Settu leikmann í bann fyrir að neita að spila Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. desember 2024 06:31 Diontae Johnson fór í fýlu í síðasta leik Baltimore Ravens og félagið ákvað að setja hann í agabann. Getty/Kevin Sabitus NFL félagið Baltimore Ravens hefur sett útherjann Diontae Johnson í agabann í næsta leik liðsins fyrir að hegðun sem var skaðleg liðinu. Eric DeCosta, framkvæmdastjóri félagsins, staðfesti að bannið sé komið til vegna þess að Johnson neitaði að fara inn á völlinn í leik á móti Philadelphia Eagles. Baltimore er í fríi í þessari viku og tekur Johnson því bannið sitt út í fimmtándu viku á móti New York Giants um þar næstu helgi. Johnson kom til félagsins fyrr í vetur í leikmannaskiptum við Carolina Panthers. Hann var þar í stóru hlutverki en hefur aðeins gripið einn bolta í fjórum fyrstu leikjum sínum með Ravens. Johnson þykir vera góður útherji en hefur ekki fundið sig hjá nýju félagi. Hegðun hans í síðasta leik ber vott um mikla óánægju af hans hálfu. Svona ófagmennska og eigingirni mun eflaust skaða orðstír hans þegar kemur að því að finna sér nýtt lið á næstu leiktíð. Hann verður líka af launum fyrir leikinn sem hann missir af. Það verður eflaust vel fylgst með því hvernig hann kemur til baka úr þessu agabanni. View this post on Instagram A post shared by NFL on ESPN (@espnnfl) NFL Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Fleiri fréttir Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Haaland og Glasner bestir í september Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu „Þetta er gjörsamlega galið“ Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Draumadeildin staðið undir væntingum Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Dagskráin í dag: Tekur Ísland stórt skref í átt að HM? Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Sjá meira
Eric DeCosta, framkvæmdastjóri félagsins, staðfesti að bannið sé komið til vegna þess að Johnson neitaði að fara inn á völlinn í leik á móti Philadelphia Eagles. Baltimore er í fríi í þessari viku og tekur Johnson því bannið sitt út í fimmtándu viku á móti New York Giants um þar næstu helgi. Johnson kom til félagsins fyrr í vetur í leikmannaskiptum við Carolina Panthers. Hann var þar í stóru hlutverki en hefur aðeins gripið einn bolta í fjórum fyrstu leikjum sínum með Ravens. Johnson þykir vera góður útherji en hefur ekki fundið sig hjá nýju félagi. Hegðun hans í síðasta leik ber vott um mikla óánægju af hans hálfu. Svona ófagmennska og eigingirni mun eflaust skaða orðstír hans þegar kemur að því að finna sér nýtt lið á næstu leiktíð. Hann verður líka af launum fyrir leikinn sem hann missir af. Það verður eflaust vel fylgst með því hvernig hann kemur til baka úr þessu agabanni. View this post on Instagram A post shared by NFL on ESPN (@espnnfl)
NFL Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Fleiri fréttir Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Haaland og Glasner bestir í september Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu „Þetta er gjörsamlega galið“ Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Draumadeildin staðið undir væntingum Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Dagskráin í dag: Tekur Ísland stórt skref í átt að HM? Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Sjá meira