Dagskráin: Litla körfuboltaliðið í Vesturbænum í beinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. nóvember 2024 06:02 Strákarnir í KV eru lifandi á samfélagsmiðlum og vonast eftir stuðningi á Meistaravöllum í kvöld. @kv_karfa Það er hægt að horfa á beinar útsendingar á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld eins og á hinum dögum vikunnar. Körfubolti, golf, borðtennis, íshokkí og formúla 1 eru í boði að þessu sinni. Íslenska beina útsending dagsins er frá leik í 1. deild karla í körfubolta. KV sem heitir fullu nafni Körfuboltadeild Knattspyrnufélags Vesturbæjar tekur þá móti Skallagrími á Meistaravöllum. Litla körfuboltaliðið í Vesturbænum hefur unnið fjóra af fyrstu sjö leikjum sínum og situr í sjötta sæti deildarinnar, tveimur sætum á undan Borgnesingum sem eru með þrjá sigra í sjö leikjum í áttunda sætinu. Dagurinn byrjar hins vegar á heimsbikarmóti í borðtennis og endar á íshokkí frá Bandaríkjunum. Í millitíðinni má finna beina útsendingu frá LPGA golfmóti hjá konunum. Í nótt er síðan sýnt beint frá tveimur æfingum fyrir Las Vegas kappakstrinum í Formúlu 1. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik KV og Skallagríms í 1. deild karla í körfubolta. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 19.00 hefst útsending frá LPGA-mótinu CME Group Tour Championship sem er lokamót ársins og er haldið í Naples í Flórída fylki. Vodafone Sport Klukkan 9.00 hefst útsending frá leik heimsbikarmóti í borðtennis. Klukkan 00.05 er leikur Boston Bruins og Utah Hockey Club í NHL-deildinni í íshokkí á dagskrá. Klukkan 02.25 hefst útsending frá fyrstu æfingu fyrir formúlu 1 kappaksturinn i Las Vegas. Klukkan 05.55 hefst útsending frá annarri æfingu fyrir formúlu 1 kappaksturinn i Las Vegas. Dagskráin í dag Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Fleiri fréttir Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sjá meira
Íslenska beina útsending dagsins er frá leik í 1. deild karla í körfubolta. KV sem heitir fullu nafni Körfuboltadeild Knattspyrnufélags Vesturbæjar tekur þá móti Skallagrími á Meistaravöllum. Litla körfuboltaliðið í Vesturbænum hefur unnið fjóra af fyrstu sjö leikjum sínum og situr í sjötta sæti deildarinnar, tveimur sætum á undan Borgnesingum sem eru með þrjá sigra í sjö leikjum í áttunda sætinu. Dagurinn byrjar hins vegar á heimsbikarmóti í borðtennis og endar á íshokkí frá Bandaríkjunum. Í millitíðinni má finna beina útsendingu frá LPGA golfmóti hjá konunum. Í nótt er síðan sýnt beint frá tveimur æfingum fyrir Las Vegas kappakstrinum í Formúlu 1. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik KV og Skallagríms í 1. deild karla í körfubolta. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 19.00 hefst útsending frá LPGA-mótinu CME Group Tour Championship sem er lokamót ársins og er haldið í Naples í Flórída fylki. Vodafone Sport Klukkan 9.00 hefst útsending frá leik heimsbikarmóti í borðtennis. Klukkan 00.05 er leikur Boston Bruins og Utah Hockey Club í NHL-deildinni í íshokkí á dagskrá. Klukkan 02.25 hefst útsending frá fyrstu æfingu fyrir formúlu 1 kappaksturinn i Las Vegas. Klukkan 05.55 hefst útsending frá annarri æfingu fyrir formúlu 1 kappaksturinn i Las Vegas.
Dagskráin í dag Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Fleiri fréttir Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sjá meira