Nik Chamberlain: Njóta þess að fara í sumarfrí í fyrsta skipti Sesselja ósk Gunnarsdóttir skrifar 21. júní 2025 18:36 Nik Chamberlain var sáttur með sigurinn í dag. Breiðablik vann í dag Stjörnuna 3-0 og með sigrinum muna þær halda toppsætinu út landsleikjapásuna. Nik Chamberlain þjálfari liðsins var ánægður með baráttuna í sínu liði. „Leikáætlunin gekk upp að hluta til, þetta var alltaf að fara vera eitthvað sem tæki tíma. Fyrir mér var þetta svolítið eins og 12 lotu hnefaleikabardagi. Fylgjast og þreifa fyrir þeim, sjá hvernig þær hreyfa sig og verjast, gera réttu hlutina og halda áfram þangað til að þær þreytast sem gekk undir lokin. Varnarlega fannst mér við standa okkur vel, og við skoruðum tvö mjög góð mörk í seinni hálfleik,“ sagði Nik. Breiðablik komst í margar góðar stöður en áttu stundum í erfiðleika með að binda lokahnútinn á sóknina. „Ég myndi ekki segja að við höfum haldið Auði (markvörð Stjörnunnar) sérstaklega upptekni, en við komum okkur í góðar stöður. Það sem vantaði upp á var loka sendingin, eða Berglind var komin í rangstöðuna eða skotið var ekki nægilega gott. Við komumst þó í góðar stöður og það er erfitt að segja að við hefðum átt að skora fleiri mörk - en við hefðum kannski getað skapað fleiri marktækifæri. Ég er sáttur með 3-0 sigur á útivelli gegn Stjörnunni, hér hafa lið komið og átt erfitt þannig það er gott að fara inn í hléið með sigur hér,“ sagði Nik. Núna tekur við löng pása í deildinni og Nik ætlar að nýta það til að taka sér smá frí. „Ég er að fara í frí í tvær vikur og hlakka mikið til þess. Hléið verður gott fyrir liðið, sumar fara í frí og sumar halda áfram að æfa en flestar fá að njóta þess að fara í sumarfrí í fyrsta skipti. Telma fer nú aftur til Rangers, og það verður frábært við stelpurnar að fá að upplifa að fara á EM aftur,“ sagði Nik. Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shaktar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Fleiri fréttir „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shaktar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Sjá meira
„Leikáætlunin gekk upp að hluta til, þetta var alltaf að fara vera eitthvað sem tæki tíma. Fyrir mér var þetta svolítið eins og 12 lotu hnefaleikabardagi. Fylgjast og þreifa fyrir þeim, sjá hvernig þær hreyfa sig og verjast, gera réttu hlutina og halda áfram þangað til að þær þreytast sem gekk undir lokin. Varnarlega fannst mér við standa okkur vel, og við skoruðum tvö mjög góð mörk í seinni hálfleik,“ sagði Nik. Breiðablik komst í margar góðar stöður en áttu stundum í erfiðleika með að binda lokahnútinn á sóknina. „Ég myndi ekki segja að við höfum haldið Auði (markvörð Stjörnunnar) sérstaklega upptekni, en við komum okkur í góðar stöður. Það sem vantaði upp á var loka sendingin, eða Berglind var komin í rangstöðuna eða skotið var ekki nægilega gott. Við komumst þó í góðar stöður og það er erfitt að segja að við hefðum átt að skora fleiri mörk - en við hefðum kannski getað skapað fleiri marktækifæri. Ég er sáttur með 3-0 sigur á útivelli gegn Stjörnunni, hér hafa lið komið og átt erfitt þannig það er gott að fara inn í hléið með sigur hér,“ sagði Nik. Núna tekur við löng pása í deildinni og Nik ætlar að nýta það til að taka sér smá frí. „Ég er að fara í frí í tvær vikur og hlakka mikið til þess. Hléið verður gott fyrir liðið, sumar fara í frí og sumar halda áfram að æfa en flestar fá að njóta þess að fara í sumarfrí í fyrsta skipti. Telma fer nú aftur til Rangers, og það verður frábært við stelpurnar að fá að upplifa að fara á EM aftur,“ sagði Nik.
Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shaktar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Fleiri fréttir „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shaktar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Sjá meira