Þak leikvangsins rifnaði í tætlur Sindri Sverrisson skrifar 10. október 2024 06:55 Tropicana Field hefur verið heimavöllur hafnaboltaliðsins Tampa Bay Rays alla tíð. Getty/Mike Carlson Leikvangur hafnaboltaliðsins Tampa Bay Rays varð fellibylnum Milton að bráð í nótt og á fjölda myndbanda má sjá hve sundurtætt þak leikvangsins er orðið. Svo illa rifnaði þakið að fólk í næsta nágrenni gat horft beint inn á leikvanginn, sem staðsettur er í St. Petersburg í Flórída og var opnaður árið 1990. The view from our window as we ride out the storm. The roof of Tropicana Field is destroyed by the winds of #HurricaneMilton. Praying for Tampa Bay and all areas affected. Stay safe, everyone pic.twitter.com/uy0aNGMAuJ— Dave Moore (@DaveMoore_83) October 10, 2024 The roof of Tropicana Field, where the #Rays play, sustained significant damage from #Hurricane #Milton pic.twitter.com/H7zZAgD8BN— Ryan Bass (@Ry_Bass) October 10, 2024 Leikvangurinn heitir Tropicana Field og er eini leikvangurinn í MLB-deildinni með þaki sem er, eða var, alltaf lokað. Til stóð að leikvangurinn yrði nýttur sem neyðarskýli fyrir þúsundir manna sem kæmu til með að leita þangað vegna fellibylsins. Fréttastöðin ABC segir að engan hafi hins vegar sakað þegar leikvangurinn skemmdist. Samkvæmt veðurstöð á Albert Whitted flugvellinum, í sex mínútna fjarlægð frá leikvanginum, náðu vindhviður 45 m/s. Samkvæmt upplýsingum um leikvanginn var þakið byggt til að þola vindstyrk allt að 51 m/s. The Trop, eins og leikvangurinn er kallaður, hefur verið heimavöllur Tampa Bay Rays alla tíð eða frá áirnu 1998. Þar hafa einnig farið fram leikir í bandaríska háskólaruðningnum, fótbolta og jafnvel íshokkí. Til stendur að nýr leikvangur verði heimavöllur Rays frá og með árinu 2028. Fellibylurinn Milton kom að vesturströnd Flórída um klukkan hálfníu í gærkvöld að staðartíma og hafði í aðdragandanum verið lýst sem „óveðri aldarinnar“. Beina útsendingu frá vefmyndavélum í Flórída má sjá á Vísi. Fellibylurinn Milton Hafnabolti Mest lesið Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Leik lokið: Haukar - ÍR 23-22 | Unnu ÍR og komust upp fyrir þær Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Íslenska sérsveitin verður á pöllunum annað kvöld Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ ÍA - KR | Vesturbæingar á flugi gegn Skagamönnum í vandræðum Ármann - ÍR | Nýliðarnir geta unnið þriðja leikinn í röð Grindavík - Valur | Toppliðið vill bæta upp fyrir slæmt tap Njarðvík - Álftanes | Bæði lið í harðri baráttu um sæti í úrslitakeppninni „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning Ragna í nýju hlutverki hjá TBR „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Big Ben í kvöld: Óli Stef og Sveppi setjast við hringborðið Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Halda styrktarmót til að greiða leið Alexanders til Ally Pally Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Sjá meira
Svo illa rifnaði þakið að fólk í næsta nágrenni gat horft beint inn á leikvanginn, sem staðsettur er í St. Petersburg í Flórída og var opnaður árið 1990. The view from our window as we ride out the storm. The roof of Tropicana Field is destroyed by the winds of #HurricaneMilton. Praying for Tampa Bay and all areas affected. Stay safe, everyone pic.twitter.com/uy0aNGMAuJ— Dave Moore (@DaveMoore_83) October 10, 2024 The roof of Tropicana Field, where the #Rays play, sustained significant damage from #Hurricane #Milton pic.twitter.com/H7zZAgD8BN— Ryan Bass (@Ry_Bass) October 10, 2024 Leikvangurinn heitir Tropicana Field og er eini leikvangurinn í MLB-deildinni með þaki sem er, eða var, alltaf lokað. Til stóð að leikvangurinn yrði nýttur sem neyðarskýli fyrir þúsundir manna sem kæmu til með að leita þangað vegna fellibylsins. Fréttastöðin ABC segir að engan hafi hins vegar sakað þegar leikvangurinn skemmdist. Samkvæmt veðurstöð á Albert Whitted flugvellinum, í sex mínútna fjarlægð frá leikvanginum, náðu vindhviður 45 m/s. Samkvæmt upplýsingum um leikvanginn var þakið byggt til að þola vindstyrk allt að 51 m/s. The Trop, eins og leikvangurinn er kallaður, hefur verið heimavöllur Tampa Bay Rays alla tíð eða frá áirnu 1998. Þar hafa einnig farið fram leikir í bandaríska háskólaruðningnum, fótbolta og jafnvel íshokkí. Til stendur að nýr leikvangur verði heimavöllur Rays frá og með árinu 2028. Fellibylurinn Milton kom að vesturströnd Flórída um klukkan hálfníu í gærkvöld að staðartíma og hafði í aðdragandanum verið lýst sem „óveðri aldarinnar“. Beina útsendingu frá vefmyndavélum í Flórída má sjá á Vísi.
Fellibylurinn Milton Hafnabolti Mest lesið Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Leik lokið: Haukar - ÍR 23-22 | Unnu ÍR og komust upp fyrir þær Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Íslenska sérsveitin verður á pöllunum annað kvöld Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ ÍA - KR | Vesturbæingar á flugi gegn Skagamönnum í vandræðum Ármann - ÍR | Nýliðarnir geta unnið þriðja leikinn í röð Grindavík - Valur | Toppliðið vill bæta upp fyrir slæmt tap Njarðvík - Álftanes | Bæði lið í harðri baráttu um sæti í úrslitakeppninni „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning Ragna í nýju hlutverki hjá TBR „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Big Ben í kvöld: Óli Stef og Sveppi setjast við hringborðið Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Halda styrktarmót til að greiða leið Alexanders til Ally Pally Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Sjá meira
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti