László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Magnús Jochum Pálsson skrifar 9. október 2025 11:06 László Krasznahorkai er þekktur fyrir krefjandi skáldsögur sínar sem hafa margar verið aðlagaðar að skjánum. Getty Ungverski rithöfundurinn og handritshöfundurinn László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels í ár. Sænska akademían greindi frá þessu á fréttamannafundi sem hófst klukkan 11, en Nóbelsverðlaunin verða formlega afhent í Stokkhólmi þann 10. desember. Í rökstuðningi akademíunnar segir að Krasznahorkai hljóti verðlaunin fyrir „sannfærandi höfundarverk, sem í miðjum spádómshryllingi, ítrekar mátt listarinnar.“ BREAKING NEWSThe 2025 #NobelPrize in Literature is awarded to the Hungarian author László Krasznahorkai “for his compelling and visionary oeuvre that, in the midst of apocalyptic terror, reaffirms the power of art.” pic.twitter.com/vVaW1zkWPS— The Nobel Prize (@NobelPrize) October 9, 2025 László Krasznahorkai er fæddur 5. janúar 1954 og er þekktur fyrir krefjandi póstmódernískar skáldsögur sínar. Hann hóf rithöfundarferil sinn með skáldsögunni Satantango árið 1985 og hefur síðan þá gefið út fjölda skáldsagna, nóvella og nokkur smásagnasöfn. Hann hlaut Alþjóðlegu Booker-verðlaunin árið 2015 og hefur lengi verið orðaður við nóbelsverðlaunin. Krasznahorkai er einnig handritshöfundur og hefur unnið náið með ungverska leikstjóranum Béla Tarr gegnum tíðina. Þar hefur hann bæði skrifað frumsamin handrit og aðlagað bækur sínar að skjánum, samanber Satantango (1994) sem er sjö klukkutíma löng og Werckmeister harmóniák (2000). Suður-kóreski rithöfundurinn Han Kang hlaut Nóbelsverðlaunin í bókmenntum á síðasta ári. Skáldsaga Kang Grænmetisætan, frá árinu 2007, var gefin út í íslenskri þýðingu Ingunnar Snædal árið 2017 og var Han Kang gestur Bókmenntahátíðar Reykjavíkur sama ár. Árið áður hlaut hinn norski Jon Fosse verðlaunin. Nóbelsverðlaun Bókmenntir Ungverjaland Svíþjóð Tengdar fréttir Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Suður kóreski rithöfundurinn Han Kang hlaut nóbelsverðlaunin í bókmenntum þetta árið. Verk eftir hana hefur komið út á íslensku, en hún hefur einnig komið hingað til lands. 10. október 2024 11:33 Norðmaðurinn Jon Fosse hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Norska leikskáldið Jon Fosse hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels í ár. 5. október 2023 11:08 Mest lesið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Tískukóngar landsins á bleiku skýi Tíska og hönnun Klæddist 66°Norður í myndbandi Louis Vuitton Tíska og hönnun Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Lífið Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Lífið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Opnar sig um dulið fósturlát Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Fleiri fréttir Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Skálað fyrir glæsilegustu dönsurum landsins og Jónsa úr Sigur Rós Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Áhersla á hæglæti á Sequences Fögnuðu Heimsins besta degi í helvíti Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Sjá meira
Sænska akademían greindi frá þessu á fréttamannafundi sem hófst klukkan 11, en Nóbelsverðlaunin verða formlega afhent í Stokkhólmi þann 10. desember. Í rökstuðningi akademíunnar segir að Krasznahorkai hljóti verðlaunin fyrir „sannfærandi höfundarverk, sem í miðjum spádómshryllingi, ítrekar mátt listarinnar.“ BREAKING NEWSThe 2025 #NobelPrize in Literature is awarded to the Hungarian author László Krasznahorkai “for his compelling and visionary oeuvre that, in the midst of apocalyptic terror, reaffirms the power of art.” pic.twitter.com/vVaW1zkWPS— The Nobel Prize (@NobelPrize) October 9, 2025 László Krasznahorkai er fæddur 5. janúar 1954 og er þekktur fyrir krefjandi póstmódernískar skáldsögur sínar. Hann hóf rithöfundarferil sinn með skáldsögunni Satantango árið 1985 og hefur síðan þá gefið út fjölda skáldsagna, nóvella og nokkur smásagnasöfn. Hann hlaut Alþjóðlegu Booker-verðlaunin árið 2015 og hefur lengi verið orðaður við nóbelsverðlaunin. Krasznahorkai er einnig handritshöfundur og hefur unnið náið með ungverska leikstjóranum Béla Tarr gegnum tíðina. Þar hefur hann bæði skrifað frumsamin handrit og aðlagað bækur sínar að skjánum, samanber Satantango (1994) sem er sjö klukkutíma löng og Werckmeister harmóniák (2000). Suður-kóreski rithöfundurinn Han Kang hlaut Nóbelsverðlaunin í bókmenntum á síðasta ári. Skáldsaga Kang Grænmetisætan, frá árinu 2007, var gefin út í íslenskri þýðingu Ingunnar Snædal árið 2017 og var Han Kang gestur Bókmenntahátíðar Reykjavíkur sama ár. Árið áður hlaut hinn norski Jon Fosse verðlaunin.
Nóbelsverðlaun Bókmenntir Ungverjaland Svíþjóð Tengdar fréttir Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Suður kóreski rithöfundurinn Han Kang hlaut nóbelsverðlaunin í bókmenntum þetta árið. Verk eftir hana hefur komið út á íslensku, en hún hefur einnig komið hingað til lands. 10. október 2024 11:33 Norðmaðurinn Jon Fosse hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Norska leikskáldið Jon Fosse hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels í ár. 5. október 2023 11:08 Mest lesið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Tískukóngar landsins á bleiku skýi Tíska og hönnun Klæddist 66°Norður í myndbandi Louis Vuitton Tíska og hönnun Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Lífið Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Lífið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Opnar sig um dulið fósturlát Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Fleiri fréttir Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Skálað fyrir glæsilegustu dönsurum landsins og Jónsa úr Sigur Rós Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Áhersla á hæglæti á Sequences Fögnuðu Heimsins besta degi í helvíti Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Sjá meira
Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Suður kóreski rithöfundurinn Han Kang hlaut nóbelsverðlaunin í bókmenntum þetta árið. Verk eftir hana hefur komið út á íslensku, en hún hefur einnig komið hingað til lands. 10. október 2024 11:33
Norðmaðurinn Jon Fosse hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Norska leikskáldið Jon Fosse hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels í ár. 5. október 2023 11:08