Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 11. september 2025 12:54 Krossviðarplötu hefur verið komið fyrir í stað rúðu í Kaplakrika. FH Brotist var inn í Kaplakrika, íþróttahús FH í Hafnarfirði. Rúða var brotin til að komast inn á skrifstofu knattspyrnudeildar og peningaskápur spenntur upp, sem geymdi þó lítil verðmæti að sögn félagsins. „Ekki það að við séum að geyma einhverjar milljónir í þessu en það voru gjafabréf og einhver peningur jú. Hann var brotinn upp en ég held að við höfum sloppið svona þokkalega frá þessu þannig séð. Miðað við það sem við vitum núna“ segir Garðar Ingi Leifsson, sölu- og markaðsstjóri knattspyrnudeildar FH í samtali við Vísi. Þjófarnir hafa gengið bara beint í peningaskápinn? „Já í rauninni. Brjóta rúðuna inn á skrifstofu knattspyrnudeildar, fara þaðan og skemma alveg eitthvað líka. Tóku peningahirsluna og brutu hana upp, sóttu eitthvað þangað, svo eru einhverjar flöskur þarna og glerið fór út um allt. En við erum ekki búin að fara alveg yfir hvort það vanti eitthvað meira.“ Málið hefur verið tilkynnt til lögreglu og bíður frekari rannsóknar. Þjófarnir tóku hins vegar ekki með sér mikil verðmæti sem finna má á skrifstofu knattspyrnudeildar, leikbók þjálfarans Heimis Guðjónssonar. Þjálfarar kvennaliðsins, Guðni og Hlynur, passa líka vel upp á sínar bækur og taka þær alltaf með sér heim. „Það er nú fyrir öllu, að þær fari ekki að leka. Sérstaklega fyrir svona stóra leiki á morgun og sunnudaginn“ sagði Garðar. Því miður hvarf hins vegar uppskriftarbók Sigga Hall, eins og FH greindi frá á Facebook síðu sinni. Tilkynning sem birtist á Facebook síðunni FHingar. FHingar FH Mest lesið „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Fleiri fréttir „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit „Geggjað að fá að vera í þessari stöðu og hitta úr þessum skotum“ Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Íslenska sérsveitin verður á pöllunum annað kvöld Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning Ragna í nýju hlutverki hjá TBR „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Sjá meira
„Ekki það að við séum að geyma einhverjar milljónir í þessu en það voru gjafabréf og einhver peningur jú. Hann var brotinn upp en ég held að við höfum sloppið svona þokkalega frá þessu þannig séð. Miðað við það sem við vitum núna“ segir Garðar Ingi Leifsson, sölu- og markaðsstjóri knattspyrnudeildar FH í samtali við Vísi. Þjófarnir hafa gengið bara beint í peningaskápinn? „Já í rauninni. Brjóta rúðuna inn á skrifstofu knattspyrnudeildar, fara þaðan og skemma alveg eitthvað líka. Tóku peningahirsluna og brutu hana upp, sóttu eitthvað þangað, svo eru einhverjar flöskur þarna og glerið fór út um allt. En við erum ekki búin að fara alveg yfir hvort það vanti eitthvað meira.“ Málið hefur verið tilkynnt til lögreglu og bíður frekari rannsóknar. Þjófarnir tóku hins vegar ekki með sér mikil verðmæti sem finna má á skrifstofu knattspyrnudeildar, leikbók þjálfarans Heimis Guðjónssonar. Þjálfarar kvennaliðsins, Guðni og Hlynur, passa líka vel upp á sínar bækur og taka þær alltaf með sér heim. „Það er nú fyrir öllu, að þær fari ekki að leka. Sérstaklega fyrir svona stóra leiki á morgun og sunnudaginn“ sagði Garðar. Því miður hvarf hins vegar uppskriftarbók Sigga Hall, eins og FH greindi frá á Facebook síðu sinni. Tilkynning sem birtist á Facebook síðunni FHingar. FHingar
FH Mest lesið „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Fleiri fréttir „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit „Geggjað að fá að vera í þessari stöðu og hitta úr þessum skotum“ Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Íslenska sérsveitin verður á pöllunum annað kvöld Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning Ragna í nýju hlutverki hjá TBR „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Sjá meira
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti