Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. nóvember 2024 08:31 Barbora Krejcikova hefur svarað fyrir sig eftir að blaðamaður hæddist að útliti hennar. getty/Artur Widak Barbora Krejcikova, sem vann Wimbledon-mótið í tennis í ár, hefur gagnrýnt blaðamann vegna ummæla hans um útlit hennar. Í beinni útsendingu Tennis Channel frá WTA Finals í Sádi-Arabíu henti blaðamaðurinn Jon Wertheim gaman að enni Krejcikovu. Hún fékk veður af ummælunum og gerði þau að umtalsefni á X-inu. „Þú gætir hafa heyrt um ummælin í lýsingu Tennis Channel frá WTA Finals þar sem einblínt var á útlit mitt en ekki frammistöðu,“ skrifaði Krejcikova á X. „Sem íþróttakona sem hefur helgað sig þessari íþrótt varð ég fyrir vonbrigðum að sjá svona ófagleg ummæli. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem eitthvað svona gerist í íþróttaheiminum. Oft hef ég ekki kosið að láta í mér heyra en ég held að það sé kominn tími á að ítreka þörfina á virðingu og fagmennsku í íþróttafréttamennsku. Augnablik sem þessi draga athyglina frá hinu sanna eðli íþróttanna og alls þess sem íþróttafólk leggur í þær.“ You might have heard about the recent comments made on Tennis Channel during the WTA Finals coverage that focused on my appearance rather than my performance. As an athlete who has dedicated herself to this sport, it was disappointing to see this type of unprofessional (cont.)— Barbora Krejcikova (@BKrejcikova) November 10, 2024 Wertheim hefur beðist afsökunar á ummælum sínum. Hann gerði sér ekki grein fyrir að hann væri í loftinu þegar hann lét ummælin falla en segist samt ekki eiga sér neinar málsbætur. Tennis Channel setti Wertheim til hliðar eftir að ummæli hans fóru á flug. Sjónvarpsstöðin hefur beðið Krejcikovu afsökunar á þeim. Tennis Fjölmiðlar Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Fleiri fréttir „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Shaq segist hundrað prósent Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Tíu ára fór holu í höggi í Eyjum Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi NFL-stjörnur með á ÓL í LA Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Þruman skellti í lás og tók forystuna Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir „Verð aldrei trúður“ Sjá meira
Í beinni útsendingu Tennis Channel frá WTA Finals í Sádi-Arabíu henti blaðamaðurinn Jon Wertheim gaman að enni Krejcikovu. Hún fékk veður af ummælunum og gerði þau að umtalsefni á X-inu. „Þú gætir hafa heyrt um ummælin í lýsingu Tennis Channel frá WTA Finals þar sem einblínt var á útlit mitt en ekki frammistöðu,“ skrifaði Krejcikova á X. „Sem íþróttakona sem hefur helgað sig þessari íþrótt varð ég fyrir vonbrigðum að sjá svona ófagleg ummæli. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem eitthvað svona gerist í íþróttaheiminum. Oft hef ég ekki kosið að láta í mér heyra en ég held að það sé kominn tími á að ítreka þörfina á virðingu og fagmennsku í íþróttafréttamennsku. Augnablik sem þessi draga athyglina frá hinu sanna eðli íþróttanna og alls þess sem íþróttafólk leggur í þær.“ You might have heard about the recent comments made on Tennis Channel during the WTA Finals coverage that focused on my appearance rather than my performance. As an athlete who has dedicated herself to this sport, it was disappointing to see this type of unprofessional (cont.)— Barbora Krejcikova (@BKrejcikova) November 10, 2024 Wertheim hefur beðist afsökunar á ummælum sínum. Hann gerði sér ekki grein fyrir að hann væri í loftinu þegar hann lét ummælin falla en segist samt ekki eiga sér neinar málsbætur. Tennis Channel setti Wertheim til hliðar eftir að ummæli hans fóru á flug. Sjónvarpsstöðin hefur beðið Krejcikovu afsökunar á þeim.
Tennis Fjölmiðlar Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Fleiri fréttir „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Shaq segist hundrað prósent Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Tíu ára fór holu í höggi í Eyjum Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi NFL-stjörnur með á ÓL í LA Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Þruman skellti í lás og tók forystuna Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir „Verð aldrei trúður“ Sjá meira