Dagskráin: Úrslitaleikur fyrir íslensku strákana í Wales Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. nóvember 2024 06:02 Orri Steinn Óskarsson fagnar hér marki sínu í síðasta leik liðsins í Svartfjallalandi. Með honum er Arnór Ingvi Traustason. Getty/Filip Filipovic Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld eins og vanalega á þriðjudögum. Íslenska karlalandsliðið er í aðalhlutverk en liðið spilar mjög mikilvægan leik í Þjóðadeildinni. Wales tekur á móti Íslandi í Þjóðadeildinni en þetta er síðasti leikur íslenska landsliðsins í riðlinum. Þetta er algjör úrslitaleikur fyrir liðin í baráttunni um annað sæti riðilsins sem gefur sæti í umspili um sæti í A-deild. Ísland verður að vinna leikinn til að taka annað sætið af Wales. Það má einnig finna kvennakörfu úr Bónus deildinni, aðra leiki í Þjóðadeildinni og íshokkí. Þá verður einnig Lokasóknin á dagskrá sem og vikulegur þáttur af Bónus deildin - Extra. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 19.15 hefst upphitun fyrir leik Wales og Íslands í Þjóðadeildinni í fótbolta. Klukkan 19.35 hefst bein útsending frá leik Wales og Íslands í Þjóðadeildinni í fótbolta. Klukkan 21.45 verður uppgjör á leik Wales og Íslands í Þjóðadeildinni í fótbolta. Klukkan 22.15 hefst þátturinn Bónus deildin - Extra þar sem farið yfir Bónus deild karla í körfubolta á léttu nótunum. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 20.00 hefst þátturinn Lokasóknin þar sem farið er yfir helgina í NFL-deildinni. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 15.50 hefst útsending frá leik Stjörnunnar og Njarðvíkur í Bónus deild kvenna í körfubolta. Vodafone Sport Klukkan 16.50 hefst útsending frá leik Gíbraltar og Moldóvu sem er vináttulandsleikur í fótbolta. Klukkan 19.35 byrjar bein útsending frá leik Svartfjallalands og Tyrklands í Þjóðadeildinni í fótbolta. Klukkan 00.05 er leikur Pittsburgh Penguins og Tampa Bay Lightning í NHL-deildinni í íshokkí á dagskrá. Bónus deildin Klukkan 19.10 byrjar útsending frá leik Njarðvíkur og Hamars/Þórs í Bónus deild kvenna í körfubolta. Dagskráin í dag Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Sjá meira
Wales tekur á móti Íslandi í Þjóðadeildinni en þetta er síðasti leikur íslenska landsliðsins í riðlinum. Þetta er algjör úrslitaleikur fyrir liðin í baráttunni um annað sæti riðilsins sem gefur sæti í umspili um sæti í A-deild. Ísland verður að vinna leikinn til að taka annað sætið af Wales. Það má einnig finna kvennakörfu úr Bónus deildinni, aðra leiki í Þjóðadeildinni og íshokkí. Þá verður einnig Lokasóknin á dagskrá sem og vikulegur þáttur af Bónus deildin - Extra. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 19.15 hefst upphitun fyrir leik Wales og Íslands í Þjóðadeildinni í fótbolta. Klukkan 19.35 hefst bein útsending frá leik Wales og Íslands í Þjóðadeildinni í fótbolta. Klukkan 21.45 verður uppgjör á leik Wales og Íslands í Þjóðadeildinni í fótbolta. Klukkan 22.15 hefst þátturinn Bónus deildin - Extra þar sem farið yfir Bónus deild karla í körfubolta á léttu nótunum. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 20.00 hefst þátturinn Lokasóknin þar sem farið er yfir helgina í NFL-deildinni. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 15.50 hefst útsending frá leik Stjörnunnar og Njarðvíkur í Bónus deild kvenna í körfubolta. Vodafone Sport Klukkan 16.50 hefst útsending frá leik Gíbraltar og Moldóvu sem er vináttulandsleikur í fótbolta. Klukkan 19.35 byrjar bein útsending frá leik Svartfjallalands og Tyrklands í Þjóðadeildinni í fótbolta. Klukkan 00.05 er leikur Pittsburgh Penguins og Tampa Bay Lightning í NHL-deildinni í íshokkí á dagskrá. Bónus deildin Klukkan 19.10 byrjar útsending frá leik Njarðvíkur og Hamars/Þórs í Bónus deild kvenna í körfubolta.
Dagskráin í dag Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Sjá meira