Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Ágúst Orri Arnarson skrifar 23. desember 2024 20:48 Tank Dell hefur gengið í gegnum margt á stuttum ferli. Perry Knotts/Getty Images Eftir að hafa jafnað sig af fótbroti í fyrra og skotárás í vor hefur Tank Dell orðið fyrir öðrum slæmum meiðslum. Leikmaðurinn mun brátt gangast undir aðgerð og verður frá út tímabilið hið minnsta eftir að hnéskel hans fór úr lið og krossband slitnaði. Dell varð fyrir meiðslunum þegar hann greip sendingu og skoraði snertimark um síðustu helgi, í þriðja leikhluta í 27-19 tapi Houston Texans gegn Kansas City Chiefs. Hann var fluttur af vellinum með sjúkrabíl og gisti nóttina á sjúkrahúsi en var sleppt strax á sunnudag. Texans tilkynntu svo í dag að hann myndi gangast undir aðgerð bráðlega og vera frá keppni út tímabilið að minnsta kosti. Texans HC DeMeco Ryans says WR Tank Dell suffered dislocated kneecap, torn ACL and other damage; will undergo season-ending surgery. pic.twitter.com/wuvFdKhIAf— NFL (@NFL) December 23, 2024 Þetta er aðeins annað tímabil Dell í NFL deildinni en hann lenti líka í slæmum meiðslum sem nýliði á síðasta tímabili. Þá fótbrotnaði hann í þrettándu umferð og þurfti að sitja hjá út tímabilið. Ekki nóg með það heldur lenti Dell líka í skotárás á skemmtistað í Flórída í vor, en hann hlaut ekki mjög alvarlega áverka af þeirri árás og jafnaði sig fljótt. NFL Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira
Dell varð fyrir meiðslunum þegar hann greip sendingu og skoraði snertimark um síðustu helgi, í þriðja leikhluta í 27-19 tapi Houston Texans gegn Kansas City Chiefs. Hann var fluttur af vellinum með sjúkrabíl og gisti nóttina á sjúkrahúsi en var sleppt strax á sunnudag. Texans tilkynntu svo í dag að hann myndi gangast undir aðgerð bráðlega og vera frá keppni út tímabilið að minnsta kosti. Texans HC DeMeco Ryans says WR Tank Dell suffered dislocated kneecap, torn ACL and other damage; will undergo season-ending surgery. pic.twitter.com/wuvFdKhIAf— NFL (@NFL) December 23, 2024 Þetta er aðeins annað tímabil Dell í NFL deildinni en hann lenti líka í slæmum meiðslum sem nýliði á síðasta tímabili. Þá fótbrotnaði hann í þrettándu umferð og þurfti að sitja hjá út tímabilið. Ekki nóg með það heldur lenti Dell líka í skotárás á skemmtistað í Flórída í vor, en hann hlaut ekki mjög alvarlega áverka af þeirri árás og jafnaði sig fljótt.
NFL Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira