Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. desember 2024 20:02 Titilvörn Luke Humphries gæti falið í sér tvo leiki við menn sem heita sama nafni og hann, James Fearn/Getty Images Luke Humphries, ríkjandi heimsmeistari og efsti maður heimslistans í pílukasti, er talinn næstlíklegastur til að vinna heimsmeistaramótið sem nú fer fram í Alexandra Palace í London. Humphries tryggði sér sæti í þriðju umferð heimsmeistaramótsins með öruggum sigri gegn Frakkanum Thibault Tricole á fyrsta degi mótsins. Hann mætir Walesverjanum Nick Kenny, sem situr í 33. sæti heimslistans, í þriðju umferð og verður að teljast ansi líklegt að Humphries beri þar sigur úr býtum. Eftir það fer róðurinn í átt að úrslitum hins vegar líklega að þyngjast fyrir heimsmeistarann ríkjandi. Ef allt fer eftir bókinni mun Humphries mæta heimsmeistaranum frá 2020 og 2022, Peter Wright, og í átta manna úrslitum og undanúrslitum gæti hann þurft að slá út tvo nafna sína til að eiga möguleika á að verja titilinn. Mögulega gæti Luke Woodhouse, sem situr í 41. sæti heimslistans, slysast í átta manna úrslit og í undanúrslitum verður að teljast ansi líklegt að Luke Littler verði andstæðingur hans ef Humphries fer alla leið þangað. Littler er af flestum talinn líklegastur til að vinna mótið. Humphries gæti því þurft að slá tvo nafna sína úr leik á leið sinni að sínum öðrum heimsmeistaratitli, en nafnarnir Humphries og Littler mættust einmitt í úrslitum á síðasta heimsmeistaramóti þar sem sá fyrrnefndi hafði betur, 7-4. Pílukast Mest lesið Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Körfubolti Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Handbolti Fleiri fréttir Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi „Við eigum ennþá möguleika“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Martin stoðsendingahæstur í sigri Sjálfsmark Cecilíu réði úrslitum í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Íslenskur dómari dæmir á fimleikamóti í Kína Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn „Þjálfun snýst um samskipti“ Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Sjá meira
Humphries tryggði sér sæti í þriðju umferð heimsmeistaramótsins með öruggum sigri gegn Frakkanum Thibault Tricole á fyrsta degi mótsins. Hann mætir Walesverjanum Nick Kenny, sem situr í 33. sæti heimslistans, í þriðju umferð og verður að teljast ansi líklegt að Humphries beri þar sigur úr býtum. Eftir það fer róðurinn í átt að úrslitum hins vegar líklega að þyngjast fyrir heimsmeistarann ríkjandi. Ef allt fer eftir bókinni mun Humphries mæta heimsmeistaranum frá 2020 og 2022, Peter Wright, og í átta manna úrslitum og undanúrslitum gæti hann þurft að slá út tvo nafna sína til að eiga möguleika á að verja titilinn. Mögulega gæti Luke Woodhouse, sem situr í 41. sæti heimslistans, slysast í átta manna úrslit og í undanúrslitum verður að teljast ansi líklegt að Luke Littler verði andstæðingur hans ef Humphries fer alla leið þangað. Littler er af flestum talinn líklegastur til að vinna mótið. Humphries gæti því þurft að slá tvo nafna sína úr leik á leið sinni að sínum öðrum heimsmeistaratitli, en nafnarnir Humphries og Littler mættust einmitt í úrslitum á síðasta heimsmeistaramóti þar sem sá fyrrnefndi hafði betur, 7-4.
Pílukast Mest lesið Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Körfubolti Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Handbolti Fleiri fréttir Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi „Við eigum ennþá möguleika“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Martin stoðsendingahæstur í sigri Sjálfsmark Cecilíu réði úrslitum í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Íslenskur dómari dæmir á fimleikamóti í Kína Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn „Þjálfun snýst um samskipti“ Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Sjá meira