Góðvinur þáttarins meiddist illa og menn áttu erfitt með að horfa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. október 2025 14:00 Cam Skattebo var búinn að slá í gegn hjá New York Giants en allt í einu var tímabilið búið. Getty/Terence Lewis Meiðsli eru afar stór hluti af NFL-deildinni og tímabil eru oft fljót að breytast hjá liðum og leikmönnum þegar menn meiðast alvarlega. Lokasóknin fjallaði um ein slík meiðsli í síðasta þætti sínum. Cam Skattebo var ein af óvæntu stjörnum NFL-tímabilsins sem spútnikstjarna New York Giants en það endaði allt saman skyndilega um síðustu helgi þegar hlauparinn meiddist mjög illa á ökkla. „Annar hlaupari í þessum leik sem skoraði snertimark. Hinn norskættaði og góðvinur þáttarins Cam Skattebo sem var að eiga bestu viku lífs síns. Lokasóknin var að peppa hann daginn út og daginn inn,“ sagði Andri Ólafsson. Klippa: Lokasóknin: Meiðsli góðvinar þáttarins Cam Skattebo „Orðin risastjarna í New York,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson. Lokasóknin sýndi síðan atvikið þegar Cam Skattebo meiddist í öðrum leikhluta hjá New York Giants. „Það snýst upp á ökklann á honum,“ sagði Andri. „Hann fer bara alveg til hægri,“ sagði Eiríkur Stefán Ásgeirsson. „Það er góði gamli Orri frá Þúfu,“ sagði Andri. Henry Birgir var búinn að sjá nóg af þessu. „Hættu þessu Stebbi,“ sagði Henry við útsendingastjórann Stefán Snæ Geirmundsson. „Æææ og tímabilið búið,“ sagði Andri. Allir sprungu síðan út hlátri þegar Henry vitnaði í frétt hjá norska ríkisútvarpinu sem fjallaði um meiðslin undir fyrirsögninni: Utenfor er eit eventyr. „Þetta er mjög sorglegt. Við vorum búnir að tala um að þetta yrði stuttur ferill en kannski ekki áttum við von á að hann yrði svona stuttur,“ sagði Henry. Það má sjá meiðslin og umfjöllun strákanna hér fyrir ofan. NFL Lokasóknin Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Handbolti Fleiri fréttir Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Elvar skráður inn á EM „Hún er í afneitun“ Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Sjá meira
Cam Skattebo var ein af óvæntu stjörnum NFL-tímabilsins sem spútnikstjarna New York Giants en það endaði allt saman skyndilega um síðustu helgi þegar hlauparinn meiddist mjög illa á ökkla. „Annar hlaupari í þessum leik sem skoraði snertimark. Hinn norskættaði og góðvinur þáttarins Cam Skattebo sem var að eiga bestu viku lífs síns. Lokasóknin var að peppa hann daginn út og daginn inn,“ sagði Andri Ólafsson. Klippa: Lokasóknin: Meiðsli góðvinar þáttarins Cam Skattebo „Orðin risastjarna í New York,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson. Lokasóknin sýndi síðan atvikið þegar Cam Skattebo meiddist í öðrum leikhluta hjá New York Giants. „Það snýst upp á ökklann á honum,“ sagði Andri. „Hann fer bara alveg til hægri,“ sagði Eiríkur Stefán Ásgeirsson. „Það er góði gamli Orri frá Þúfu,“ sagði Andri. Henry Birgir var búinn að sjá nóg af þessu. „Hættu þessu Stebbi,“ sagði Henry við útsendingastjórann Stefán Snæ Geirmundsson. „Æææ og tímabilið búið,“ sagði Andri. Allir sprungu síðan út hlátri þegar Henry vitnaði í frétt hjá norska ríkisútvarpinu sem fjallaði um meiðslin undir fyrirsögninni: Utenfor er eit eventyr. „Þetta er mjög sorglegt. Við vorum búnir að tala um að þetta yrði stuttur ferill en kannski ekki áttum við von á að hann yrði svona stuttur,“ sagði Henry. Það má sjá meiðslin og umfjöllun strákanna hér fyrir ofan.
NFL Lokasóknin Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Handbolti Fleiri fréttir Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Elvar skráður inn á EM „Hún er í afneitun“ Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Sjá meira