„Ótrúlega góð tilfinning að vera aftur á pallinum eftir fimm ára meiðslatímabil“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. júní 2025 11:01 Guðbjörg Jóna náði sér heldur betur á strik í Andorra. FRJÁLSÍÞRÓTTASAMBAND ÍSLANDS Spretthlauparinn Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir átti heldur betur góða Smáþjóðaleika í Andorra. Það kom ef til vill á óvart þar sem hún hefur verið að glíma við mikil meiðsli undanfarin ár. Hinn 23 ára gamla Guðbjörg Jóna nældi sér í tvö bronsverðlaun á leikunum og bætti tvívegis tíma sinn í 400 metra hlaupi. Hún birti tilfinningaríka færslu á Instagram-síðu sinni að leikunum loknum. „Ótrúlega góð tilfinning að vera aftur á pallinum eftir fimm ára meiðslatímabil, en bara síðastliðið ár reif ég haminn, reif mjög illa framan á læri vinstra megin í annað skiptið og svo núna í febrúar reif ég 24cm framan í lærinu,“ segir í færslu Guðbjargar Jónu. View this post on Instagram A post shared by Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir (@gudbjorgjonaa) „Þessi fimm ár hafa alls ekki verið þau auðveldustu en mikið er ég stolt af sjálfri mér að halda alltaf áfram sama hvað móti blæs. Það felst ákveðinn styrkur í því einfaldlega að mæta og ég hef sannað þann styrk aftur og aftur. Ég er stolt af sjálfri mér. Ekki bara fyrir það sem ég hef áorkað í gegnum minn ferill, heldur fyrir hugrekkið sem ég hef haft fyrir því að halda áfram sama hvað móti blæs,“ bætir hún við. „Veit að það er hellingur inni og þetta er bara byrjunin á nýju upphafi. Takk allir þeir sem hafa stutt mig í gegnum þessa erfiðu tíma og haft trú á mér þó ég hafi ekki alltaf gert það. Það er ómetanlegt að hafa gott fólk í kringum mann þegar á móti blæs.“ Hlaup Mest lesið Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna Fótbolti Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Fótbolti Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Körfubolti Isak fer ekki í æfingaferðina Enski boltinn Fleiri fréttir Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Hallgrímur átti auðvelt með að lesa gamlan læriföður „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Karlremban Chicharito í klandri Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Dagskráin: Topplið Valsmanna í Evrópu og Besta kvenna aftur af stað Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Sjá meira
Hinn 23 ára gamla Guðbjörg Jóna nældi sér í tvö bronsverðlaun á leikunum og bætti tvívegis tíma sinn í 400 metra hlaupi. Hún birti tilfinningaríka færslu á Instagram-síðu sinni að leikunum loknum. „Ótrúlega góð tilfinning að vera aftur á pallinum eftir fimm ára meiðslatímabil, en bara síðastliðið ár reif ég haminn, reif mjög illa framan á læri vinstra megin í annað skiptið og svo núna í febrúar reif ég 24cm framan í lærinu,“ segir í færslu Guðbjargar Jónu. View this post on Instagram A post shared by Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir (@gudbjorgjonaa) „Þessi fimm ár hafa alls ekki verið þau auðveldustu en mikið er ég stolt af sjálfri mér að halda alltaf áfram sama hvað móti blæs. Það felst ákveðinn styrkur í því einfaldlega að mæta og ég hef sannað þann styrk aftur og aftur. Ég er stolt af sjálfri mér. Ekki bara fyrir það sem ég hef áorkað í gegnum minn ferill, heldur fyrir hugrekkið sem ég hef haft fyrir því að halda áfram sama hvað móti blæs,“ bætir hún við. „Veit að það er hellingur inni og þetta er bara byrjunin á nýju upphafi. Takk allir þeir sem hafa stutt mig í gegnum þessa erfiðu tíma og haft trú á mér þó ég hafi ekki alltaf gert það. Það er ómetanlegt að hafa gott fólk í kringum mann þegar á móti blæs.“
Hlaup Mest lesið Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna Fótbolti Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Fótbolti Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Körfubolti Isak fer ekki í æfingaferðina Enski boltinn Fleiri fréttir Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Hallgrímur átti auðvelt með að lesa gamlan læriföður „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Karlremban Chicharito í klandri Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Dagskráin: Topplið Valsmanna í Evrópu og Besta kvenna aftur af stað Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Sjá meira