessi þrjú stig í dag,“ sagði Tómas Spyrillinn talaði um mikilvægi þess að hafa líka gæðaleikmenn sem koma af bekknum. „Já, klárlega. Ég meina, við erum með virkilega góðan hóp. Allir leggja sitt af mörkum og það hefur gengið vel hingað til,“ sagði Tómas en hvernig hefur gengið hjá honum að koma sér fyrir í Edinburgh? „Jæja, ég er að flytja í þriðju íbúðina mína á þessum þremur mánuðum einmitt í dag. Fyrir utan það, þá er allt í fínu lagi,“ sagði Tómas. Tómas var spurður um það hvort hann hafi fengið skilaboð frá Íslandi eftir leikinn. „Ég sá bara ein: ‚Það þarf ekki að vera fallegt, en til hamingju með markið.' En já, ég fæ örugglega einhver skilaboð,“ sagði Tómas eins og má sjá hér fyrir neðan. 🗣 Tómas Bent Magnússon speaks to Hearts TV after scoring his first goal for the club in today's victory over Dundee. pic.twitter.com/eNNcrI3JvW— Heart of Midlothian FC (@JamTarts) November 1, 2025
Skoski boltinn Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Fyrrum hlaupstjarna ákærð fyrir morð Sport Fleiri fréttir Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Sjá meira