Dagskráin: Víkingar og Albert í Evrópu, HM í pílu og karlakarfan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. desember 2024 06:00 Karl Friðleifur Gunnarsson og félagar í Víkingi spila mikilvægan Evrópuleik í Austurríki í beinni í dag en Albert Guðmundsson og félagar í Fiorentina eru að spila í Portúgal. Getty/Gabriele Maltinti/Harry Murphy Það er mikið um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld eins og vanalega á fimmtudögum. Víkingar spila lokaleik sinn í Sambandsdeildinni þegar þeir heimsækja lið LASK í Austurríki en Víkingsliðið á enn möguleika á að komast í útsláttarkeppnina. Leikir með Chelsea og Alberti Guðmundssyni og félögum í Fiorentina verða einnig sýndir beint úr Sambandsdeildinni en hún klárast í dag. Fjórir leikir verða sýndir beint í Bónus deild karla í körfubolta en þetta er lokaumferðin fyrir jólafríið. Njarðvíkingar eru meðal annars á heimavelli á móti toppliði Stjörnunnar og Keflavíkingar taka á móti Þórsurum úr Þorlákshöfn. Tveir flottir leikir í Reykjanesbæ í kvöld. Heimsmeistaramótið í pílukasti er farið af stað í Ally Pally [Alexandra Palace] í London og verður mótið í beinni allan desembermánuð. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 19.00 verður upphitun fyrir GAZ-leik kvöldsins. Klukkan 19.10 hefst Skiptiborðið þar sem fylgst verður með gangi mála í öllum leikjum kvöldsins í Bónus deild karla í körfubolta. Klukkan 21.00 hefjast Tilþrifin þar sem farið verður yfir alla leiki kvöldsins í Bónus deild karla í körfubolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Chelsea og Shamrock Rovers í Sambandsdeildinni. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Vitoria og Fiorentina í Sambandsdeildinni. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik Keflavíkur og Þórs Þorl. i Bónus deild karla í körfubolta. Vodafone Sport Klukkan 12.25 hefst útsending frá leikjum á heimsmeistaramótinu í pílukasti. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik LASK og Vikings í Sambandsdeildinni. Klukkan 00.05 hefst útsending frá leik Tampa Bay Lightning og St. Louis Blues í NHL deildinni í íshokkí. Bónus deildar rásin Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik Njarðvíkur og Stjörnunnar i Bónus deild karla í körfubolta. Bónus deildar rás 2 Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik KR og Grindavíkur i Bónus deild karla í körfubolta. Bónus deildar rás 2 Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik Álftaness og Hattar i Bónus deild karla í körfubolta. Dagskráin í dag Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Sjá meira
Víkingar spila lokaleik sinn í Sambandsdeildinni þegar þeir heimsækja lið LASK í Austurríki en Víkingsliðið á enn möguleika á að komast í útsláttarkeppnina. Leikir með Chelsea og Alberti Guðmundssyni og félögum í Fiorentina verða einnig sýndir beint úr Sambandsdeildinni en hún klárast í dag. Fjórir leikir verða sýndir beint í Bónus deild karla í körfubolta en þetta er lokaumferðin fyrir jólafríið. Njarðvíkingar eru meðal annars á heimavelli á móti toppliði Stjörnunnar og Keflavíkingar taka á móti Þórsurum úr Þorlákshöfn. Tveir flottir leikir í Reykjanesbæ í kvöld. Heimsmeistaramótið í pílukasti er farið af stað í Ally Pally [Alexandra Palace] í London og verður mótið í beinni allan desembermánuð. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 19.00 verður upphitun fyrir GAZ-leik kvöldsins. Klukkan 19.10 hefst Skiptiborðið þar sem fylgst verður með gangi mála í öllum leikjum kvöldsins í Bónus deild karla í körfubolta. Klukkan 21.00 hefjast Tilþrifin þar sem farið verður yfir alla leiki kvöldsins í Bónus deild karla í körfubolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Chelsea og Shamrock Rovers í Sambandsdeildinni. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Vitoria og Fiorentina í Sambandsdeildinni. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik Keflavíkur og Þórs Þorl. i Bónus deild karla í körfubolta. Vodafone Sport Klukkan 12.25 hefst útsending frá leikjum á heimsmeistaramótinu í pílukasti. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik LASK og Vikings í Sambandsdeildinni. Klukkan 00.05 hefst útsending frá leik Tampa Bay Lightning og St. Louis Blues í NHL deildinni í íshokkí. Bónus deildar rásin Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik Njarðvíkur og Stjörnunnar i Bónus deild karla í körfubolta. Bónus deildar rás 2 Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik KR og Grindavíkur i Bónus deild karla í körfubolta. Bónus deildar rás 2 Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik Álftaness og Hattar i Bónus deild karla í körfubolta.
Dagskráin í dag Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Sjá meira