Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Siggeir Ævarsson skrifar 31. mars 2025 19:30 Gjert Ingebrigtsen segist aldrei hafa gert flugu mein. Rétthöld yfir norska hlaupaþjálfaranum Gjert Ingebrigtsen héldu áfram í dag en börn hans stigu fram árið 2022 og bera hann þungum sökum, að hann hafi um árabil beitt þau bæði líkamlegu og andlegu ofbeldi. Vísir hefur áður farið ítarlegi yfir helstu þætti málsins um má lesa þá umfjöllun hér að neðan: Gjert hefur hingað til alfarið neitað sök í málinu en hann bar vitni í dag þar sem hann viðurkenndi að hann hefði oft verið krefjandi og harður við börnin sín sem þjálfari en aldrei beitt þau ofbeldi. Gjert brast ítrekað í grát í vitnaleiðslunum í dag, sem stóðu yfir í fimm tíma, og sagðist í raun vera svo afhuga ofbeldi að hann hefði verið rekinn úr hernum vegna þess. Drjúgur tími af vitnaleiðslunum í dag snérust um atvik sem snýr að dóttur Gjert, Ingrid, þegar hann sló til hennar með handklæði en Gjert segir sjálfur að hann hafi aðeins slegið hana létt í vísifingur og myndir af sári í andliti hennar séu ekki eftir handklæðið. Ingrid flutti að heiman eftir það atvik. Þá var hann einnig spurður út í ásakanir sonar síns Jakob um að hafa sparkað honum af vespu þegar hann var barn sem Gjert sagði algjörlega óhugsandi. Hann bar syni sínum þó ekki vel söguna. „Jakob hefur notið mikilla forréttinda alla sína ævi. Honum hefur verið leyft að gera og segja allt sem hann vill. Hann hefur í raun verið borinn um í hásæti alla ævi. Við höfum auðvitað verið ósammála um margt en deilurnar hafa aldrei leitt til líkamlegs ofbeldis.“ Þá bætti Gjert við að Jakob hefði ítrekað gert lítið úr honum sem þjálfara og sagt hann vera „gagnlaus, fáfróður og vonlaus.“ Þá hafi hann einnig sagt að pabbi sinn væri „hálfviti sem myndi skemma allt“ áður en hann vann til sinna fyrstu gullverðlauna á Ólympíuleikunum í Tókýó. Frjálsar íþróttir Noregur Hlaup Heimilisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Fjölskyldumál Mál Gjert Ingebrigtsen Mest lesið Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Farseðill á næsta stórmót í höfn Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Handbolti Fleiri fréttir Big Ben í kvöld: Óli Stef og Sveppi setjast við hringborðið Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Halda styrktarmót til að greiða leið Alexanders til Ally Pally Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Dagskráin: Big Ben, Skiptiborðið og Körfuboltakvöld ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Tyson Fury snýr aftur í apríl Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Sjá meira
Vísir hefur áður farið ítarlegi yfir helstu þætti málsins um má lesa þá umfjöllun hér að neðan: Gjert hefur hingað til alfarið neitað sök í málinu en hann bar vitni í dag þar sem hann viðurkenndi að hann hefði oft verið krefjandi og harður við börnin sín sem þjálfari en aldrei beitt þau ofbeldi. Gjert brast ítrekað í grát í vitnaleiðslunum í dag, sem stóðu yfir í fimm tíma, og sagðist í raun vera svo afhuga ofbeldi að hann hefði verið rekinn úr hernum vegna þess. Drjúgur tími af vitnaleiðslunum í dag snérust um atvik sem snýr að dóttur Gjert, Ingrid, þegar hann sló til hennar með handklæði en Gjert segir sjálfur að hann hafi aðeins slegið hana létt í vísifingur og myndir af sári í andliti hennar séu ekki eftir handklæðið. Ingrid flutti að heiman eftir það atvik. Þá var hann einnig spurður út í ásakanir sonar síns Jakob um að hafa sparkað honum af vespu þegar hann var barn sem Gjert sagði algjörlega óhugsandi. Hann bar syni sínum þó ekki vel söguna. „Jakob hefur notið mikilla forréttinda alla sína ævi. Honum hefur verið leyft að gera og segja allt sem hann vill. Hann hefur í raun verið borinn um í hásæti alla ævi. Við höfum auðvitað verið ósammála um margt en deilurnar hafa aldrei leitt til líkamlegs ofbeldis.“ Þá bætti Gjert við að Jakob hefði ítrekað gert lítið úr honum sem þjálfara og sagt hann vera „gagnlaus, fáfróður og vonlaus.“ Þá hafi hann einnig sagt að pabbi sinn væri „hálfviti sem myndi skemma allt“ áður en hann vann til sinna fyrstu gullverðlauna á Ólympíuleikunum í Tókýó.
Frjálsar íþróttir Noregur Hlaup Heimilisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Fjölskyldumál Mál Gjert Ingebrigtsen Mest lesið Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Farseðill á næsta stórmót í höfn Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Handbolti Fleiri fréttir Big Ben í kvöld: Óli Stef og Sveppi setjast við hringborðið Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Halda styrktarmót til að greiða leið Alexanders til Ally Pally Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Dagskráin: Big Ben, Skiptiborðið og Körfuboltakvöld ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Tyson Fury snýr aftur í apríl Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Sjá meira
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti