Keppt í skemmtigarði á næstu Ólympíuleikum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. apríl 2025 10:30 Universal Studios skemmtigarðurinn í Los Angeles er vinsæll ferðamannastaður. Getty/Rodin Eckenroth Alþjóðaólympíunefndin hefur valið leikstað fyrir nýja íþróttagrein á næstu Sumarólympíuleikum sem fara fram í Los Angeles í Bandaríkjunum árið 2028. Í fyrsta sinn í sögu Ólympíuleikanna verður keppt í skvassi á næstu leikum. Skvass er ein af fimm nýjum íþróttagreinum sem koma inn en hinar eru flaggfótbolti, hafnabolti/mjúkbolti, krikket og lacrosse. Squash at the 2028 Olympic Games is going to be a movie. No literally. Squash will take place at the Universal Studios Lot in 2028. We can't think of a better place for Squash to tell the story of its Olympic debut than from a venue that has been the setting for so many epic… pic.twitter.com/Ym03ol4IWw— LA28 (@LA28) April 15, 2025 Skvassið ætlar að stimpla sig inn með látum því keppnin um fyrsta Ólympíugull greinarinnar mun fara fram í skemmtigarðinum hjá Universal Studios. Universal Studios er þekktast fyrir að vera kvikmyndaver fyrir margar af Hollywood kvikmyndunum í gegnum tíðina. Alþjóðaólympíunefndin hefur nú staðfest að Universal Studios fái að hýsa þessa íþróttagrein á leikunum. Skvassið verður spilað á dómstólstorginu, Courthouse Square, en meðal kvikmynda sem voru teknar upp á því var myndin „Back to the Future“ á níunda áratugnum. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=qFZFeio-d20">watch on YouTube</a> Ólympíuleikar 2028 í Los Angeles Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Fleiri fréttir Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sjá meira
Í fyrsta sinn í sögu Ólympíuleikanna verður keppt í skvassi á næstu leikum. Skvass er ein af fimm nýjum íþróttagreinum sem koma inn en hinar eru flaggfótbolti, hafnabolti/mjúkbolti, krikket og lacrosse. Squash at the 2028 Olympic Games is going to be a movie. No literally. Squash will take place at the Universal Studios Lot in 2028. We can't think of a better place for Squash to tell the story of its Olympic debut than from a venue that has been the setting for so many epic… pic.twitter.com/Ym03ol4IWw— LA28 (@LA28) April 15, 2025 Skvassið ætlar að stimpla sig inn með látum því keppnin um fyrsta Ólympíugull greinarinnar mun fara fram í skemmtigarðinum hjá Universal Studios. Universal Studios er þekktast fyrir að vera kvikmyndaver fyrir margar af Hollywood kvikmyndunum í gegnum tíðina. Alþjóðaólympíunefndin hefur nú staðfest að Universal Studios fái að hýsa þessa íþróttagrein á leikunum. Skvassið verður spilað á dómstólstorginu, Courthouse Square, en meðal kvikmynda sem voru teknar upp á því var myndin „Back to the Future“ á níunda áratugnum. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=qFZFeio-d20">watch on YouTube</a>
Ólympíuleikar 2028 í Los Angeles Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Fleiri fréttir Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sjá meira