Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 23. september 2025 14:18 Vicky Rebella Riis var krýnd Ungfrú Grænland 2025. Hin 21 árs gamla Vicky Rebella Riis var krýnd Ungfrú Grænland 2025 þann 14. september síðastliðinn í Sirkussalnum í Kaupmannahöfn. Þetta er í fyrsta skipti síðan árið 1992 sem fulltrúi Grænlands er krýndur í fegurðarsamkeppni á alþjóðavettvangi. Vicky var meðal keppenda í dönsku fegurðarsamkeppninni Ungfrú Danmörk 2025 og fékk þann óvænta heiður að vera valin Ungfrú Grænland 2025 og mun því keppa fyrir hönd Grænlands í Miss Universe 2025 sem fram fer í Taílandi í nóvember næstkomandi. View this post on Instagram A post shared by Miss Greenland / Miss Kalaallit Nunaat ✨🇬🇱👑🇬🇱✨ (@missgreenland_official) Í færslu á Instagram í vikunni lýsti Vicky yfir miklu stolti og sagði titilinn vera einstakt tækifæri til að sýna að Grænlendingar gætu staðið stoltir á alþjóðavettvangi. „Ungfrú Danmörk snýst ekki um pólitík – hvorki danska né grænlenska – heldur um að lyfta konum upp og fagna styrk þeirra. Fyrir mig snýst þetta um að sýna fram á að við Grænlendingar getum staðið stoltir á alþjóðavettvangi. Við getum náð langt ef við trúum á okkur sjálf, vinnum af einlægni og höldum fast í vonina. Ég er ólýsanlega stolt að fá að vera fulltrúi Grænlands og mun bera þennan titil með allri þeirri ást, virðingu og auðmýkt sem býr innra með mér,“ skrifaði Vicky. View this post on Instagram A post shared by Vicky Rebella Riis (@vic_riis) Danmörk Grænland Fegurðarsamkeppnir Mest lesið Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Læknadóp og geðveikir menn, lesist aftur Áskorun Þegar Dorrit var forsetafrú Lífið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Lífið Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Lífið Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Lífið Fleiri fréttir Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Sjá meira
Vicky var meðal keppenda í dönsku fegurðarsamkeppninni Ungfrú Danmörk 2025 og fékk þann óvænta heiður að vera valin Ungfrú Grænland 2025 og mun því keppa fyrir hönd Grænlands í Miss Universe 2025 sem fram fer í Taílandi í nóvember næstkomandi. View this post on Instagram A post shared by Miss Greenland / Miss Kalaallit Nunaat ✨🇬🇱👑🇬🇱✨ (@missgreenland_official) Í færslu á Instagram í vikunni lýsti Vicky yfir miklu stolti og sagði titilinn vera einstakt tækifæri til að sýna að Grænlendingar gætu staðið stoltir á alþjóðavettvangi. „Ungfrú Danmörk snýst ekki um pólitík – hvorki danska né grænlenska – heldur um að lyfta konum upp og fagna styrk þeirra. Fyrir mig snýst þetta um að sýna fram á að við Grænlendingar getum staðið stoltir á alþjóðavettvangi. Við getum náð langt ef við trúum á okkur sjálf, vinnum af einlægni og höldum fast í vonina. Ég er ólýsanlega stolt að fá að vera fulltrúi Grænlands og mun bera þennan titil með allri þeirri ást, virðingu og auðmýkt sem býr innra með mér,“ skrifaði Vicky. View this post on Instagram A post shared by Vicky Rebella Riis (@vic_riis)
Danmörk Grænland Fegurðarsamkeppnir Mest lesið Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Læknadóp og geðveikir menn, lesist aftur Áskorun Þegar Dorrit var forsetafrú Lífið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Lífið Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Lífið Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Lífið Fleiri fréttir Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Sjá meira