Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Ágúst Orri Arnarson skrifar 16. september 2025 20:33 Bellahcene er hættur með landsliðinu eftir tvö mjög góð ár. Marco Steinbrenner/DeFodi Images via Getty Images Franski landsliðmarkvörðurinn í handbolta, Samir Bellahcene, hefur ákveðið að hætta að leika með landsliðinu svo hann geti varið meiri tíma með fjölskyldunni. Hann verður þó áfram leikmaður Dinamo Búkarest. „Eftir langan umhugsunartíma og samræður við starfsfólkið, sérstaklega Gino [Guillame Gille, landsliðsþjálfara], sem hefur stutt mig mikið, hef ég ákveðið að hætta að spila með landsliðinu. Þetta er ákvörðun sem ég tek af persónulegum og fjölskyldutengdum ástæðum. Ég þarf meiri tíma með fjölskyldunni“ sagði Bellahcene í tilkynningu á vefsíðu franska handknattleikssambandsins. Bellahcene spilaði fyrsta landsleikinn fyrir aðeins tveimur árum en vann gull á Evrópumótinu 2024 og brons á heimsmeistaramótinu 2025. Hann spilaði sinn síðasta landsleik fyrir Frakkland á HM í janúar en hann var einn af aðeins þremur markmönnum á mótinu sem varði betur en Viktor Gísli Hallgrímsson í íslenska markinu. Besta hlutfallsmarkvarslan á HM 2025 Emil Nielsen (Danmörk) - 44% Samir Bellahcene (Frakkland) - 43% Dominik Kuzmanovic (Króatía) - 43% Viktor Gísli Hallgrímsson (Ísland) - 40% Rangel da Rosa (Brasilía) - 40% Torbjørn Bergerud (Noregur) - 40% Bellahcene átti líka stórleik í 39-32 sigri Frakklands gegn Íslandi á EM árið áður, varði átta skot í fyrri hálfleik og sautján í heildina. Mest lesið Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Fleiri fréttir Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Sjá meira
„Eftir langan umhugsunartíma og samræður við starfsfólkið, sérstaklega Gino [Guillame Gille, landsliðsþjálfara], sem hefur stutt mig mikið, hef ég ákveðið að hætta að spila með landsliðinu. Þetta er ákvörðun sem ég tek af persónulegum og fjölskyldutengdum ástæðum. Ég þarf meiri tíma með fjölskyldunni“ sagði Bellahcene í tilkynningu á vefsíðu franska handknattleikssambandsins. Bellahcene spilaði fyrsta landsleikinn fyrir aðeins tveimur árum en vann gull á Evrópumótinu 2024 og brons á heimsmeistaramótinu 2025. Hann spilaði sinn síðasta landsleik fyrir Frakkland á HM í janúar en hann var einn af aðeins þremur markmönnum á mótinu sem varði betur en Viktor Gísli Hallgrímsson í íslenska markinu. Besta hlutfallsmarkvarslan á HM 2025 Emil Nielsen (Danmörk) - 44% Samir Bellahcene (Frakkland) - 43% Dominik Kuzmanovic (Króatía) - 43% Viktor Gísli Hallgrímsson (Ísland) - 40% Rangel da Rosa (Brasilía) - 40% Torbjørn Bergerud (Noregur) - 40% Bellahcene átti líka stórleik í 39-32 sigri Frakklands gegn Íslandi á EM árið áður, varði átta skot í fyrri hálfleik og sautján í heildina.
Besta hlutfallsmarkvarslan á HM 2025 Emil Nielsen (Danmörk) - 44% Samir Bellahcene (Frakkland) - 43% Dominik Kuzmanovic (Króatía) - 43% Viktor Gísli Hallgrímsson (Ísland) - 40% Rangel da Rosa (Brasilía) - 40% Torbjørn Bergerud (Noregur) - 40%
Mest lesið Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Fleiri fréttir Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Sjá meira