Halldór: Forréttindi að fá að spila úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn Andri Már Eggertsson skrifar 19. október 2024 19:38 Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, á hliðarlínunni í leik kvöldsins Vísir/Anton Brink Breiðablik vann 2-1 sigur gegn Stjörnunni og tryggði sér draumaúrslitaleik gegn Víkingi í lokaumferðinni um Íslandsmeistaratitilinn. Halldór Árnason, þjálfari Blika, var afar ánægður með úrslitin. „Mér fannst fyrri hálfleikur litast af því að liðin voru að spila taktíska skák. Höskuldur fékk dauðafæri en skaut í stöngina og mér fannst við hafa ágæt tök á leiknum. Menn vissu hvað var í húfi en það var ágætt að ná þessu í dag því það er meira í húfi næstu helgi,“ sagði Halldór í samtali við Vísi eftir leik. Halldór var ánægður með síðari hálfleik liðsins sem skilaði tveimur mörkum og sigri. „Mér fannst við fínpússa pressuna. Við skoðuðum klippur af því hvernig þeir nálguðust sitt uppspil og menn fengu meira sjálfstraust í pressunni þar sem menn fengu betri sýn á það hvar menn ættu að pressa. Sóknarleikurinn varð betri í kjölfarið og þetta helst oft í hendur. Við skoruðum gott mark upp úr aukaspyrnu og þá fannst mér við vera með þetta. “ „Það setti svo leikinn í allt annað samhengi þegar þeir skora en mér fannst við sýna gríðarlegan karakter að fara upp og vinna leikinn í stað þess að verja markið því það hefði ekkert mátt út áafbregða í stöðunni 1-1.“ Víkingur og Breiðablik eru bæði með 59 stig og mætast í úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn á sunnudaginn eftir viku. „Það eru algjör forréttindi að vera í þeirri stöðu að spila úrslitaleik um titilinn. Það eru ekki allir íþróttamenn sem fá að spila svona stóra leiki og við þurfum að taka utan um það og njóta alla vikuna. Það er spennandi vika framundan,“ sagði Halldór Árnason að lokum spenntur fyrir næstu viku. Breiðablik Besta deild karla Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Fleiri fréttir Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Sjá meira
„Mér fannst fyrri hálfleikur litast af því að liðin voru að spila taktíska skák. Höskuldur fékk dauðafæri en skaut í stöngina og mér fannst við hafa ágæt tök á leiknum. Menn vissu hvað var í húfi en það var ágætt að ná þessu í dag því það er meira í húfi næstu helgi,“ sagði Halldór í samtali við Vísi eftir leik. Halldór var ánægður með síðari hálfleik liðsins sem skilaði tveimur mörkum og sigri. „Mér fannst við fínpússa pressuna. Við skoðuðum klippur af því hvernig þeir nálguðust sitt uppspil og menn fengu meira sjálfstraust í pressunni þar sem menn fengu betri sýn á það hvar menn ættu að pressa. Sóknarleikurinn varð betri í kjölfarið og þetta helst oft í hendur. Við skoruðum gott mark upp úr aukaspyrnu og þá fannst mér við vera með þetta. “ „Það setti svo leikinn í allt annað samhengi þegar þeir skora en mér fannst við sýna gríðarlegan karakter að fara upp og vinna leikinn í stað þess að verja markið því það hefði ekkert mátt út áafbregða í stöðunni 1-1.“ Víkingur og Breiðablik eru bæði með 59 stig og mætast í úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn á sunnudaginn eftir viku. „Það eru algjör forréttindi að vera í þeirri stöðu að spila úrslitaleik um titilinn. Það eru ekki allir íþróttamenn sem fá að spila svona stóra leiki og við þurfum að taka utan um það og njóta alla vikuna. Það er spennandi vika framundan,“ sagði Halldór Árnason að lokum spenntur fyrir næstu viku.
Breiðablik Besta deild karla Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Fleiri fréttir Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Sjá meira