Fleiri konur en karlar keppa á næstu Ólympíuleikum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. apríl 2025 06:30 Trinity Rodman og félagar hennar í bandaríska kvennalandsliðinu í knattspyrnu fagna hér Ólympíugulli sínu á leikunum í París. Getty/Justin Setterfield Sumarólympíuleikarnir í París 2024 voru sögulegir því þá þar tóku jafnmargar konur þátt og karlar. Næstu leikar ganga enn lengra. Nú er nefnilega ljóst að það verða fleiri konur en karlar sem keppa á Ólympíuleikunum í Los Angeles 2028. Alþjóðaólympíunefndin tilkynnti þetta í gær en ESPN segir frá. Ástæðan er meðal annars sú að knattspyrnukeppni kvenna á leikunum verður stærri en samskonar keppni hjá körlunum. 📌 Just announced: The event programme of the Olympic Games @LA28 will be a powerful platform for female athletes:🔹 Football: for the first time in Olympic history, more women’s teams (16) than men’s (12) will compete.🔹 Boxing: an additional women’s weight category ensures… pic.twitter.com/lP8iFuIWIt— Christian Klaue (@ChKlaue) April 9, 2025 Sextán lið munu taka þátt í kvennakeppninni en aðeins tólf hjá körlunum. Þetta var öfugt á síðustu leikum. Þetta þýðir að þátttakendur á eikunum eftir þrjú ár verða 50,7 prósent konur og 49,3 prósent karlar. 5333 konur á móti 5167 körlum. Það taka einnig tvö fleiri lið þátt í Sundknattleikskeppni kvenna og verða því jafnmörg lið í karla- og kvennaflokki í þeirri grein. Nýjar íþróttir sem koma inn á leikana eru krikket, flagg fótbolti og lacrosse. Við það bætast við fleiri karlar en konur en fyrrnefndar breytingar koma í veg fyrir að karlarnir verða aftur í meirihluta á leikunum. “We wanted to do something to reflect that growth & equally with the United States being the home of the highest level of popularity of women’s football,” IOC sports director Kit McConnell“The message of gender equality is a really important one for us."https://t.co/UFUDSvn5s0— AllForXI (@AllForXI) April 9, 2025 Ólympíuleikar 2028 í Los Angeles Mest lesið Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Sport Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Uppfyllir ósk náins vinar og skrifar undir eins dags samning Vann sex hundruð milljónir en neitaði að vera á mynd með yfirmanni WTA Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Sjá meira
Nú er nefnilega ljóst að það verða fleiri konur en karlar sem keppa á Ólympíuleikunum í Los Angeles 2028. Alþjóðaólympíunefndin tilkynnti þetta í gær en ESPN segir frá. Ástæðan er meðal annars sú að knattspyrnukeppni kvenna á leikunum verður stærri en samskonar keppni hjá körlunum. 📌 Just announced: The event programme of the Olympic Games @LA28 will be a powerful platform for female athletes:🔹 Football: for the first time in Olympic history, more women’s teams (16) than men’s (12) will compete.🔹 Boxing: an additional women’s weight category ensures… pic.twitter.com/lP8iFuIWIt— Christian Klaue (@ChKlaue) April 9, 2025 Sextán lið munu taka þátt í kvennakeppninni en aðeins tólf hjá körlunum. Þetta var öfugt á síðustu leikum. Þetta þýðir að þátttakendur á eikunum eftir þrjú ár verða 50,7 prósent konur og 49,3 prósent karlar. 5333 konur á móti 5167 körlum. Það taka einnig tvö fleiri lið þátt í Sundknattleikskeppni kvenna og verða því jafnmörg lið í karla- og kvennaflokki í þeirri grein. Nýjar íþróttir sem koma inn á leikana eru krikket, flagg fótbolti og lacrosse. Við það bætast við fleiri karlar en konur en fyrrnefndar breytingar koma í veg fyrir að karlarnir verða aftur í meirihluta á leikunum. “We wanted to do something to reflect that growth & equally with the United States being the home of the highest level of popularity of women’s football,” IOC sports director Kit McConnell“The message of gender equality is a really important one for us."https://t.co/UFUDSvn5s0— AllForXI (@AllForXI) April 9, 2025
Ólympíuleikar 2028 í Los Angeles Mest lesið Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Sport Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Uppfyllir ósk náins vinar og skrifar undir eins dags samning Vann sex hundruð milljónir en neitaði að vera á mynd með yfirmanni WTA Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Sjá meira