Fóturinn í tvennt hjá einum besta varnarmanni NFL Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. október 2024 11:01 Aidan Hutchinson spilar ekki meira með liði Detroit Lions á leiktíðinni eftir að hann meiddist mjög illa um helgina. Getty/Sam Hodde Detroit Lions vann 47-9 stórsigur á Dallas Cowboys i NFL deildinni um helgina en liðið varð samt fyrir miklu áfalli í leiknum. Varnarmaðurinn öflugi Aidan Hutchinson meiddist illa á fæti í leiknum við það að fella leikstjórnanda Kúrekanna, Dak Prescott. Nú er komið ljós að fóturinn hjá Hutchinson fór í tvennt rétt fyrir ofan ökkla því bæði sköflungurinn og dálkurinn brotnuðu hjá honum. Hutchinson verður því skiljanlega ekki meira með á þessu tímabili. Hann verður sex til átta mánuði að ná sér en nær sér vonandi að fullu enda frábær leikmaður. Lions liðið hefur verið að spila mjög vel en það er ljóst að áfall eins og að missa einn besta varnarmann NFL mun minnka sigurlíkur liðsins á leiktíðinni. Bæði leikmenn Lions og Cowboys söfnuðust í kringum Hutchinson á meðan læknaliðið hugaði að honum. Hann var fluttur á sjúkrahús í Dallas og fór strax í aðgerð. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) NFL Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Fleiri fréttir Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Haaland og Glasner bestir í september Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu „Þetta er gjörsamlega galið“ Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Draumadeildin staðið undir væntingum Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Dagskráin í dag: Tekur Ísland stórt skref í átt að HM? Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Sjá meira
Varnarmaðurinn öflugi Aidan Hutchinson meiddist illa á fæti í leiknum við það að fella leikstjórnanda Kúrekanna, Dak Prescott. Nú er komið ljós að fóturinn hjá Hutchinson fór í tvennt rétt fyrir ofan ökkla því bæði sköflungurinn og dálkurinn brotnuðu hjá honum. Hutchinson verður því skiljanlega ekki meira með á þessu tímabili. Hann verður sex til átta mánuði að ná sér en nær sér vonandi að fullu enda frábær leikmaður. Lions liðið hefur verið að spila mjög vel en það er ljóst að áfall eins og að missa einn besta varnarmann NFL mun minnka sigurlíkur liðsins á leiktíðinni. Bæði leikmenn Lions og Cowboys söfnuðust í kringum Hutchinson á meðan læknaliðið hugaði að honum. Hann var fluttur á sjúkrahús í Dallas og fór strax í aðgerð. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn)
NFL Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Fleiri fréttir Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Haaland og Glasner bestir í september Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu „Þetta er gjörsamlega galið“ Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Draumadeildin staðið undir væntingum Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Dagskráin í dag: Tekur Ísland stórt skref í átt að HM? Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Sjá meira