„Áttum okkur á því að við erum með skotmark á okkur“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 7. október 2025 21:44 Brittany Dinkins í baráttunni í kvöld. Anton Brink/Vísir Njarðvík vann gríðarlega stekan þriggja stiga sigur á Val 77-80 þegar þessi lið mættust í annari umferð Bónus deild kvenna í N1 höllinni við Hlíðarenda í kvöld. Brittany Dinkins var eins og oft áður burðarrás í liði Njarðvíkur. „Skemmtilegur leikur og var skemmtilegur frá upphafi til enda“ sagði Brittany Dinkins eftir leikinn í kvöld. „Í hvert sinn sem þú getur spilað svona hörku leik og fólk getur notið þess að horfa á kvennakörfubolta þá er það alltaf plús og það var virkilega gaman að spila í kvöld“ Njarðvík byrjaði brösulega í leiknum í kvöld en unnu sig vel inn í leikinn aftur. „Það var mjög mikilvægt og við skiljum að það er skotmark á bakinu á okkur og við vitum að lið munu mæta okkur af hörku. Við þurfum bara að hugsa um okkur og við verðum að vera aggressívari hvort sem það sé í sókn eða vörn“ Þrátt fyrir að vera með skotmark á bakinu vill Brittany Dinkins þó ekki meina að verkefnið sé erfiðara fyrir vikið. „Alls ekki. Málið með Njarðvík er að við erum í okkar eigin heimi og við spáum ekkert í hvað öðrum finnst, hvort sem það sé gott eða slæmt. Við tökum þetta bara einn dag í einu rétt eins og við tökum bara einn leik í einu og við spáum bara í okkur“ „Við fögnum öllum litlum sigrum sem við náum en við áttum okkur á því að við erum með skotmark á okkur og lið munu koma á eftir okkur“ Danielle Rodriguez samdi við Njarðvík fyrir tímabilið og er Brittany Dinkins ótrúlega ánægð með þá viðbót í liðið. „Það er gaman að spila með Dani og við erum að tala um leikmann sem að ég spilaði gegn í mörg ár og núna að eiga hana sem liðsfélaga er klárlega skemmtilegt og ég er mjög þakklát fyrir að við séum með hana“ Njarðvík hefur byrjað tímabilið á tveim útileikjum gegn Stjörnunni og Val sem þær hafa sigrað en í næstu umferð fá þær loksins að spila á heimavelli sem verður mikil tilhlökkun fyrir liðið. „Það verður frábært og við fáum að spila heima fyrir framan okkar stuðningsmenn. Stuðningsmenn okkar mæta alveg sama hvað og ég er mjög þakklát fyrir þann stuðning. Núna fáum við að fara á heimavöll og það verður frábær skemmtun“ sagði Brittany Dinkins að lokum. UMF Njarðvík Bónus-deild kvenna Körfubolti Mest lesið Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Girti niður um liðsfélagann í markafagni Enski boltinn Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Snoop Dogg ráðinn þjálfari fyrir Vetrarólympíuleikana Sport Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Fótbolti „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Dagskráin í dag: HM í pílu og Körfuboltakvöld Stjörnur HM teknar að hætti Audda Blö Snoop Dogg ráðinn þjálfari fyrir Vetrarólympíuleikana „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Kíkja í þetta jólaþorp og gera sér smá desemberferð til Frakklands“ „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Veislan hafin og Littler feginn eftir fyrsta leik Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Sjá meira
„Skemmtilegur leikur og var skemmtilegur frá upphafi til enda“ sagði Brittany Dinkins eftir leikinn í kvöld. „Í hvert sinn sem þú getur spilað svona hörku leik og fólk getur notið þess að horfa á kvennakörfubolta þá er það alltaf plús og það var virkilega gaman að spila í kvöld“ Njarðvík byrjaði brösulega í leiknum í kvöld en unnu sig vel inn í leikinn aftur. „Það var mjög mikilvægt og við skiljum að það er skotmark á bakinu á okkur og við vitum að lið munu mæta okkur af hörku. Við þurfum bara að hugsa um okkur og við verðum að vera aggressívari hvort sem það sé í sókn eða vörn“ Þrátt fyrir að vera með skotmark á bakinu vill Brittany Dinkins þó ekki meina að verkefnið sé erfiðara fyrir vikið. „Alls ekki. Málið með Njarðvík er að við erum í okkar eigin heimi og við spáum ekkert í hvað öðrum finnst, hvort sem það sé gott eða slæmt. Við tökum þetta bara einn dag í einu rétt eins og við tökum bara einn leik í einu og við spáum bara í okkur“ „Við fögnum öllum litlum sigrum sem við náum en við áttum okkur á því að við erum með skotmark á okkur og lið munu koma á eftir okkur“ Danielle Rodriguez samdi við Njarðvík fyrir tímabilið og er Brittany Dinkins ótrúlega ánægð með þá viðbót í liðið. „Það er gaman að spila með Dani og við erum að tala um leikmann sem að ég spilaði gegn í mörg ár og núna að eiga hana sem liðsfélaga er klárlega skemmtilegt og ég er mjög þakklát fyrir að við séum með hana“ Njarðvík hefur byrjað tímabilið á tveim útileikjum gegn Stjörnunni og Val sem þær hafa sigrað en í næstu umferð fá þær loksins að spila á heimavelli sem verður mikil tilhlökkun fyrir liðið. „Það verður frábært og við fáum að spila heima fyrir framan okkar stuðningsmenn. Stuðningsmenn okkar mæta alveg sama hvað og ég er mjög þakklát fyrir þann stuðning. Núna fáum við að fara á heimavöll og það verður frábær skemmtun“ sagði Brittany Dinkins að lokum.
UMF Njarðvík Bónus-deild kvenna Körfubolti Mest lesið Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Girti niður um liðsfélagann í markafagni Enski boltinn Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Snoop Dogg ráðinn þjálfari fyrir Vetrarólympíuleikana Sport Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Fótbolti „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Dagskráin í dag: HM í pílu og Körfuboltakvöld Stjörnur HM teknar að hætti Audda Blö Snoop Dogg ráðinn þjálfari fyrir Vetrarólympíuleikana „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Kíkja í þetta jólaþorp og gera sér smá desemberferð til Frakklands“ „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Veislan hafin og Littler feginn eftir fyrsta leik Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Sjá meira