Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. mars 2025 06:02 Orri Steinn Óskarsson hefur skorað fjögur mörk í Evrópudeildinni á þessu tímabili. Getty/Cesar Ortiz Gonzalez Það er fullt af beinum útsendingum á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á fimmtudögum. 21. umferðin í Bónus deild karla í körfubolta hefst í kvöld en fjórir leikir verða þá sýndir beint. Valur tekur á móti Grindavík í mikilvægum leik í baráttunni um heimavallarrétt og þá taka Njarðvíkingar á móti Stólunum í Njarðvík. KR fær síðan Hauka í heimsókn og Álftanes tekur á móti Þór úr Þorlákshöfn. Það verður hægt að horfa á alla leikina í beinni en einnig er hægt að fylgjast með þeim öllum í einu í Skiptiborðinu. Leikir kvöldsins verða síðan að lokum gerðir upp í Tilþrifunum. Sextán liða úrslitin klárast í kvöld í bæði Evrópudeildinni og Sambandsdeildinni í fótbolta. Orri Steinn Óskarsson og félagar í Real Sociedad heimsækja Manchester United á Old Trafford í Evrópudeildinni eftir jafntefli í fyrri leiknum og Tottenham tekur á móti AZ Alkmaar eftir tap í fyrri leik. Chelsea fær FCK Kaupmannahöfn í heimsókn í Sambandsdeildinni og Albert Guðmundssson og félagar í Fiorentina fá Víkingsbanana í Panathinaikos í heimsókn og þurfa að vinna upp eins marks tap frá því í fyrri leiknum. Það verður einnig sýnt beint frá æfingum fyrir ástralska kappaksturinn í formúlu 1 en fyrsta keppni tímabilsins er framundan. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 19.10 hefst Skiptiborðið þar sem verður á sama tíma fylgst með öllum leikjum kvöldsins í Bónus deild karla í körfubolta. Klukkan 21.10 hefjast Tilþrifin þar sem verður farið yfir leikina fjóra sem voru á dagskrá í Bónus deild karla í körfubolta í kvöld. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Olympiacos og Bodö/Glimt í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Manchester United og Real Sociedad í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Djurgården og Pafos í sextán liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Chelsea og FC Kaupmannahafnar í sextán liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Rangers og Fenerbahce í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik Vals og Grindavíkur í Bónus deild karla í körfubolta. Vodafone Sport Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Frankfurt og Ajax í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Tottenham og AZ Alkmaar í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. Klukkan 01.25 hefst útsending frá æfingu 1 fyrir ástralska kappaksturinn í formúlu 1. Klukkan 04.55 hefst útsending frá æfingu 2 fyrir ástralska kappaksturinn í formúlu 1. Bónus deildar rásin Klukkan 19.00 er á dagskrá upphitun fyrir GAZ-leik kvöldsins. Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik Njarðvíkur og Tindastóls í Bónus deild karla í körfubolta. Bónus deildar rás 2 Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik KR og Hauka í Bónus deild karla í körfubolta. Bónus deildar rás 3 Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik Álftaness og Þór Þorl. í Bónus deild karla í körfubolta. Dagskráin í dag Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Formúla 1 Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Íslenski boltinn „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Sport Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Fótbolti Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Körfubolti Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Haukur magnaður í sigri Löwen Eggert lagði upp og titilbarátta Brann lifir Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Elvar skoraði tólf í naumu tapi Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Nýliðinn kom, sá og sigraði fyrsta kvöldið Sjáðu mörkin sem komu United upp fyrir Liverpool Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára Sjá meira
21. umferðin í Bónus deild karla í körfubolta hefst í kvöld en fjórir leikir verða þá sýndir beint. Valur tekur á móti Grindavík í mikilvægum leik í baráttunni um heimavallarrétt og þá taka Njarðvíkingar á móti Stólunum í Njarðvík. KR fær síðan Hauka í heimsókn og Álftanes tekur á móti Þór úr Þorlákshöfn. Það verður hægt að horfa á alla leikina í beinni en einnig er hægt að fylgjast með þeim öllum í einu í Skiptiborðinu. Leikir kvöldsins verða síðan að lokum gerðir upp í Tilþrifunum. Sextán liða úrslitin klárast í kvöld í bæði Evrópudeildinni og Sambandsdeildinni í fótbolta. Orri Steinn Óskarsson og félagar í Real Sociedad heimsækja Manchester United á Old Trafford í Evrópudeildinni eftir jafntefli í fyrri leiknum og Tottenham tekur á móti AZ Alkmaar eftir tap í fyrri leik. Chelsea fær FCK Kaupmannahöfn í heimsókn í Sambandsdeildinni og Albert Guðmundssson og félagar í Fiorentina fá Víkingsbanana í Panathinaikos í heimsókn og þurfa að vinna upp eins marks tap frá því í fyrri leiknum. Það verður einnig sýnt beint frá æfingum fyrir ástralska kappaksturinn í formúlu 1 en fyrsta keppni tímabilsins er framundan. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 19.10 hefst Skiptiborðið þar sem verður á sama tíma fylgst með öllum leikjum kvöldsins í Bónus deild karla í körfubolta. Klukkan 21.10 hefjast Tilþrifin þar sem verður farið yfir leikina fjóra sem voru á dagskrá í Bónus deild karla í körfubolta í kvöld. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Olympiacos og Bodö/Glimt í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Manchester United og Real Sociedad í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Djurgården og Pafos í sextán liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Chelsea og FC Kaupmannahafnar í sextán liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Rangers og Fenerbahce í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik Vals og Grindavíkur í Bónus deild karla í körfubolta. Vodafone Sport Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Frankfurt og Ajax í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Tottenham og AZ Alkmaar í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. Klukkan 01.25 hefst útsending frá æfingu 1 fyrir ástralska kappaksturinn í formúlu 1. Klukkan 04.55 hefst útsending frá æfingu 2 fyrir ástralska kappaksturinn í formúlu 1. Bónus deildar rásin Klukkan 19.00 er á dagskrá upphitun fyrir GAZ-leik kvöldsins. Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik Njarðvíkur og Tindastóls í Bónus deild karla í körfubolta. Bónus deildar rás 2 Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik KR og Hauka í Bónus deild karla í körfubolta. Bónus deildar rás 3 Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik Álftaness og Þór Þorl. í Bónus deild karla í körfubolta.
Dagskráin í dag Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Formúla 1 Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Íslenski boltinn „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Sport Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Fótbolti Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Körfubolti Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Haukur magnaður í sigri Löwen Eggert lagði upp og titilbarátta Brann lifir Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Elvar skoraði tólf í naumu tapi Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Nýliðinn kom, sá og sigraði fyrsta kvöldið Sjáðu mörkin sem komu United upp fyrir Liverpool Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára Sjá meira