Tvö hundruð milljónir punda í vaskinn hjá Everton Haraldur Örn Haraldsson skrifar 21. júní 2025 20:30 David Moyes hefur pening að eyða í leikmenn í sumar. Visir/Getty Everton er enn að jafna sig fjárhagslega eftir níu ár af gáleysi þegar Farhad Moshiri átti félagið. Margir leikmenn hafa farið frítt frá félaginu eftir að hafa verið keyptir fyrir stórar upphæðir, en heildartalan fyrir þessa leikmenn gæti farið upp í 200 milljónir punda. Friedkin Group gekk frá kaupum á félaginu síðastliðinn desember, en sumarglugginn í ár verður sá fyrsti undir þeirra stjórn. Fótbolta fjármála sérfræðingurinn Kieran Maguire gerir ráð fyrir að Everton muni hafa um 50-100 milljóna punda að eyða í leikmenn í sumar. Það er töluvert meira en síðustu ár þar sem þeir hafa varla eytt krónu í leikmann fjögur tímabil í röð vegna fjárhags örðugleika. Of mikið eytt í slaka leikmenn Meðal leikmanna sem voru keyptir til félagsins og síðar farið á frítt eru leikmenn sem hafa lítið gert inn á vellinum. Jean-Phillipe Gbamin átti ekki góðan tíma hjá EvertonJames Williamson/Getty Jean-Phillipe Gbamin var keyptur fyrir 25 milljónir punda, og byrjaði aðeins tvo leiki fyrir félagið, en hann glímdi við mikið af meiðslum. Yannick Bolasie kostaði einnig 25 milljónir punda og skoraði aðeins tvo mörk í deildinni. Hann var svo lánaður fjórum sinnum áður en hann rann út á samning. Það eru mörg svona dæmi af þessum leikmönnum en sá leikmaður sem stóð sig hvað best er líkast til Abdoulaye Doucoure sem spilaði 149 deildarleiki fyrir liðið. Varnarmaðurinn Micheal Keane er að renna út á samning í lok mánaðar. Hann kostaði 25 milljónir punda á sínum tíma en ef hann fer frítt fer heildarsumman yfir 200 milljónir. Þetta sumar verður áhugavert fyrir bláklædda liðið í Liverpool þar sem þeir geta loksins eytt pening, en þeir eru orðaðir við leikmenn á borð við sóknarmanninn Thierno Barry sem er núna að spila fyrir u-21 landslið frakka á EM u-21. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Fleiri fréttir Fúll markvörður reyndi að fela pökkinn eftir sögulegt mark Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Pálmi í ótímabundið leyfi Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Sjá meira
Friedkin Group gekk frá kaupum á félaginu síðastliðinn desember, en sumarglugginn í ár verður sá fyrsti undir þeirra stjórn. Fótbolta fjármála sérfræðingurinn Kieran Maguire gerir ráð fyrir að Everton muni hafa um 50-100 milljóna punda að eyða í leikmenn í sumar. Það er töluvert meira en síðustu ár þar sem þeir hafa varla eytt krónu í leikmann fjögur tímabil í röð vegna fjárhags örðugleika. Of mikið eytt í slaka leikmenn Meðal leikmanna sem voru keyptir til félagsins og síðar farið á frítt eru leikmenn sem hafa lítið gert inn á vellinum. Jean-Phillipe Gbamin átti ekki góðan tíma hjá EvertonJames Williamson/Getty Jean-Phillipe Gbamin var keyptur fyrir 25 milljónir punda, og byrjaði aðeins tvo leiki fyrir félagið, en hann glímdi við mikið af meiðslum. Yannick Bolasie kostaði einnig 25 milljónir punda og skoraði aðeins tvo mörk í deildinni. Hann var svo lánaður fjórum sinnum áður en hann rann út á samning. Það eru mörg svona dæmi af þessum leikmönnum en sá leikmaður sem stóð sig hvað best er líkast til Abdoulaye Doucoure sem spilaði 149 deildarleiki fyrir liðið. Varnarmaðurinn Micheal Keane er að renna út á samning í lok mánaðar. Hann kostaði 25 milljónir punda á sínum tíma en ef hann fer frítt fer heildarsumman yfir 200 milljónir. Þetta sumar verður áhugavert fyrir bláklædda liðið í Liverpool þar sem þeir geta loksins eytt pening, en þeir eru orðaðir við leikmenn á borð við sóknarmanninn Thierno Barry sem er núna að spila fyrir u-21 landslið frakka á EM u-21.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Fleiri fréttir Fúll markvörður reyndi að fela pökkinn eftir sögulegt mark Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Pálmi í ótímabundið leyfi Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Sjá meira