Andlát ungrar leikkonu skekur Suður-Kóreu Jón Þór Stefánsson skrifar 17. febrúar 2025 12:31 Kim Sae-ron þótti ein bjartasta von suður-kóreskrar kvikmyndagerðar. Getty Suður-kóreska leikkonan Kim Sae-ron er látin 24 ára gömul. Hún fannst látin á heimili sínu í Seoul á sunnudag, en samkvæmt New York Times féll hún fyrir eigin hendi. Kim var barnastjarna, en hún vakti athygli árið 2009 í kvikmyndinni A Brand New Life, og aftur ári síðar í The Man From Nowhere. Árið 2022 ók hún undir áhrifum áfengis og klessti á straumbreyti sem varð til þess að fjöldi fyrirtækja missti rafmagnið um nokkurra klukkustunda skeið. Málið hafði mikil áhrif á feril Kim, sem hélt sig að mestu úr sviðsljósinu eftir að það kom upp. Í þessari grein er fjallað um sjálfsvíg. Fólki með sjálfsvígshugsanir er bent á upplýsingasíma heilsugæslunnar s.1700, netspjallið heilsuvera.is, Hjálparsíma Rauða krossins s.1717, á netspjallið 1717.is og á Píeta símann s.552-2218. Þau sem misst hafa ástvin í sjálfsvígi er bent á stuðning í Sorgarmiðstöð s. 551-4141, upplýsingasíma heilsugæslunnar s.1700, netspjallið heilsuvera.is og á Píeta símann s.552-2218. Henni var gert að greiða tuttugu milljón suður-kóresk won, sem jafngildir tæplega tveimur milljónum króna vegna atviksins. Þar að auki var Kim harðlega gagnrýnd opinberlega, meðal annars af áhrifavöldum. Hún baðst afsökunar á samfélagsmiðlum og sagðist ekki eiga sér neinar málsbætur. Kim hafði þá verið að leika í suður-kóresku Netflix-þáttunum Bloodhounds, en hún var klippt út úr þeim. Þá segir í frétt New York Times að hún hafi sagt sig frá fleiri verkefnum. Miðillinn bendir á að fráfall Kim sé ekki það fyrsta vegna sjálfsvígs sem skekur skemmtanaiðnaðinn í Suður-Kóreu að undanförnu. Bransinn þar er sagður einkennast af gríðarlegri pressu, þar sem vinsældir stjarnanna veltur á algjörlega óflekkuðu mannorði. Suður-Kórea Bíó og sjónvarp Andlát Mest lesið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fjórir á lista Páls hættir við Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Lífið Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Lífið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Lífið Fleiri fréttir Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin Sjá meira
Kim var barnastjarna, en hún vakti athygli árið 2009 í kvikmyndinni A Brand New Life, og aftur ári síðar í The Man From Nowhere. Árið 2022 ók hún undir áhrifum áfengis og klessti á straumbreyti sem varð til þess að fjöldi fyrirtækja missti rafmagnið um nokkurra klukkustunda skeið. Málið hafði mikil áhrif á feril Kim, sem hélt sig að mestu úr sviðsljósinu eftir að það kom upp. Í þessari grein er fjallað um sjálfsvíg. Fólki með sjálfsvígshugsanir er bent á upplýsingasíma heilsugæslunnar s.1700, netspjallið heilsuvera.is, Hjálparsíma Rauða krossins s.1717, á netspjallið 1717.is og á Píeta símann s.552-2218. Þau sem misst hafa ástvin í sjálfsvígi er bent á stuðning í Sorgarmiðstöð s. 551-4141, upplýsingasíma heilsugæslunnar s.1700, netspjallið heilsuvera.is og á Píeta símann s.552-2218. Henni var gert að greiða tuttugu milljón suður-kóresk won, sem jafngildir tæplega tveimur milljónum króna vegna atviksins. Þar að auki var Kim harðlega gagnrýnd opinberlega, meðal annars af áhrifavöldum. Hún baðst afsökunar á samfélagsmiðlum og sagðist ekki eiga sér neinar málsbætur. Kim hafði þá verið að leika í suður-kóresku Netflix-þáttunum Bloodhounds, en hún var klippt út úr þeim. Þá segir í frétt New York Times að hún hafi sagt sig frá fleiri verkefnum. Miðillinn bendir á að fráfall Kim sé ekki það fyrsta vegna sjálfsvígs sem skekur skemmtanaiðnaðinn í Suður-Kóreu að undanförnu. Bransinn þar er sagður einkennast af gríðarlegri pressu, þar sem vinsældir stjarnanna veltur á algjörlega óflekkuðu mannorði.
Í þessari grein er fjallað um sjálfsvíg. Fólki með sjálfsvígshugsanir er bent á upplýsingasíma heilsugæslunnar s.1700, netspjallið heilsuvera.is, Hjálparsíma Rauða krossins s.1717, á netspjallið 1717.is og á Píeta símann s.552-2218. Þau sem misst hafa ástvin í sjálfsvígi er bent á stuðning í Sorgarmiðstöð s. 551-4141, upplýsingasíma heilsugæslunnar s.1700, netspjallið heilsuvera.is og á Píeta símann s.552-2218.
Suður-Kórea Bíó og sjónvarp Andlát Mest lesið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fjórir á lista Páls hættir við Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Lífið Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Lífið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Lífið Fleiri fréttir Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin Sjá meira