Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita Sindri Sverrisson skrifar 7. október 2025 18:00 Jordi Alba hefur átt magnaðan feril. Getty/Rich Storry Spænski bakvörðurinn Jordi Alba hefur nú tilkynnt að hann muni leggja takkaskóna á hilluna í vetur, þegar tímabili hans með Inter Miami í bandarísku MLS-deildinni lýkur. Alba, sem er 36 ára gamall, fer því sömu leið og Sergio Busquets sem einnig ætlar að hætta í lok leiktíðar. Óhætt er að þeir hafi fetað svipaða leið í fótboltanum því þeir léku báðir með óhemju sigursælum liðum Barcelona og Spánar, og eltu svo báðir Lionel Messi til Inter Miami þar sem nú er ljóst að þeir munu ljúka ferlinum. Jordi Alba, who is retiring from football at the end of the MLS season, has won 21 trophies in his career.He played every game as Spain retained their Euros title in 2012, scoring in the final against Italy after latching onto Xavi's pinpoint pass.pic.twitter.com/C3941zg9vi— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) October 7, 2025 „Þetta er ákvörðun sem ég hef núna velt vandlega fyrir mér um langa hríð. Mér finnst að núna sé rétti tímapunkturinn til að hefja nýjan kafla í mínu lífi og njóta til fulls tímans með fjölskyldunni minni eftir svo mörg krefjandi ár sem atvinnumaður í fótbolta,“ sagði Alba í tilkynningu á vef Inter Miami. Úrslitakeppni MLS-deildarinnar verður því lokakaflinn á ferli Alba líkt og Busquets, eftir tvö ár í Bandaríkjunum. Two legends of the game are hanging up their boots at the same time 🥲Just 13 days after Sergio Busquets announced his retirement, Jordi Alba has done the same ❤️🩹 pic.twitter.com/rmW7SLMRQr— ESPN FC (@ESPNFC) October 7, 2025 Alba hætti í spænska landsliðinu árið 2023, eftir 93 landsleiki og níu mörk. Þessi magnaði bakvörður varð meðal annars Evrópumeistari með Spáni árið 2012, þar sem hann skoraði í 4-0 sigrinum gegn Ítalíu í úrslitaleik. Hann varð sex sinnum Spánarmeistari með Barcelona og vann Meistaradeild Evrópu árið 2015, eftir að hafa komið til félagsins frá Valencia árið 2012. Sergio Reguilón, fyrrverandi bakvörður Tottenham, er nú sagður á leið til Inter Miami. 👀🔜🇺🇸 #InterMiami https://t.co/VDRPPEvdbf— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) October 7, 2025 Bandaríski fótboltinn Spænski boltinn Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Sjá meira
Alba, sem er 36 ára gamall, fer því sömu leið og Sergio Busquets sem einnig ætlar að hætta í lok leiktíðar. Óhætt er að þeir hafi fetað svipaða leið í fótboltanum því þeir léku báðir með óhemju sigursælum liðum Barcelona og Spánar, og eltu svo báðir Lionel Messi til Inter Miami þar sem nú er ljóst að þeir munu ljúka ferlinum. Jordi Alba, who is retiring from football at the end of the MLS season, has won 21 trophies in his career.He played every game as Spain retained their Euros title in 2012, scoring in the final against Italy after latching onto Xavi's pinpoint pass.pic.twitter.com/C3941zg9vi— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) October 7, 2025 „Þetta er ákvörðun sem ég hef núna velt vandlega fyrir mér um langa hríð. Mér finnst að núna sé rétti tímapunkturinn til að hefja nýjan kafla í mínu lífi og njóta til fulls tímans með fjölskyldunni minni eftir svo mörg krefjandi ár sem atvinnumaður í fótbolta,“ sagði Alba í tilkynningu á vef Inter Miami. Úrslitakeppni MLS-deildarinnar verður því lokakaflinn á ferli Alba líkt og Busquets, eftir tvö ár í Bandaríkjunum. Two legends of the game are hanging up their boots at the same time 🥲Just 13 days after Sergio Busquets announced his retirement, Jordi Alba has done the same ❤️🩹 pic.twitter.com/rmW7SLMRQr— ESPN FC (@ESPNFC) October 7, 2025 Alba hætti í spænska landsliðinu árið 2023, eftir 93 landsleiki og níu mörk. Þessi magnaði bakvörður varð meðal annars Evrópumeistari með Spáni árið 2012, þar sem hann skoraði í 4-0 sigrinum gegn Ítalíu í úrslitaleik. Hann varð sex sinnum Spánarmeistari með Barcelona og vann Meistaradeild Evrópu árið 2015, eftir að hafa komið til félagsins frá Valencia árið 2012. Sergio Reguilón, fyrrverandi bakvörður Tottenham, er nú sagður á leið til Inter Miami. 👀🔜🇺🇸 #InterMiami https://t.co/VDRPPEvdbf— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) October 7, 2025
Bandaríski fótboltinn Spænski boltinn Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Sjá meira