Valgerður ekki af baki dottin: „Ég ætla í stóru beltin“ Henry Birgir Gunnarsson skrifar 31. mars 2025 13:31 Valgerður stígur næst í hringinn í lok vikunnar. vísir/bjarni Eina íslenska atvinnukonan í hnefaleikum, Valgerður Guðsteinsdóttir, er ekki af baki dottin þó svo hún nálgist fertugt. Hún ætlar sér enn alla leið í íþróttinni. Hin 39 ára gamla Valgerður hefur oftar en ekki þurft að æfa ein hér heima en nú er hún komin að hjá hnefaleikafélagi á Englandi þar sem hún getur æft með fleiri öflugum konum. „Ég er komin með tvo nýja þjálfara þar í flottum, nýlegum klúbbi. Ég hafði samband við þá í nóvember og þeir sögðust strax ætla að taka mig,“ segir Valgerður kát. Þetta skref hefur strax borið ávöxt því Valgerður fær bardaga á Englandi í lok næstu viku. Hún býr enn heima á Íslandi og það er mikið púsluspil að hoppa milli landa. „Þetta gengur vel því ég á frábæra fjölskyldu, frábæran mann og svo er ég með æðislega vinnuveitendur. Ég get stokkið út þegar ég þarf en held samt vinnunni því ég þarf að sjá fyrir mér,“ segir hnefaleikakonan en allt kostar þetta skildinginn. „Sérstaklega þegar maður er mikið einn. Þrátt fyrir stuðningsaðila hef ég verið mikið í mínus í gegnum árin. Ég hef aldrei verið nálægt því að hætta en stundum kemur upp af hverju er ég að þessu. Sérstaklega þegar á móti blæs.“ Metnaðurinn og dugnaðurinn er mikill og okkar kona er með skýr markmið. „Ég veit hvert ég stefni og hvað ég get. Nú er ég með réttu mennina til að hjálpa mér að komast þangað. Ég ætla í stóra beltin, titlana. Ég verð í þessu þar til ég næ mínum markmiðum og þar til ég er sátt.“ Box Mest lesið Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Enski boltinn Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Enski boltinn Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Golf Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Fótbolti Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals Handbolti Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Handbolti Tvenna Jesus dugði ekki er Antony sótti stigið Fótbolti Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Enski boltinn KA/Þór með fullt hús stiga Handbolti Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals Tvenna Jesus dugði ekki er Antony sótti stigið Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum KA/Þór með fullt hús stiga Elías hélt marki Midtjylland hreinu í Evrópudeildinni Sandra María komin á blað í Þýskalandi Sveinn skoraði í tíu marka leik gegn liði úr C-deild Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Botnslagurinn færður Fótbolti og golf langvinsælust en hröð fjölgun í sundi og skotfimi Tilbúinn að láta nýju stjörnuna í þungavigtinni mæta Usyk Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Óheppnin eltir Gavi Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Sérfræðingar SÞ biðla til FIFA að banna Ísrael Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Sjáðu fyrsta mark Isak og ruglað rautt spjald Ekitike Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Sagði konu sinni og börnum að lesa ekki kommentin Sjá meira
Hin 39 ára gamla Valgerður hefur oftar en ekki þurft að æfa ein hér heima en nú er hún komin að hjá hnefaleikafélagi á Englandi þar sem hún getur æft með fleiri öflugum konum. „Ég er komin með tvo nýja þjálfara þar í flottum, nýlegum klúbbi. Ég hafði samband við þá í nóvember og þeir sögðust strax ætla að taka mig,“ segir Valgerður kát. Þetta skref hefur strax borið ávöxt því Valgerður fær bardaga á Englandi í lok næstu viku. Hún býr enn heima á Íslandi og það er mikið púsluspil að hoppa milli landa. „Þetta gengur vel því ég á frábæra fjölskyldu, frábæran mann og svo er ég með æðislega vinnuveitendur. Ég get stokkið út þegar ég þarf en held samt vinnunni því ég þarf að sjá fyrir mér,“ segir hnefaleikakonan en allt kostar þetta skildinginn. „Sérstaklega þegar maður er mikið einn. Þrátt fyrir stuðningsaðila hef ég verið mikið í mínus í gegnum árin. Ég hef aldrei verið nálægt því að hætta en stundum kemur upp af hverju er ég að þessu. Sérstaklega þegar á móti blæs.“ Metnaðurinn og dugnaðurinn er mikill og okkar kona er með skýr markmið. „Ég veit hvert ég stefni og hvað ég get. Nú er ég með réttu mennina til að hjálpa mér að komast þangað. Ég ætla í stóra beltin, titlana. Ég verð í þessu þar til ég næ mínum markmiðum og þar til ég er sátt.“
Box Mest lesið Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Enski boltinn Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Enski boltinn Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Golf Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Fótbolti Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals Handbolti Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Handbolti Tvenna Jesus dugði ekki er Antony sótti stigið Fótbolti Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Enski boltinn KA/Þór með fullt hús stiga Handbolti Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals Tvenna Jesus dugði ekki er Antony sótti stigið Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum KA/Þór með fullt hús stiga Elías hélt marki Midtjylland hreinu í Evrópudeildinni Sandra María komin á blað í Þýskalandi Sveinn skoraði í tíu marka leik gegn liði úr C-deild Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Botnslagurinn færður Fótbolti og golf langvinsælust en hröð fjölgun í sundi og skotfimi Tilbúinn að láta nýju stjörnuna í þungavigtinni mæta Usyk Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Óheppnin eltir Gavi Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Sérfræðingar SÞ biðla til FIFA að banna Ísrael Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Sjáðu fyrsta mark Isak og ruglað rautt spjald Ekitike Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Sagði konu sinni og börnum að lesa ekki kommentin Sjá meira