Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sindri Sverrisson skrifar 30. nóvember 2024 09:02 Matt Eberflus er búinn að missa starf sitt hjá Chicago Bears. Getty/Kevin Sabitus Bandaríska NFL-liðið Chicago Bears hefur tekið þá sögulegu ákvörðun að reka þjálfarann Matt Eberflus, eftir sex töp í röð. Chicago Bears hefur átt lið í NFL-deildinni frá árinu 1920 en aldrei fyrr hefur það gerst að félagið reki þjálfara á meðan að tímabil er enn í gangi. Nú hefur það hins vegar breyst og hinn 54 ára gamli Eberflus verið rekinn. Bears eru neðstir í NFC-norðurriðlinum með fjóra sigra og átta töp, en dropinn sem fyllti mælinn varðandi Eberflus var tap gegn Detroit Lions í fyrrakvöld. Eberflus taldi sig reyndar hafa fullan stuðning forseta félagsins, Kevin Warren, og framkvæmdastjórans Ryan Poles, þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir leikinn. Þeir vildu hins vegar breyta til. „Ég þakka Matt fyrir hans mikla vinnuframlag, fagmennsku og ástríðu fyrir okkar félagi,“ sagði Poles. Eberflus stýrði Bears í hátt í þrjár leiktíðir og var niðurstaðan 14 sigrar og 32 töp. Hann var gagnrýndur fyrir tímastjórnun sína í lok leiksins gegn Lions en sagðist við blaðamenn telja sig hafa gert hlutina með réttum hætti. NFL Mest lesið Í beinni: Ísland - Finnland | Fyrsti leikur hjá stelpunum okkar á EM Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Íslenska landsliðið í krikket á leiðinni til Varsjár Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Í beinni: Ísland - Finnland | Fyrsti leikur hjá stelpunum okkar á EM Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Dagskráin í dag: Rúgbí og hafnabolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ Sjá meira
Chicago Bears hefur átt lið í NFL-deildinni frá árinu 1920 en aldrei fyrr hefur það gerst að félagið reki þjálfara á meðan að tímabil er enn í gangi. Nú hefur það hins vegar breyst og hinn 54 ára gamli Eberflus verið rekinn. Bears eru neðstir í NFC-norðurriðlinum með fjóra sigra og átta töp, en dropinn sem fyllti mælinn varðandi Eberflus var tap gegn Detroit Lions í fyrrakvöld. Eberflus taldi sig reyndar hafa fullan stuðning forseta félagsins, Kevin Warren, og framkvæmdastjórans Ryan Poles, þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir leikinn. Þeir vildu hins vegar breyta til. „Ég þakka Matt fyrir hans mikla vinnuframlag, fagmennsku og ástríðu fyrir okkar félagi,“ sagði Poles. Eberflus stýrði Bears í hátt í þrjár leiktíðir og var niðurstaðan 14 sigrar og 32 töp. Hann var gagnrýndur fyrir tímastjórnun sína í lok leiksins gegn Lions en sagðist við blaðamenn telja sig hafa gert hlutina með réttum hætti.
NFL Mest lesið Í beinni: Ísland - Finnland | Fyrsti leikur hjá stelpunum okkar á EM Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Íslenska landsliðið í krikket á leiðinni til Varsjár Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Í beinni: Ísland - Finnland | Fyrsti leikur hjá stelpunum okkar á EM Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Dagskráin í dag: Rúgbí og hafnabolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ Sjá meira