Fjárhús varð öldugangi að bráð Jón Ísak Ragnarsson skrifar 26. ágúst 2025 15:54 Öldurnar tóku fjárhúsið með sér út á haf. Gríðarlegur sjógangur er við Vík í Mýrdal þar sem sjóvarnargarður rofnaði og fjárhús varð sjónum að bráð. Óttast er að annað hús sem er við sjóinn, hesthús, gæti farið sömu leið. Þórir Kjartansson, íbúi í Vík í Mýrdal náði eftirfarandi myndbandi af sjóganginum. Hann segir að sjórinn hafi nagað úr fjörunni í bráðum heilt ár, þetta hafi haft sinn aðdraganda. „Það var settur þarna malarvarnargarður. Það brimaði svo mikið í gærkvöldi og í morgun, svona höfuðdagsstraumur sem er nýgenginn yfir er alltaf mjög stór straumur.“ „Þegar hann kom þá fór þetta allt. Það voru þarna útihús sem stóðu skammt frá sjónum, það sem stóð næst sjónum fór í sjóinn í morgun.“ Þórir segir iðnaðarhúsnæði í austasta hluta þorpsins mögulega vera í hættu vegna öldugangsins. Orri Örvarsson, formaður björgunarsveitar Víkverja, segir að um tíu manns frá björgunarsveitinni hafi verið að störfum á svæðinu í morgun. „Það var bara verið að bjarga verðmætum. Þetta voru nokkrar kindur og svo eitthvað í þessum húsum.“ „En við bíðum bara núna. Það spáir illa í kvöld, slæm ölduspá, þannig það er líklegt að það fari annað hús í kvöld. Það er hesthús sem er aðeins fimmtán metrum frá sjó, það gæti farið.“ Nýlegur sjóvarnargarður, aðeins um ársgamall, hafi horfið í nótt. „Það er verst að vera eyða peningum í þetta svo eyðileggst þetta bara.“ Spáð er áframhaldandi öldugangi í kvöld.Vegagerðin Nokkur gömul hús gætu verið í hættu.Vegagerðin Gætu verið skemmdir eftir hamaganginn, veit það ekki.Vegagerðin Væta.Vegagerðin Mýrdalshreppur Náttúruhamfarir Veður Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Innlent Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Innlent Fleiri fréttir Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Sjá meira
Þórir Kjartansson, íbúi í Vík í Mýrdal náði eftirfarandi myndbandi af sjóganginum. Hann segir að sjórinn hafi nagað úr fjörunni í bráðum heilt ár, þetta hafi haft sinn aðdraganda. „Það var settur þarna malarvarnargarður. Það brimaði svo mikið í gærkvöldi og í morgun, svona höfuðdagsstraumur sem er nýgenginn yfir er alltaf mjög stór straumur.“ „Þegar hann kom þá fór þetta allt. Það voru þarna útihús sem stóðu skammt frá sjónum, það sem stóð næst sjónum fór í sjóinn í morgun.“ Þórir segir iðnaðarhúsnæði í austasta hluta þorpsins mögulega vera í hættu vegna öldugangsins. Orri Örvarsson, formaður björgunarsveitar Víkverja, segir að um tíu manns frá björgunarsveitinni hafi verið að störfum á svæðinu í morgun. „Það var bara verið að bjarga verðmætum. Þetta voru nokkrar kindur og svo eitthvað í þessum húsum.“ „En við bíðum bara núna. Það spáir illa í kvöld, slæm ölduspá, þannig það er líklegt að það fari annað hús í kvöld. Það er hesthús sem er aðeins fimmtán metrum frá sjó, það gæti farið.“ Nýlegur sjóvarnargarður, aðeins um ársgamall, hafi horfið í nótt. „Það er verst að vera eyða peningum í þetta svo eyðileggst þetta bara.“ Spáð er áframhaldandi öldugangi í kvöld.Vegagerðin Nokkur gömul hús gætu verið í hættu.Vegagerðin Gætu verið skemmdir eftir hamaganginn, veit það ekki.Vegagerðin Væta.Vegagerðin
Mýrdalshreppur Náttúruhamfarir Veður Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Innlent Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Innlent Fleiri fréttir Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Sjá meira