Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita Sindri Sverrisson skrifar 7. október 2025 18:00 Jordi Alba hefur átt magnaðan feril. Getty/Rich Storry Spænski bakvörðurinn Jordi Alba hefur nú tilkynnt að hann muni leggja takkaskóna á hilluna í vetur, þegar tímabili hans með Inter Miami í bandarísku MLS-deildinni lýkur. Alba, sem er 36 ára gamall, fer því sömu leið og Sergio Busquets sem einnig ætlar að hætta í lok leiktíðar. Óhætt er að þeir hafi fetað svipaða leið í fótboltanum því þeir léku báðir með óhemju sigursælum liðum Barcelona og Spánar, og eltu svo báðir Lionel Messi til Inter Miami þar sem nú er ljóst að þeir munu ljúka ferlinum. Jordi Alba, who is retiring from football at the end of the MLS season, has won 21 trophies in his career.He played every game as Spain retained their Euros title in 2012, scoring in the final against Italy after latching onto Xavi's pinpoint pass.pic.twitter.com/C3941zg9vi— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) October 7, 2025 „Þetta er ákvörðun sem ég hef núna velt vandlega fyrir mér um langa hríð. Mér finnst að núna sé rétti tímapunkturinn til að hefja nýjan kafla í mínu lífi og njóta til fulls tímans með fjölskyldunni minni eftir svo mörg krefjandi ár sem atvinnumaður í fótbolta,“ sagði Alba í tilkynningu á vef Inter Miami. Úrslitakeppni MLS-deildarinnar verður því lokakaflinn á ferli Alba líkt og Busquets, eftir tvö ár í Bandaríkjunum. Two legends of the game are hanging up their boots at the same time 🥲Just 13 days after Sergio Busquets announced his retirement, Jordi Alba has done the same ❤️🩹 pic.twitter.com/rmW7SLMRQr— ESPN FC (@ESPNFC) October 7, 2025 Alba hætti í spænska landsliðinu árið 2023, eftir 93 landsleiki og níu mörk. Þessi magnaði bakvörður varð meðal annars Evrópumeistari með Spáni árið 2012, þar sem hann skoraði í 4-0 sigrinum gegn Ítalíu í úrslitaleik. Hann varð sex sinnum Spánarmeistari með Barcelona og vann Meistaradeild Evrópu árið 2015, eftir að hafa komið til félagsins frá Valencia árið 2012. Sergio Reguilón, fyrrverandi bakvörður Tottenham, er nú sagður á leið til Inter Miami. 👀🔜🇺🇸 #InterMiami https://t.co/VDRPPEvdbf— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) October 7, 2025 Bandaríski fótboltinn Spænski boltinn Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Körfubolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Fleiri fréttir Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Sjá meira
Alba, sem er 36 ára gamall, fer því sömu leið og Sergio Busquets sem einnig ætlar að hætta í lok leiktíðar. Óhætt er að þeir hafi fetað svipaða leið í fótboltanum því þeir léku báðir með óhemju sigursælum liðum Barcelona og Spánar, og eltu svo báðir Lionel Messi til Inter Miami þar sem nú er ljóst að þeir munu ljúka ferlinum. Jordi Alba, who is retiring from football at the end of the MLS season, has won 21 trophies in his career.He played every game as Spain retained their Euros title in 2012, scoring in the final against Italy after latching onto Xavi's pinpoint pass.pic.twitter.com/C3941zg9vi— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) October 7, 2025 „Þetta er ákvörðun sem ég hef núna velt vandlega fyrir mér um langa hríð. Mér finnst að núna sé rétti tímapunkturinn til að hefja nýjan kafla í mínu lífi og njóta til fulls tímans með fjölskyldunni minni eftir svo mörg krefjandi ár sem atvinnumaður í fótbolta,“ sagði Alba í tilkynningu á vef Inter Miami. Úrslitakeppni MLS-deildarinnar verður því lokakaflinn á ferli Alba líkt og Busquets, eftir tvö ár í Bandaríkjunum. Two legends of the game are hanging up their boots at the same time 🥲Just 13 days after Sergio Busquets announced his retirement, Jordi Alba has done the same ❤️🩹 pic.twitter.com/rmW7SLMRQr— ESPN FC (@ESPNFC) October 7, 2025 Alba hætti í spænska landsliðinu árið 2023, eftir 93 landsleiki og níu mörk. Þessi magnaði bakvörður varð meðal annars Evrópumeistari með Spáni árið 2012, þar sem hann skoraði í 4-0 sigrinum gegn Ítalíu í úrslitaleik. Hann varð sex sinnum Spánarmeistari með Barcelona og vann Meistaradeild Evrópu árið 2015, eftir að hafa komið til félagsins frá Valencia árið 2012. Sergio Reguilón, fyrrverandi bakvörður Tottenham, er nú sagður á leið til Inter Miami. 👀🔜🇺🇸 #InterMiami https://t.co/VDRPPEvdbf— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) October 7, 2025
Bandaríski fótboltinn Spænski boltinn Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Körfubolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Fleiri fréttir Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Sjá meira