Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. apríl 2025 07:01 Serena Williams var á sínum nær ósigrandi á tennisvellinum. Axelle/Bauer-Griffin/FilmMagic Tennisdrottningin fyrrverandi Serena Williams hefur lagt orð í belg varðandi bann Jannik Sinner, efsta manns heimslistans í tennis. Hún segir að hún hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar brot og hann gerðist sekur um. Hinn 23 ára gamli Ítali fékk þriggja mánaða bann fyrir að brjóta tvívegis á síðasta ári reglur Alþjóða-lyfjaeftirlitsstofnunarinnar, Wada. Hin 43 ára gamla Serena vann á 23 risamót á ferli sínum. Árið 2018 kvartaði hún yfir fjölda lyfjaprófa sem hún þurfti að taka á á því ári. Eitthvað hafði hún til síns máls því það ár hafði hún verið tekin í fimm lyfjapróf þegar komið var fram í júní, helmingi meira en keppinautar hennar. „Ég elska Sinner, ég elska leikinn hans. Hann er frábær fyrir íþróttina. Það hefur svo oft verið reynt að draga mig niður, ég vil ekki draga neinn niður. Tennis karla þarf á honum að halda en ef ég hefði verið fundin sek um að brjóta lyfjareglur í tvígang hefði ég fengið 20 ára bann. Titlarnir mínir hefðu verið teknir af mér,“ sagði Serena í viðtali við Time. Sinner sigraði Opna ástralska í janúar og mótmælti ekki þegar Wada dæmdi hann í þriggja mánaða bann í febrúar. Wada leitaði til Alþjóðaíþróttadómstólsins CAS þar sem sambandið vildi dæma Sinner allt að tveggja ára bann. Williams grínaðist með það í viðtali sínu við Time að hefði hún verið fundin sek um brot á lyfjareglum á ferli sínum hefði hún verið dæmd í fangelsi. „Þú hefðir heyrt um það í hliðarveruleika.“ Tennis Mest lesið Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Handbolti Farseðill á næsta stórmót í höfn Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Fundur Íslands í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Big Ben í kvöld: Óli Stef og Sveppi setjast við hringborðið Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Halda styrktarmót til að greiða leið Alexanders til Ally Pally Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Dagskráin: Big Ben, Skiptiborðið og Körfuboltakvöld ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Tyson Fury snýr aftur í apríl Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Sjá meira
Hinn 23 ára gamli Ítali fékk þriggja mánaða bann fyrir að brjóta tvívegis á síðasta ári reglur Alþjóða-lyfjaeftirlitsstofnunarinnar, Wada. Hin 43 ára gamla Serena vann á 23 risamót á ferli sínum. Árið 2018 kvartaði hún yfir fjölda lyfjaprófa sem hún þurfti að taka á á því ári. Eitthvað hafði hún til síns máls því það ár hafði hún verið tekin í fimm lyfjapróf þegar komið var fram í júní, helmingi meira en keppinautar hennar. „Ég elska Sinner, ég elska leikinn hans. Hann er frábær fyrir íþróttina. Það hefur svo oft verið reynt að draga mig niður, ég vil ekki draga neinn niður. Tennis karla þarf á honum að halda en ef ég hefði verið fundin sek um að brjóta lyfjareglur í tvígang hefði ég fengið 20 ára bann. Titlarnir mínir hefðu verið teknir af mér,“ sagði Serena í viðtali við Time. Sinner sigraði Opna ástralska í janúar og mótmælti ekki þegar Wada dæmdi hann í þriggja mánaða bann í febrúar. Wada leitaði til Alþjóðaíþróttadómstólsins CAS þar sem sambandið vildi dæma Sinner allt að tveggja ára bann. Williams grínaðist með það í viðtali sínu við Time að hefði hún verið fundin sek um brot á lyfjareglum á ferli sínum hefði hún verið dæmd í fangelsi. „Þú hefðir heyrt um það í hliðarveruleika.“
Tennis Mest lesið Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Handbolti Farseðill á næsta stórmót í höfn Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Fundur Íslands í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Big Ben í kvöld: Óli Stef og Sveppi setjast við hringborðið Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Halda styrktarmót til að greiða leið Alexanders til Ally Pally Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Dagskráin: Big Ben, Skiptiborðið og Körfuboltakvöld ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Tyson Fury snýr aftur í apríl Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Sjá meira
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti