Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu Jón Ísak Ragnarsson skrifar 22. nóvember 2024 18:40 Kendrick á tónleikum fyrir ári síðan. EPA Kendrick Lamar, einn vinsælasti tónlistarmaður heims, gaf óvænt út heila plötu í dag. Platan heitir GNX og er sjötta plata rapparans. Platan, sem birtist eins og þruma úr heiðskýru lofti í dag án nokkurs fyrirvara, hefur að geyma tólf ný lög. Á forsíðu plötunnar er svörthvít mynd af Kendrick sem hallar sér aftur að fornbíl. Rapparinn er í gallabuxum, leðurjakka, hvítum myndskreyttum böl og með sigurbelti boxara. Fyrr á árinu eldaði Kendrick grátt silfur með öðrum heimsfrægum rappara, Drake. Þeir skiptust á að gefa út lög þar sem þeir báru hvor annan þungum sökum sem vörðuðu meðal annars heimilisofbeldi og barnagirnd. Í þessum erjum gaf Kendrick út lagið Not like us, sem er eitt mest spilaða lag ársins á heimsvísu. Drake svaraði því lagi með The Heart Part 6, en titillinn vísaði til laga Kendrick, en hann hafði gefið út fyrstu fimm hluta lagsins The Heart. Á nýju plötu Kendricks ma finna lagið heart pt. 6. Kendrick Lamar er sem fyrr segir einn ástsælasti tónlistarmaður heims um þessar mundir, en hann hefur meðal annars unnið til sautján Grammy-verðlauna. Árið 2018 fékk hann Pulitzer verðlaunin í tónlistarflokki, og var hann þá fyrsti tónlistarmaðurinn sem ekki fékkst við klassíska tónlist eða djass sem hlaut þau verðlaun. Kendrick verður með tónlistaratriðið í hálfleiknum í úrslitaleik NFL deildarinnar í vetur, Superbowl. Tónlist Mest lesið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Fleiri fréttir Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni Sjá meira
Platan, sem birtist eins og þruma úr heiðskýru lofti í dag án nokkurs fyrirvara, hefur að geyma tólf ný lög. Á forsíðu plötunnar er svörthvít mynd af Kendrick sem hallar sér aftur að fornbíl. Rapparinn er í gallabuxum, leðurjakka, hvítum myndskreyttum böl og með sigurbelti boxara. Fyrr á árinu eldaði Kendrick grátt silfur með öðrum heimsfrægum rappara, Drake. Þeir skiptust á að gefa út lög þar sem þeir báru hvor annan þungum sökum sem vörðuðu meðal annars heimilisofbeldi og barnagirnd. Í þessum erjum gaf Kendrick út lagið Not like us, sem er eitt mest spilaða lag ársins á heimsvísu. Drake svaraði því lagi með The Heart Part 6, en titillinn vísaði til laga Kendrick, en hann hafði gefið út fyrstu fimm hluta lagsins The Heart. Á nýju plötu Kendricks ma finna lagið heart pt. 6. Kendrick Lamar er sem fyrr segir einn ástsælasti tónlistarmaður heims um þessar mundir, en hann hefur meðal annars unnið til sautján Grammy-verðlauna. Árið 2018 fékk hann Pulitzer verðlaunin í tónlistarflokki, og var hann þá fyrsti tónlistarmaðurinn sem ekki fékkst við klassíska tónlist eða djass sem hlaut þau verðlaun. Kendrick verður með tónlistaratriðið í hálfleiknum í úrslitaleik NFL deildarinnar í vetur, Superbowl.
Tónlist Mest lesið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Fleiri fréttir Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni Sjá meira