Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. nóvember 2024 06:02 Rúben Amorim stýrir sínum fyrsta leik á Old Trafford. Vísir/Getty Images Það er nánast of mikið um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld. Þó það sé ekki sunnudagur þá eru þrír leikir í NFL-deildinni á dagskrá, Víkingarnir hans Arnars Gunnlaugssonar eru í Armeníu, Rauðu djöflarnir vonast til að vinna annan leikinn í röð í Evrópu og þá er fjöldi annarra leikja í Evrópu- og Sambandsdeildinni á dagskrá. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 17.30 er leikur Detroit Lions og Chicago Bears í NFL-deildinni á dagskrá. Klukkan 21.30 er leikur Dallas Cowboys og New York Giants á dagskrá. Klukkan 01.20 er leikur Green Bay Packers og Miami Dolphins á dagskrá. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 17.35 hefst leikur Athletic Club og Elfsborg í Evrópudeild karla í fótbolta. Andri Fannar Baldursson og Eggert Aron Guðmundsson leika með sænska liðinu. Klukkan 19.50 hefst útsending frá Manchester þar sem heimamenn í Manchester United taka á móti Bodö/Glimt í Evrópudeildinni. Um er að ræða annan leik Rúben Amorim sem þjálfara Rauðu djöflanna. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 17.35 er leikur Lazio og Ludogorets í Evrópudeildinni á dagskrá. Klukkan 19.50 er leikur Ferencvaros og Malmö í Evrópudeildinni á dagskrá. Daníel Tristan Guðjohnsen leikur með Malmö. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 17.35 er leikur Heidenheim og Chelsea í Sambandsdeild karla í knattspyrnu á dagskrá. Klukkan 19.50 er leikur Fiorentina og Pafos í sömu keppni á dagskrá. Vodafone Sport Klukkan 17.35 hefst útsending frá Armeníu þar sem Víkingar mæta heimamönnum í Noah. Guðmundur Þórarinsson leikur með heimamönnum. Klukkan 19.50 er leikur Real Sociedad og Ajax á dagskrá. Orri Steinn Óskarsson er meiddur og verður ekki með Sociedad en Kristian Nökkvi Hlynsson gæti spilað fyrir gestina frá Amsterdam. Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Í beinni: Slegist um sæti í lokaumferð enska boltans Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Leik lokið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Íslenskt sigurmark í Íslendingaslagnum Átján mörk frá Ómari og Gísla í stórsigri Magdeburg Leik lokið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Norris vann í Mónakó í fyrsta sinn Féll allur ketill í eld í seinni hálfleik Í beinni: Slegist um sæti í lokaumferð enska boltans Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Ísak Bergmann hljóp mest allra Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjá meira
Stöð 2 Sport 2 Klukkan 17.30 er leikur Detroit Lions og Chicago Bears í NFL-deildinni á dagskrá. Klukkan 21.30 er leikur Dallas Cowboys og New York Giants á dagskrá. Klukkan 01.20 er leikur Green Bay Packers og Miami Dolphins á dagskrá. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 17.35 hefst leikur Athletic Club og Elfsborg í Evrópudeild karla í fótbolta. Andri Fannar Baldursson og Eggert Aron Guðmundsson leika með sænska liðinu. Klukkan 19.50 hefst útsending frá Manchester þar sem heimamenn í Manchester United taka á móti Bodö/Glimt í Evrópudeildinni. Um er að ræða annan leik Rúben Amorim sem þjálfara Rauðu djöflanna. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 17.35 er leikur Lazio og Ludogorets í Evrópudeildinni á dagskrá. Klukkan 19.50 er leikur Ferencvaros og Malmö í Evrópudeildinni á dagskrá. Daníel Tristan Guðjohnsen leikur með Malmö. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 17.35 er leikur Heidenheim og Chelsea í Sambandsdeild karla í knattspyrnu á dagskrá. Klukkan 19.50 er leikur Fiorentina og Pafos í sömu keppni á dagskrá. Vodafone Sport Klukkan 17.35 hefst útsending frá Armeníu þar sem Víkingar mæta heimamönnum í Noah. Guðmundur Þórarinsson leikur með heimamönnum. Klukkan 19.50 er leikur Real Sociedad og Ajax á dagskrá. Orri Steinn Óskarsson er meiddur og verður ekki með Sociedad en Kristian Nökkvi Hlynsson gæti spilað fyrir gestina frá Amsterdam.
Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Í beinni: Slegist um sæti í lokaumferð enska boltans Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Leik lokið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Íslenskt sigurmark í Íslendingaslagnum Átján mörk frá Ómari og Gísla í stórsigri Magdeburg Leik lokið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Norris vann í Mónakó í fyrsta sinn Féll allur ketill í eld í seinni hálfleik Í beinni: Slegist um sæti í lokaumferð enska boltans Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Ísak Bergmann hljóp mest allra Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjá meira