„Ótrúlega góð tilfinning að vera aftur á pallinum eftir fimm ára meiðslatímabil“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. júní 2025 11:01 Guðbjörg Jóna náði sér heldur betur á strik í Andorra. FRJÁLSÍÞRÓTTASAMBAND ÍSLANDS Spretthlauparinn Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir átti heldur betur góða Smáþjóðaleika í Andorra. Það kom ef til vill á óvart þar sem hún hefur verið að glíma við mikil meiðsli undanfarin ár. Hinn 23 ára gamla Guðbjörg Jóna nældi sér í tvö bronsverðlaun á leikunum og bætti tvívegis tíma sinn í 400 metra hlaupi. Hún birti tilfinningaríka færslu á Instagram-síðu sinni að leikunum loknum. „Ótrúlega góð tilfinning að vera aftur á pallinum eftir fimm ára meiðslatímabil, en bara síðastliðið ár reif ég haminn, reif mjög illa framan á læri vinstra megin í annað skiptið og svo núna í febrúar reif ég 24cm framan í lærinu,“ segir í færslu Guðbjargar Jónu. View this post on Instagram A post shared by Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir (@gudbjorgjonaa) „Þessi fimm ár hafa alls ekki verið þau auðveldustu en mikið er ég stolt af sjálfri mér að halda alltaf áfram sama hvað móti blæs. Það felst ákveðinn styrkur í því einfaldlega að mæta og ég hef sannað þann styrk aftur og aftur. Ég er stolt af sjálfri mér. Ekki bara fyrir það sem ég hef áorkað í gegnum minn ferill, heldur fyrir hugrekkið sem ég hef haft fyrir því að halda áfram sama hvað móti blæs,“ bætir hún við. „Veit að það er hellingur inni og þetta er bara byrjunin á nýju upphafi. Takk allir þeir sem hafa stutt mig í gegnum þessa erfiðu tíma og haft trú á mér þó ég hafi ekki alltaf gert það. Það er ómetanlegt að hafa gott fólk í kringum mann þegar á móti blæs.“ Hlaup Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Ricky Hatton látinn Sport Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sjá meira
Hinn 23 ára gamla Guðbjörg Jóna nældi sér í tvö bronsverðlaun á leikunum og bætti tvívegis tíma sinn í 400 metra hlaupi. Hún birti tilfinningaríka færslu á Instagram-síðu sinni að leikunum loknum. „Ótrúlega góð tilfinning að vera aftur á pallinum eftir fimm ára meiðslatímabil, en bara síðastliðið ár reif ég haminn, reif mjög illa framan á læri vinstra megin í annað skiptið og svo núna í febrúar reif ég 24cm framan í lærinu,“ segir í færslu Guðbjargar Jónu. View this post on Instagram A post shared by Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir (@gudbjorgjonaa) „Þessi fimm ár hafa alls ekki verið þau auðveldustu en mikið er ég stolt af sjálfri mér að halda alltaf áfram sama hvað móti blæs. Það felst ákveðinn styrkur í því einfaldlega að mæta og ég hef sannað þann styrk aftur og aftur. Ég er stolt af sjálfri mér. Ekki bara fyrir það sem ég hef áorkað í gegnum minn ferill, heldur fyrir hugrekkið sem ég hef haft fyrir því að halda áfram sama hvað móti blæs,“ bætir hún við. „Veit að það er hellingur inni og þetta er bara byrjunin á nýju upphafi. Takk allir þeir sem hafa stutt mig í gegnum þessa erfiðu tíma og haft trú á mér þó ég hafi ekki alltaf gert það. Það er ómetanlegt að hafa gott fólk í kringum mann þegar á móti blæs.“
Hlaup Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Ricky Hatton látinn Sport Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sjá meira