Víkingarnir í NFL leggja „Eyjametnað“ í fögnin sin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. janúar 2025 12:30 Josh Metellus og Camryn Bynum, leikmenn Minnesota Vikings, sóttu eitt fagnið til kvikmyndarinnar White Chicks sem sumir muna eftir en hún var frumsýnd fyrir tuttugu árum. Getty/Nick Wosika Minnesota Vikings hefur komið mörgum á óvart með frábærri frammistöðu á þessu NFL tímabili en liðið hefur unnið fjórtán af sextán leikjum sínum í ameríska fótboltanum. Liðið er augljóslega að fara mjög langt á stemmningunni í liðinu. Þessi frábæra liðsheild og stemmning kemur ekki síst fram í skemmtilegum fögnum Víkinganna. Eyjamenn slógu í gegn með fögnin sín í íslenska fótboltanum sumarið 1995 og Víkingarnir hafa einnig verið duglegir að finna frumleg og öðruvísi fögn á þessari leiktíð. Fox íþróttastöðin tók saman nokkur af þessum fögnum og sýndi við hliðina hvaðan Víkingarnir fengu þau. Fögnin eru þeir að sækja í fræg atriði í kvikmyndum og til tónlistarmanna eins og Usher. Þeir fóru meira svo langt að bjóða upp á Raygun fagn eftir ástralska breikdansaranum sem varð heimsfræg á Ólympíuleikunum í París í sumar. Þeir sóttu líka í kvikmyndir eins og Little Rascals, Parent Trap og White Chicks en einnig öpuðu þeir eftir dansatriðum úr táningamyndunum High School Musical og Camp Rock. Hér fyrir neðan má sjá þennan skemmtilega samanburð. Minnesota Vikings er komið í úrslitakeppnina og þar er jafnvel von á fleiri skemmtilegum fögnum í beinni á Stöð 2 Sport 2. View this post on Instagram A post shared by NFL on FOX (@nflonfox) NFL Mest lesið Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið Enski boltinn Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Körfubolti Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM Handbolti Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Körfubolti United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Enski boltinn Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Enski boltinn Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin og VARsjáin Sport Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Hareide með krabbamein í heila Fótbolti Fleiri fréttir „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin og VARsjáin Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Hareide með krabbamein í heila Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Pep skammast sín og biðst afsökunar Kúrekarnir skutu Ernina niður Doncic áfram óstöðvandi og setti met María aftur heim til Klepp Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Vonar að titilvörnin hefjist ekki á konunni sem vann hann um daginn Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Þjálfari sakaði leikmann um að leggja hendur á sig Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Sjá meira
Þessi frábæra liðsheild og stemmning kemur ekki síst fram í skemmtilegum fögnum Víkinganna. Eyjamenn slógu í gegn með fögnin sín í íslenska fótboltanum sumarið 1995 og Víkingarnir hafa einnig verið duglegir að finna frumleg og öðruvísi fögn á þessari leiktíð. Fox íþróttastöðin tók saman nokkur af þessum fögnum og sýndi við hliðina hvaðan Víkingarnir fengu þau. Fögnin eru þeir að sækja í fræg atriði í kvikmyndum og til tónlistarmanna eins og Usher. Þeir fóru meira svo langt að bjóða upp á Raygun fagn eftir ástralska breikdansaranum sem varð heimsfræg á Ólympíuleikunum í París í sumar. Þeir sóttu líka í kvikmyndir eins og Little Rascals, Parent Trap og White Chicks en einnig öpuðu þeir eftir dansatriðum úr táningamyndunum High School Musical og Camp Rock. Hér fyrir neðan má sjá þennan skemmtilega samanburð. Minnesota Vikings er komið í úrslitakeppnina og þar er jafnvel von á fleiri skemmtilegum fögnum í beinni á Stöð 2 Sport 2. View this post on Instagram A post shared by NFL on FOX (@nflonfox)
NFL Mest lesið Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið Enski boltinn Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Körfubolti Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM Handbolti Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Körfubolti United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Enski boltinn Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Enski boltinn Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin og VARsjáin Sport Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Hareide með krabbamein í heila Fótbolti Fleiri fréttir „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin og VARsjáin Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Hareide með krabbamein í heila Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Pep skammast sín og biðst afsökunar Kúrekarnir skutu Ernina niður Doncic áfram óstöðvandi og setti met María aftur heim til Klepp Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Vonar að titilvörnin hefjist ekki á konunni sem vann hann um daginn Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Þjálfari sakaði leikmann um að leggja hendur á sig Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Sjá meira