Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Haraldur Örn Haraldsson skrifar 5. júlí 2025 15:25 Fjórfaldi heimsmeistarinn Max Verstappen verður á ráspól á morgun. Getty/Jakub Porzycki Max Verstappen, ökumaður Red Bull Racing var hraðastur í tímatökum fyrir enska kappaksturinn í Silverstone. Kappaksturinn fer fram á morgun, en Max var einum tíunda hluta úr sekúndu hraðari en næsti maður. Það voru McLaren ökumennirnir tveir sem komu næst á eftir, þar sem Oscar Piastri endaði í 2. sæti og Lando Norris í 3. sæti. Ferrari hafði litið vel út um helgina, og Bretar voru farnir að dreyma um ráspól fyrir heimahetjuna Lewis Hamilton. Hann náði hins vegar aðeins 5. sæti. Ollie Bearman náði óvænt í þriðja hluta tímatakanna en hann náði á endanum 8. sæti og mun ræsa þar á morgun. Sjá má hvernig tímatökurnar röðuðust hér fyrir neðan. Max Verstappen (Red Bull) Oscar Piastri (McLaren) Lando Norris (McLaren) George Russell (Mercedes) Lewis Hamilton (Ferrari) Charles Leclerc (Ferrari) Kimi Antonelli (Mercedes) Oliver Bearman (Haas) Fernando Alonso (Aston Martin) Pierre Gasly (Alpine) Carlos Sainz (Williams) Yuki Tsunoda (Red Bull) Isack Hadjar (RB) Alexander Albon (Williams) Esteban Ocon (Haas) Liam Lawson (RB) Gabriel Bortoleto (Sauber) Lance Stroll (Aston Martin) Nico Hulkenberg (Sauber) Franco Colapinto (Alpine) Akstursíþróttir Mest lesið Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Körfubolti Valur vann stigalausu Stjörnuna Handbolti De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Fótbolti „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Sport Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Valur vann stigalausu Stjörnuna „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Beeman gekk frá fyrrum félögum De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Dier stal stigi af svekktum City mönnum Ödegaard lagði Skytturnar upp til sigurs Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Íslendingaliðið í undanúrslit Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Öruggt hjá Skjórunum en óvíst hver skoraði Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Sjá meira
Það voru McLaren ökumennirnir tveir sem komu næst á eftir, þar sem Oscar Piastri endaði í 2. sæti og Lando Norris í 3. sæti. Ferrari hafði litið vel út um helgina, og Bretar voru farnir að dreyma um ráspól fyrir heimahetjuna Lewis Hamilton. Hann náði hins vegar aðeins 5. sæti. Ollie Bearman náði óvænt í þriðja hluta tímatakanna en hann náði á endanum 8. sæti og mun ræsa þar á morgun. Sjá má hvernig tímatökurnar röðuðust hér fyrir neðan. Max Verstappen (Red Bull) Oscar Piastri (McLaren) Lando Norris (McLaren) George Russell (Mercedes) Lewis Hamilton (Ferrari) Charles Leclerc (Ferrari) Kimi Antonelli (Mercedes) Oliver Bearman (Haas) Fernando Alonso (Aston Martin) Pierre Gasly (Alpine) Carlos Sainz (Williams) Yuki Tsunoda (Red Bull) Isack Hadjar (RB) Alexander Albon (Williams) Esteban Ocon (Haas) Liam Lawson (RB) Gabriel Bortoleto (Sauber) Lance Stroll (Aston Martin) Nico Hulkenberg (Sauber) Franco Colapinto (Alpine)
Akstursíþróttir Mest lesið Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Körfubolti Valur vann stigalausu Stjörnuna Handbolti De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Fótbolti „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Sport Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Valur vann stigalausu Stjörnuna „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Beeman gekk frá fyrrum félögum De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Dier stal stigi af svekktum City mönnum Ödegaard lagði Skytturnar upp til sigurs Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Íslendingaliðið í undanúrslit Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Öruggt hjá Skjórunum en óvíst hver skoraði Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Sjá meira