Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Ágúst Orri Arnarson skrifar 16. september 2025 20:33 Bellahcene er hættur með landsliðinu eftir tvö mjög góð ár. Marco Steinbrenner/DeFodi Images via Getty Images Franski landsliðmarkvörðurinn í handbolta, Samir Bellahcene, hefur ákveðið að hætta að leika með landsliðinu svo hann geti varið meiri tíma með fjölskyldunni. Hann verður þó áfram leikmaður Dinamo Búkarest. „Eftir langan umhugsunartíma og samræður við starfsfólkið, sérstaklega Gino [Guillame Gille, landsliðsþjálfara], sem hefur stutt mig mikið, hef ég ákveðið að hætta að spila með landsliðinu. Þetta er ákvörðun sem ég tek af persónulegum og fjölskyldutengdum ástæðum. Ég þarf meiri tíma með fjölskyldunni“ sagði Bellahcene í tilkynningu á vefsíðu franska handknattleikssambandsins. Bellahcene spilaði fyrsta landsleikinn fyrir aðeins tveimur árum en vann gull á Evrópumótinu 2024 og brons á heimsmeistaramótinu 2025. Hann spilaði sinn síðasta landsleik fyrir Frakkland á HM í janúar en hann var einn af aðeins þremur markmönnum á mótinu sem varði betur en Viktor Gísli Hallgrímsson í íslenska markinu. Besta hlutfallsmarkvarslan á HM 2025 Emil Nielsen (Danmörk) - 44% Samir Bellahcene (Frakkland) - 43% Dominik Kuzmanovic (Króatía) - 43% Viktor Gísli Hallgrímsson (Ísland) - 40% Rangel da Rosa (Brasilía) - 40% Torbjørn Bergerud (Noregur) - 40% Bellahcene átti líka stórleik í 39-32 sigri Frakklands gegn Íslandi á EM árið áður, varði átta skot í fyrri hálfleik og sautján í heildina. Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti „Hræddir erum við ekki“ Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur „Hræddir erum við ekki“ Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin og Bónus-deild kvenna Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Þrjú gull og sjö íslensk verðlaun á Norðurlandamótinu í MMA Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Ráku þjálfarann eftir enn ein vonbrigðin Guéhi genginn til liðs við City „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Bað um að fara frá Keflavík Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Jón Erik skíðaði sig inn á Ólympíuleikana Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Sjá meira
„Eftir langan umhugsunartíma og samræður við starfsfólkið, sérstaklega Gino [Guillame Gille, landsliðsþjálfara], sem hefur stutt mig mikið, hef ég ákveðið að hætta að spila með landsliðinu. Þetta er ákvörðun sem ég tek af persónulegum og fjölskyldutengdum ástæðum. Ég þarf meiri tíma með fjölskyldunni“ sagði Bellahcene í tilkynningu á vefsíðu franska handknattleikssambandsins. Bellahcene spilaði fyrsta landsleikinn fyrir aðeins tveimur árum en vann gull á Evrópumótinu 2024 og brons á heimsmeistaramótinu 2025. Hann spilaði sinn síðasta landsleik fyrir Frakkland á HM í janúar en hann var einn af aðeins þremur markmönnum á mótinu sem varði betur en Viktor Gísli Hallgrímsson í íslenska markinu. Besta hlutfallsmarkvarslan á HM 2025 Emil Nielsen (Danmörk) - 44% Samir Bellahcene (Frakkland) - 43% Dominik Kuzmanovic (Króatía) - 43% Viktor Gísli Hallgrímsson (Ísland) - 40% Rangel da Rosa (Brasilía) - 40% Torbjørn Bergerud (Noregur) - 40% Bellahcene átti líka stórleik í 39-32 sigri Frakklands gegn Íslandi á EM árið áður, varði átta skot í fyrri hálfleik og sautján í heildina.
Besta hlutfallsmarkvarslan á HM 2025 Emil Nielsen (Danmörk) - 44% Samir Bellahcene (Frakkland) - 43% Dominik Kuzmanovic (Króatía) - 43% Viktor Gísli Hallgrímsson (Ísland) - 40% Rangel da Rosa (Brasilía) - 40% Torbjørn Bergerud (Noregur) - 40%
Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti „Hræddir erum við ekki“ Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur „Hræddir erum við ekki“ Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin og Bónus-deild kvenna Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Þrjú gull og sjö íslensk verðlaun á Norðurlandamótinu í MMA Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Ráku þjálfarann eftir enn ein vonbrigðin Guéhi genginn til liðs við City „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Bað um að fara frá Keflavík Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Jón Erik skíðaði sig inn á Ólympíuleikana Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Sjá meira