Spilaði fullkominn leik í sigri á Sjóhaukunum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 1. október 2024 11:03 Jared Goff fagnar eftir að hafa gripið bolta fyrir snertimarki í nótt. vísir/getty Jared Goff, leikstjórnandi Detroit Lions, skráði sig í sögubækurnar í nótt er lið hans lagði Seattle Sehawks, 42-29, í NFL-deildinni. Goff kastaði alls átján sinnum í leiknum og liðsfélagar hans gripu allar sendingarnar. Þetta er sögulegt afrek því enginn hefur áður kastað eins oft í leik án þess að klikka á sendingu. Leikstjórnandinn endaði með 202 kastjarda og kastaði fyrir tveimur snertimörkum. Kirsuberið á kökuna var svo þegar hann greip sjálfur sendingu fyrir snertimarki. Ótrúleg frammistaða. Þetta var fyrsta tap Seahawks í vetur en bæði lið hafa nú unnið þrjá leiki og tapað einum. Now it's Goff to Amon-Ra!📺: #SEAvsDET on ABC📱: Stream on #NFLPlus and ESPN+ pic.twitter.com/4ISt4G4XQP— NFL (@NFL) October 1, 2024 Í hinum leik næturinnar vann Tennessee Titans sigur á Miami Dolphins, 31-12. Þetta var fyrsti sigur Titans á tímabilinu. Leikstjórnandi Titans, Will Levis, meiddist í leiknum en Mason Rudolph, fyrrum leikstjórnandi Pittsburgh, kom inn og kláraði dæmið fyrir liðið. Leikur Dolphins hefur hrunið eins og spilaborg síðan leikstjórnandi liðsins, Tua Tagovailoa, meiddist. Tyler Huntley spilaði sinn fyrsta leik fyrir Dolphins í nótt en niðurstaðan var sú sama og í síðustu leikjum. Tap. NFL Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Fleiri fréttir Tap í síðasta leik fyrir EM Í beinni: West Ham - Chelsea | Lundúnaslagur á föstudegi Í beinni: Breiðablik - Tindastóll | Blikar geta náð átta stiga forskoti Í beinni: Valur - Vestri | Bikarinn undir í Laugardalnum Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Dagskráin: Lundúnaslagur í enska, Bestu mörkin, þýski boltinn og NFL „Lukkudýrið“ í mál við félagið Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Sjá meira
Goff kastaði alls átján sinnum í leiknum og liðsfélagar hans gripu allar sendingarnar. Þetta er sögulegt afrek því enginn hefur áður kastað eins oft í leik án þess að klikka á sendingu. Leikstjórnandinn endaði með 202 kastjarda og kastaði fyrir tveimur snertimörkum. Kirsuberið á kökuna var svo þegar hann greip sjálfur sendingu fyrir snertimarki. Ótrúleg frammistaða. Þetta var fyrsta tap Seahawks í vetur en bæði lið hafa nú unnið þrjá leiki og tapað einum. Now it's Goff to Amon-Ra!📺: #SEAvsDET on ABC📱: Stream on #NFLPlus and ESPN+ pic.twitter.com/4ISt4G4XQP— NFL (@NFL) October 1, 2024 Í hinum leik næturinnar vann Tennessee Titans sigur á Miami Dolphins, 31-12. Þetta var fyrsti sigur Titans á tímabilinu. Leikstjórnandi Titans, Will Levis, meiddist í leiknum en Mason Rudolph, fyrrum leikstjórnandi Pittsburgh, kom inn og kláraði dæmið fyrir liðið. Leikur Dolphins hefur hrunið eins og spilaborg síðan leikstjórnandi liðsins, Tua Tagovailoa, meiddist. Tyler Huntley spilaði sinn fyrsta leik fyrir Dolphins í nótt en niðurstaðan var sú sama og í síðustu leikjum. Tap.
NFL Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Fleiri fréttir Tap í síðasta leik fyrir EM Í beinni: West Ham - Chelsea | Lundúnaslagur á föstudegi Í beinni: Breiðablik - Tindastóll | Blikar geta náð átta stiga forskoti Í beinni: Valur - Vestri | Bikarinn undir í Laugardalnum Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Dagskráin: Lundúnaslagur í enska, Bestu mörkin, þýski boltinn og NFL „Lukkudýrið“ í mál við félagið Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Sjá meira