Hálfsdagslokun leikskóla skyndilega orðin að heilsdagslokun Kjartan Kjartansson skrifar 22. október 2025 10:38 Lokað verður á leikskólum Reykjavíkurborgar vegna kvennfrídagsins á föstudag. Vísir/Vilhelm Leikskólar Reykjavíkurborgar verða sumir lokaðir allan daginn á föstudag vegna kvennafrídagsins. Foreldrum barna á leikskólunum var tilkynnt í síðustu viku að þeir yrðu lokaðir seinni hluta dags. Síðast lögðu konur niður störf allan daginn á kvennafrídeginum árið 2023. Í fyrra hófst hann klukkan 13:30. Ríkið hefur gefið út leiðbeiningar um að konur og kvár geti farið úr vinnu nú á föstudag þá án þess að tapa launum. Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar sendi foreldrum tölvupóst föstudaginn 17. október þar sem kom fram að leikskóladagurinn yrði „skertur“ vegna þess að stór hluti starfsmanna leikskólanna væri konur og kvár. Leikskólastjórar upplýstu síðan foreldra um hvernig starfsemin yrði. Sumir leikskólanna sendu svo út tölvupóst í morgun um að þeir yrðu lokaðir allan daginn vegna kvennafrídagsins. Haustfrí er hjá grunnskólum borgarinnar á föstudag og þurftu foreldrar að skrá leikskólabörn sín sérstaklega í vistun þann dag. Ólafur Brynjar Bjarkason, skrifstofustjóri leikskólahluta fagskrifstofu skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar, áréttaði eftir að frétt Vísis um lokanirnar birtist í morgun að það væri misjafnt á milli leikskóla hvort þeir lokuðu allan daginn eða hluta úr degi, sérstaklega hvað varðandi fjölda karlmanna að störfum þennan dag. „Verið er að taka saman hversu margir leikskólar loka alveg og hve margir verða opnir alveg eða hluta úr degi,“ sagði hann í athugasemd við fréttina. Ekki kom fram á vefsíðu kvennafrídagsins fyrr en í gær að ætlunin væri að leggja niður störf allan daginn. Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 að ákall hefði verið um heilsdagsverkfall í ár og því væri boðað til þess nú. Uppfært 12:20 Fréttin var uppfærð með athugasemd skrifstofustjóra leikskólamála hjá Reykjavíkurborg um að ekki yrðu allir leikskólar lokaðir á föstudaginn eins og skilja mátti af upphaflegri útgáfu fréttarinnar. Hvernig snertir kvennaverkfallið þig? Hefurðu sögu að segja? Sendu okkur línu á ritstjorn@visir.is eða ábendingu með fréttaskoti hér. Kvennafrídagurinn Leikskólar Reykjavík Jafnréttismál Kjaramál Rekstur hins opinbera Kvennaverkfall Skóla- og menntamál Mest lesið Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent VG og Sanna sameina krafta sína Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Fleiri fréttir Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Sjá meira
Síðast lögðu konur niður störf allan daginn á kvennafrídeginum árið 2023. Í fyrra hófst hann klukkan 13:30. Ríkið hefur gefið út leiðbeiningar um að konur og kvár geti farið úr vinnu nú á föstudag þá án þess að tapa launum. Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar sendi foreldrum tölvupóst föstudaginn 17. október þar sem kom fram að leikskóladagurinn yrði „skertur“ vegna þess að stór hluti starfsmanna leikskólanna væri konur og kvár. Leikskólastjórar upplýstu síðan foreldra um hvernig starfsemin yrði. Sumir leikskólanna sendu svo út tölvupóst í morgun um að þeir yrðu lokaðir allan daginn vegna kvennafrídagsins. Haustfrí er hjá grunnskólum borgarinnar á föstudag og þurftu foreldrar að skrá leikskólabörn sín sérstaklega í vistun þann dag. Ólafur Brynjar Bjarkason, skrifstofustjóri leikskólahluta fagskrifstofu skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar, áréttaði eftir að frétt Vísis um lokanirnar birtist í morgun að það væri misjafnt á milli leikskóla hvort þeir lokuðu allan daginn eða hluta úr degi, sérstaklega hvað varðandi fjölda karlmanna að störfum þennan dag. „Verið er að taka saman hversu margir leikskólar loka alveg og hve margir verða opnir alveg eða hluta úr degi,“ sagði hann í athugasemd við fréttina. Ekki kom fram á vefsíðu kvennafrídagsins fyrr en í gær að ætlunin væri að leggja niður störf allan daginn. Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 að ákall hefði verið um heilsdagsverkfall í ár og því væri boðað til þess nú. Uppfært 12:20 Fréttin var uppfærð með athugasemd skrifstofustjóra leikskólamála hjá Reykjavíkurborg um að ekki yrðu allir leikskólar lokaðir á föstudaginn eins og skilja mátti af upphaflegri útgáfu fréttarinnar. Hvernig snertir kvennaverkfallið þig? Hefurðu sögu að segja? Sendu okkur línu á ritstjorn@visir.is eða ábendingu með fréttaskoti hér.
Hvernig snertir kvennaverkfallið þig? Hefurðu sögu að segja? Sendu okkur línu á ritstjorn@visir.is eða ábendingu með fréttaskoti hér.
Kvennafrídagurinn Leikskólar Reykjavík Jafnréttismál Kjaramál Rekstur hins opinbera Kvennaverkfall Skóla- og menntamál Mest lesið Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent VG og Sanna sameina krafta sína Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Fleiri fréttir Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Sjá meira