Emilíana Torrini einhleyp Jón Þór Stefánsson skrifar 14. nóvember 2024 11:01 Emilíana Torrini er ein ástsælasta tónlistarkona landsins. Íris Bergmann Söngkonan ástsæla Emilíana Torrini og Rowan Patrick Robinson Cain eru að skilja eftir fimm ára hjónaband. Emilíana hefur í mörg ár verið ein allra vinsælasta söngkona þjóðarinnar. Emiliana greindi frá sambandsslitunum í þættinum Víðsjá, sem er umsjón Höllu Harðardóttur og Melkorku Ólafsdóttur, á Rás 1 í gær. Emilíana og Rowan giftu sig þann 23. júlí árið 2019. „Ég man alltaf eftir því þegar pabbi minn skildi. Fólk er svo ótrúlega fyndið þegar það skilur. Ég er núna að ganga í gegnum það ferli. Þá fer maður alltaf í eitthvað extra dramakast yfir hlutunum,“ sagði Emelíana. Hún rifjaði upp þegar faðir hennar söng Honesty með Billy Joel. Það hafi verið hans „dramalag“ og Through the Eyes of a Woman sé hennar. Þá ræddi hún lagið Through the Eyes of a Woman með Lucky Lo. „Ég heyrði þetta bara í sumar. Mér var sent þetta lag og þetta var svona dramalagið mitt. Mér finnst alltaf svo æðislegt að eiga dramalag, þar sem maður labbar niður götuna með vindinn í hárinu,“ útskýrði Emilíana. Emilíana hefur ferðast víða á sínum ferli en heldur alltaf sterkri tengingu við Ísland og er búsett hér. Hún er hálf íslensk og hálf ítölsk, alin upp á Íslandi en eyddi sumrum í æsku í Þýskalandi og á Ítalíu. Emilíana hefur í mörg ár verið ein allra vinsælasta söngkona þjóðarinnar. Hún hefur einnig náð langt í sínu fagi erlendis og samið lög fyrir myndir á borð við Lord of the Rings og þættina Grey´s Anatomy. Ástin og lífið Tónlist Mest lesið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Lífið Fleiri fréttir Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Sjá meira
Emiliana greindi frá sambandsslitunum í þættinum Víðsjá, sem er umsjón Höllu Harðardóttur og Melkorku Ólafsdóttur, á Rás 1 í gær. Emilíana og Rowan giftu sig þann 23. júlí árið 2019. „Ég man alltaf eftir því þegar pabbi minn skildi. Fólk er svo ótrúlega fyndið þegar það skilur. Ég er núna að ganga í gegnum það ferli. Þá fer maður alltaf í eitthvað extra dramakast yfir hlutunum,“ sagði Emelíana. Hún rifjaði upp þegar faðir hennar söng Honesty með Billy Joel. Það hafi verið hans „dramalag“ og Through the Eyes of a Woman sé hennar. Þá ræddi hún lagið Through the Eyes of a Woman með Lucky Lo. „Ég heyrði þetta bara í sumar. Mér var sent þetta lag og þetta var svona dramalagið mitt. Mér finnst alltaf svo æðislegt að eiga dramalag, þar sem maður labbar niður götuna með vindinn í hárinu,“ útskýrði Emilíana. Emilíana hefur ferðast víða á sínum ferli en heldur alltaf sterkri tengingu við Ísland og er búsett hér. Hún er hálf íslensk og hálf ítölsk, alin upp á Íslandi en eyddi sumrum í æsku í Þýskalandi og á Ítalíu. Emilíana hefur í mörg ár verið ein allra vinsælasta söngkona þjóðarinnar. Hún hefur einnig náð langt í sínu fagi erlendis og samið lög fyrir myndir á borð við Lord of the Rings og þættina Grey´s Anatomy.
Ástin og lífið Tónlist Mest lesið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Lífið Fleiri fréttir Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Sjá meira