„Þekkt fyrir að breyta mínútum í meistaraverk“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. janúar 2025 10:01 Sara Sigmundsdóttir keppir tvisvar sinnum í þessum mánuði og vonandi heldur skrokkurinn. @sarasigmunds Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir hefur misst af mörgum mótum á síðustu árum vegna meiðsla en Suðurnesjakonan ætlar að snúa til baka með látum í fyrsta mánuði nýs árs. Sara sagði frá því á miðlum sinum að hún hafi eytt jólahátíðinni á Íslandi en sé nú komin aftur út til Dúbaí. Þar kom líka fram að fyrsti mánuður ársins verður viðburðaríkur hjá Söru. „Ég er þekkt fyrir að breyta mínútum í meistaraverk, það er að fylla dagana af verkefnum ekki síst á ferðadögum,“ skrifaði Sara. Það tekur ófáa klukkutímana að fljúga til Dúbaí og Sara notar tímann á leiðinni greinilega vel. „Bara sisona er tími minn heima á Íslandi á enda. Nú er að snúa aftur í rútínuna í Dúbaí,“ skrifaði Sara. Hún er að undirbúa sig fyrir tvö mót í janúar. Fyrst keppir hún á Stormleikunum í Sameinuðu arabísku furstadæmunum frá 18. til 19 janúar en svo flýgur hún til Miami í Bandaríkjunum til að keppa á TYR Wodapalooza mótinu frá 23. til 26. janúar. Á Wodapalooza mótinu keppir hún í sama liði og Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir. Það bíða margir spenntir eftir að sjá þessar þrjár frábæru íslensku CrossFit konur vinna saman í keppni. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) CrossFit Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Fleiri fréttir Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Elvar skráður inn á EM „Hún er í afneitun“ Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Sjá meira
Sara sagði frá því á miðlum sinum að hún hafi eytt jólahátíðinni á Íslandi en sé nú komin aftur út til Dúbaí. Þar kom líka fram að fyrsti mánuður ársins verður viðburðaríkur hjá Söru. „Ég er þekkt fyrir að breyta mínútum í meistaraverk, það er að fylla dagana af verkefnum ekki síst á ferðadögum,“ skrifaði Sara. Það tekur ófáa klukkutímana að fljúga til Dúbaí og Sara notar tímann á leiðinni greinilega vel. „Bara sisona er tími minn heima á Íslandi á enda. Nú er að snúa aftur í rútínuna í Dúbaí,“ skrifaði Sara. Hún er að undirbúa sig fyrir tvö mót í janúar. Fyrst keppir hún á Stormleikunum í Sameinuðu arabísku furstadæmunum frá 18. til 19 janúar en svo flýgur hún til Miami í Bandaríkjunum til að keppa á TYR Wodapalooza mótinu frá 23. til 26. janúar. Á Wodapalooza mótinu keppir hún í sama liði og Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir. Það bíða margir spenntir eftir að sjá þessar þrjár frábæru íslensku CrossFit konur vinna saman í keppni. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds)
CrossFit Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Fleiri fréttir Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Elvar skráður inn á EM „Hún er í afneitun“ Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Sjá meira